Morgunblaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 43
ENGINN
SLEPPUR
LIFANDI
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
"BRÚTAL, BLÓÐUG, ÓGNVEKJANDI
OG SLÁANDI ... SVO MAGNÞRUNGIN
AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI!"
EMPIRE MAGAZINE. UK
"ÉG SEF ENN MEÐ
LJÓSIN KVEIKT"
INTERNET MOVIE DATABASE
Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og
Jessicu Biel í aðalhlutverkum.
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
Sýnd kl. 4 ísl. talSýnd kl. 6, 8, 9 og 10.10 B.i. 16 ára
Skemmtilega
ævintýramynd með
íslensku tali.
450
kr.
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
THE PROFESSIONAL
OG LA FEMME NIKITA
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA
SÁ BESTI Í BRANSANUM ER MÆTTUR AFTUR!
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
THE PROFESSIONAL
OG LA FEMME NIKITA
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA
SÁ BESTI Í BRANSANUM ER
MÆTTUR AFTUR!
Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.20 B.i. 16 ára
Frá leikstjóranum David
Cronenberg kemur ein
athyglisverðasta mynd
ársins.
Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed Harris og William
Hurt fara á kostum í þessari frábæru spennumynd.
Tom Stall lifði
fullkomnu lífi...
þangað til hann
varð að hetju.
Sýnd kl. 4 og 6 Ísl. tal
Sýnd kl. 6 Íslenskt tal
Skemmtilega ævintýramynd með
íslensku tali.
kl. 8 og 10.30 b.i. 16
Night Watch is F***ING COOL!
Quentin Tarantino
i t t i I !
ti r ti
Ó.H´T / RÁS 2
H.J. / MBL
Göldrótt gamanmynd!
Sýnd kl. 8
S.V. / MBL
Sýnd kl. 6 og 10 b.i. 14 ára
Sprenghlægileg gamanmynd!
Miða sala opn ar kl. 17.15
Sími 551 9000
OG
FRÁ FRAM-
LEIÐENDUM
Sjáið Wallace
& Gromit í sinni
fyrstu bíómynd.
Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna
RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY
VJV Topp5.is
Kóngurinn og Fífl ið, XFM
ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar
Mörgæsirnar halda í jólaleiðangur sýnd.
"“hörku spennandi barátta
upp á líf og dauða þar sem öll
tiltæk meðöl eru notuð...”"
S.V. MBL
"“sjaldan liðið eins óþægilega í bíó...
heldur manni föstum frá byrjun... ”"
Ó.Ö.H / DV
553 2075Bara lúxus ☎
HEIMFRUMSÝND
Á FÖSTUDAG
ENGINN
SLEPPUR
LIFANDI
Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur
ein athyglisverðasta mynd ársins.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
VJV Topp5.is
Kóngurinn og Fífl ið, XFM
"“Virkilega vönduð mynd,
vel leikinn og skemmtilega
stílfærð. Cronenberg hefur
ekki verið svona góður árum
saman.”"Þ.Þ / FBL
Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed Harris og William Hurt
fara á kostum í þessari frábæru spennumynd.
Tom Stall lifði fullkomnu lífi ... þangað til hann varð að hetju.
HEIMFRUMSÝND Á FÖSTUDAG
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 43
GALLERÍ Humar eða frægð
ætlar ekki að láta sitt eftir liggja
á þessari Airwaves hátíð. Eins
og fram kemur á vef hátíð-
arinnar og í bæklingi sem henni
fylgir er Galleríið eitt af svoköll-
uðum hliðarsviðum hennar og
þar munu hljómsveitir troða upp
frá og með deginum í dag til
laugardagsins
Hér fyrir neðan er fyrirhuguð
dagskrá Gallerísins sem er stað-
sett undir Kjörgarði á Lauga-
vegi 59 en einnig verða valdir
titlar í Smekkleysu Plötubúð á
lækkuðu verði og ýmis tilboð í
gangi meðfram hátíðinni.
Dagskrá:
Miðvikudagur
Kl. 17:20 Mammút
Kl. 17:50 Gavin Portland
Fimmtudagur
Kl. 17:00 Big Kahuna
Kl. 17:25 The Viking Giant Show
Kl. 17:50 Jeff Who?
Föstudagur
Kl. 17:00 Siggi Ármann
Kl. 17:25 Kira Kira
Kl. 17:50 Skakkamanage
Kl. 18:15 Reykjavik!
Laugardagur
Kl. 15:00 Cotton PlúsEinn
Kl. 15:25 SKE
Kl. 15:50 The Heavycoats (US)
Kl. 16:15 Jan Mayen
Tónlist | Gallerí Humar eða frægð
Ódýr tónlist
Þríeykið í Skakkamanage kemur fram á föstudeginum.
FJÓRAR vinsælustu myndirnar í
kvikmyndahúsum á Íslandi síðast-
liðna vikuna eru eins ólíkar og þær
eru margar en eiga það þó allar
sameiginlegt að þær voru frum-
sýndar hér á landi í síðustu viku.
Kvikmyndin Flightplan fór beint
á toppinn en alls sáu tæplega
fimmþúsund manns myndina í vik-
unni. Myndin skartar Jodie Foster
í hlutverki ekkju sem flýgur ásamt
dóttur sinni í flugvél sem hún
hannaði sjálf. Þegar dóttirin hverf-
ur að því er virðist sporlaust um
borð í vélinni eru góð ráð dýr.
Í öðru sæti varð myndin Trans-
porter 2 en þar er á ferðinni fram-
hald af æsilegum ævintýrum flutn-
ingsmannsins Frank Martin,
(Jason Statham). Hann tekur að
vanda að sér hver kyns flutninga,
bæði á lifandi og dauðum hlutum.
Þriðja vinsælasta myndin var
History of Violence, nýjasta mynd-
in úr smiðju David Cronenberg.
Það eru þau Viggo Mortensen og
Maria Bello sem fara með aðal-
hlutverkin en líf þeirra umturnast
á einni nóttu þegar óprúttnir
náungar hyggjast ræna matstað
Mortensens.
Félagarnir Wallace og Gromit
tala bæði íslensku og ensku í kvik-
myndahúsum hér á landi og gerði
fjöldi fólks sér ferð í bíó um
helgina til að líta þá félaga augum.
Myndin Wallace & Gromit: Curse
of the Were-Rabbit er fyrsta
teiknimyndin í fullri lengd um
meindýraeyðinn Gromit og hund-
inn hans.
Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í íslenskum bíóhúsum
Flug, flutningar og ofbeldi
!
"# "$ "
%&"
'(
(
)(
(
*(
+(
,(
-(
.(
'!(
> &$&&!$&&$9$,&5&&0E!$1&//9B$+%$
Jodie Foster kemst í hann krappan í háloftunum í myndinni Flightplan.
! " #$
%&
'(
)*+
&
-(. / ( *
+
&0
+1
Hausttilboð
20% afsláttur af drögtum
í nokkra daga