Morgunblaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrútnum tekst að gera eitthvað úr engu í dag. Reyndar er hann að skapa eitthvað úr einhverju, en eng- inn annar en hann sér verðmætið í hráefninu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið kann að skipuleggja hug- myndafund, allir leggja sitt af mörk- um og enginn fær að gagnrýna hug- myndirnar sem koma upp. Niðurstaðan verður snilld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur sambönd í nánast öll- um stéttum þjóðfélagsins. Hann þarf ekki að leggja mikið á sig til þess að rækta þau, símtal, tölvupóstur eða bréf er nóg til þess að viðhalda tengslunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Fjármálin þarfnast yfirlegu. Gættu þess að allir fái borgað. Vandamálin verða bara óyfirstíganleg ef þér finnst þau vera það. Trúðu á lausnir, þannig kemur þú auga á þær. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt heppnin eigi sinn þátt í ástalífi ljónsins er ekki hægt að styðjast við hana einvörðungu við núverandi að- stæður. Leiddu hugann að því hvað virkar og hvað ekki til þess að við- halda neistanum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan kann að meta þrautseigju en áttar sig samt á því hvenær hún er að berja höfðinu við steininn. Staðfesta og ráðsnilld til skiptis eru leiðin til þess að losa sig við vandamálin. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Voginni býðst að leggja lykkju á leið sína í dag. Hvort á hún að halda sig við fyrri áætlanir og troðnar slóðir eða reyna eitthvað nýtt? Spennan heltekur þig, þar til þú lætur undan. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Leyfðu þér að sleppa hendinni af samböndum sem þú ert í óvissu um. Ástarsambönd ganga ekki vel nema áhuginn sé ósvikinn og hann verður það ekki nema þér líki 100% við við- komandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki óttast samkeppnina. Það er sama hversu margir sækjast eftir því sem þú vilt. Þú átt jafn góða mögu- leika og hver annar á því að standa uppi sem sigurvegari. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Streita er óvinurinn. Slakaðu á. Þú kemur miklu í verk, jafnvel með því að leggja lítið af mörkum (á þinn mælikvarða). Þín djúpstæðustu markmið toga þig áleiðis af sjálfs- dáðum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú lærir þessa dagana og það með hraði. Reyndar tileinkarðu þér upp- lýsingarnar í slíkum mæli að end- urteknar gönguferðir eru nauðsyn- legar til þess að búa sig undir næstu uppfærslu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn fær samviskubit af því að sinna sjálfum sér, svo undarlegt sem það virðist. Hann er hins vegar ekki í vandræðum með það að sinna öðrum. Veittu sjálfum þér sama tíma, orku og peninga og þínum nánustu. Stjörnuspá Holiday Mathis Þegar Merkúr er beint á móti Mars (sem hann verður fram til 26. októ- ber) stendur maður sig að því að öskra, bregðast við með offorsi og koma öllu í uppnám í kringum sig. Enginn er auðvit- að að reyna að særa neinn, en það verður samt niðurstaðan þegar maður hemur sig ekki. Maður á að vera sér meðvitandi um þaðog velja orð sín af kostgæfni. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 blámaður, 4 rit- um, 7 stoppa í, 8 heitir, 9 nugga, 11 sigaði, 13 falleg, 14 bor, 15 bráðum, 17 finn að, 20 hljóma, 22 þrautir, 23 hármikil, 24 sér eftir, 25 sár. Lóðrétt | 1 naglaskapur, 2 spónamat, 3 svelgurinn, 4 farartækja, 5 hattkollur, 6 lofið, 10 rándýrum, 12 greinir, 13 skjót, 15 raki, 16 brúkar, 18 oft, 19 litlir lækir, 20 eirðarlaus, 21 grískur bókstafur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 löðrungur, 8 brunn, 9 flimt, 10 iðn, 11 illur, 13 asn- ar, 15 slórs, 18 eðjan, 21 púl, 22 kytra, 23 firar, 24 hrakyrð- ir. Lóðrétt: 2 ötull, 3 rúnir, 4 nefna, 5 uxinn, 6 obbi, 7 ætur, 12 urr, 14 sáð, 15 sekk, 16 Óttar, 17 spark, 18 elfur, 19 járni, 20 norn.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Hátíðarsalur Háskóla Íslands | Háskóla- tónleikar kl. 12.30. Signý Sæmundsdóttir, söngur, Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanó, flytja lög og ljóðaþýðingar eftir Þorstein Gylfason. Þjóðleikhúsið | Nokkrir íslenskir og sænskir tónlistarmenn að taka sig saman og halda góðgerðartónleika í Þjóðleikhús- inu til styrktar verkefninu Project 108 Schools in Tibet. Kl. 20. Salurinn | Vladimir Chernov baríton og Terem-kvartettinn. Kl. 20. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Aurum | Harpa Einarsdóttir sýnir málverk til 28. okt. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. okt. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir málverk sín til 31. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Ein- ar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agu- delo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reyrs, í samvinnu við Alþjóðlega Kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. okt. Ís–café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter- .com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Siguðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sig- urjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilstaðaflugvelli. Sýningin stendur fram jan- úar 2006. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Skaftfell | Sigurður K. Árnason. Til októ- berloka. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn- ir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili til 23. okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungs- heimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin Kristur um víða veröld. Til 23. okt. Húfur sem hlæja | Bergljóst Gunn- arsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safnaðarsal út október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn- ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand- verksins fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tón- listarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafssonar úr Grunnavík er samvinnu- verkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavíkur-Jóns og fjallar um fræði- manninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Átthagafélag Þórshafnar | Vetrarfagn- aður laugardaginn 22. okt., í sal Ferða- félagsins, Mörkinni 6, Reykjavík. Miðasala verður í dag kl. 17–19, í Mörkinni 6. Tekið er við peningum og kreditkortum (ekki de- betkortum). Einnig má hafa samband við Evu í síma 847 0109. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður í Grindavík kl. 10–17. Lögfræðiaðstoð Orators | Orator stendur fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtu- daga í vetur kl. 19.30 og 22, í síma 551– 1012. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 5514349, netfang maeder@simnet.is. Fundir ADHD samtökin | Fræðslufundur fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.