Morgunblaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 17.03 Í Víðsjá er fjallað um
menningu á breiðum grundvelli, jafnt
innanlands sem utan. Fylgst með
viðburðum á listasviðinu, leikhúsi,
bókmenntum, tónlist og myndlist. Þá
er fjallað um hugmyndastrauma o.fl.
sem lýtur að menningarástandi sam-
tímans. Umsjónarmenn: Guðni Tóm-
asson og Haukur Ingvarsson.
Víðsjá
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Grétarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir
Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. (6:29)
14.30 Hálftíminn. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (e)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (e)
20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (e)
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (e)
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Eggertsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins.
20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung-
linga. 21.00 Konsert: Iceland-Airwaves-hátíðin í
Reykjavík og á Rás 2. Hljóðritanir frá tónleikum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00
Fréttir.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (43:65)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons) (5:42)
18.30 Mikki mús (Disney’s
Mickey Mouseworks)
(5:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) Bandarísk þátta-
röð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í stór-
borg. (5:22)
21.25 Litla-Bretland (Little
Britain II) Ný bresk gam-
anþáttaröð þar sem grín-
istarnir Matt Lucas og
David Walliams bregða
sér í ýmissa kvikinda líki
og kynna áhorfendum
Bretland og furður þess.
(3:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Trekkarar (Trekkies)
Heimildamynd um aðdá-
endur Star Trek-þáttanna.
24.00 Eldlínan (Line of
Fire) Bandarískur mynda-
flokkur um starfsmenn al-
ríkislögreglunnar í Rich-
mond í Viriginíufylki og
baráttu þeirra við glæpa-
foringja. Meðal leikenda
eru Leslie Bibb, Anson
Mount, Leslie Hope, Jeffr-
ey D. Sams, Julie Ann
Emery, Brian Goodman,
Michael Irby og David
Paymer. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi
barna. (e) (13:13)
00.45 Kastljós Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
01.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.20 Sjálfstætt fólk (Ein-
ar Kárason)
14.00 Hver lífsins þraut
(Heilablóðfall) (5:8) (e)
14.30 Wife Swap (3:12)
15.15 Kevin Hill (Snack
Daddy) (4:22)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 What Not To Wear
(Druslur dressaðar upp)
(3:5)
21.30 Grumpy Old Women
(Fúlar á móti) (2:4)
22.00 1-800-Missing
(Mannshvörf) (16:18)
22.45 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 4)
(2:22)
23.30 Stelpurnar Meðal
leikenda eru Guðlaug E.
Ólafsdóttir, Brynhildur
Guðjónsdóttir, Ilmur
Kristjánsdóttir, Katla M.
Þorgeirsdóttir og Kjartan
Guðjónsson. 7:20)
23.55 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (6:20)
00.40 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (25:26)
01.25 The Importance of
Being Earnest
02.55 Fréttir og Ísland í
dag
04.00 Ísland í bítið
06.00 Tónlistarmyndbönd
15.40 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu)
17.20 Meistaradeildin með
Guðna Berg
18.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
18.30 UEFA Champions
League (Chelsea - Real
Betis) Bein útsending.
20.40 Meistaradeildin með
Guðna Berg Knattspyrnu-
sérfræðingarnir Guðni
Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
Þrjátíu og tvö félag taka
þátt í riðlakeppninni.
21.20 UEFA Champions
League (Anderlecht - Liv-
erpool) Leikurinn var í
beinni á Sýn Extra klukk-
an 18.35 í kvöld.
23.10 Meistaradeildin með
Guðna Berg Knattspyrnu-
sérfræðingarnir Guðni
Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang
mála í Meistaradeildinni.
Þrjátíu og tvö félag taka
þátt í riðlakeppninni.
23.50 Bandaríska móta-
röðin í golfi (Valero Texas
Open)
06.00 Liar Liar
08.00 Blues Brothers
10.10 Orange County
12.00 Daddy Day Care
14.00 Liar Liar
16.00 Blues Brothers
18.10 Orange County
20.00 Daddy Day Care
22.00 Divine Secrets of
the Ya-Ya sisterhood
24.00 The 51st State
02.00 Martin Lawrence
Live: Runtelda
04.00 Divine Secrets of
the Ya-Ya sisterhood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers - 7. þáttaröð
18.20 Innlit / útlit Umsjón
hafa Þórunn Högnadóttir,
Arnar Gauti Sverrisson og
Nadia Katrín Banine.(e)
19.20 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
19.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir. (e)
20.00 America’s Next Top
Model IV Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og Tyra
Banks heldur um stjórn-
völinn og ákveður með
öðrum dómurum hverjar
halda áfram hverju sinni.
21.00 Sirrý Umsjón hefur
Sigríður Arnardóttir.
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
22.50 Sex and the City - 1.
þáttaröð
23.20 Jay Leno Jay
00.05 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum. (e)
00.55 Cheers - 7. þáttaröð
(e)
01.20 Þak yfir höfuðið (e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
20.00 Friends 4 (4:24)
20.30 Hogan knows (3:7)
21.00 So You Think You
Can Dance (3:13)
22.10 Rescue Me (3:13)
22.45 Kvöldþátturinn
Stjórnandi þáttarins er
Guðmundur Stein-
grímsson.
23.40 Laguna Beach
(3:11)
00.10 My Supersweet
(2:6)
00.40 David Letterman
01.25 Friends 4 (4:24)
01.50 Kvöldþátturinn
Ekki kemur það oft fyrir
Ljósvaka, harðfullorðinn
karlmanninn, að grípa fyrir
augun og reyna eftir mætti
að beina allri athyglinni ann-
að þar sem hann situr í sak-
leysi sínu og horfir á virðu-
legt Ríkissjónvarpið.
En þetta hefur Ljósvaki
mátt þola ítrekað að und-
anförnu. Og allt út af einni
auglýsingu. Þegar þessi aug-
lýsing kemur á skjáinn hrísl-
ast um Ljósvaka slíkur
kjánahrollur að hann nötrar
frá hársrótum og niður í
gólfflísar. Núorðið grípur
hann hreinlega fyrir augun
og óskar þess, líkt og hver
annar unglingur, að gólfið
gleypi sig.
Hér er auðvitað átt við
sjálfsauglýsingu RÚV á
Kastljósinu nýja. Þessu með
ákveðnum greini. Í þessari
auglýsingu þykist umsjón-
arfólk Kastljóssins vera
sjálft í viðtölum, svo óþokka-
lega sjálfsöruggt, lífsglatt og
brosmilt. Að tjá sig af inn-
lifun. Fólkið í þessari auglýs-
ingu er svo svakalega svalt
og „happening“ að áhorf-
andanum má vera ljóst að
þarna er greinilega ekki töl-
uð vitleysan.
Að vísu heyrist ekkert
hvað fólkið er að segja, og
þess vegna læðist að kald-
hæðnum Ljósvaka að ekki sé
víst að þarna sé það innihald-
ið sem skiptir öllu eins og
ýmsir aðrir fjölmiðlar aftur
á móti auglýsa. Líklega er
það út af þessu sem Ljósvaki
hefur aldrei haft geð í sér til
að horfa á heilt Kastljós.
Þetta fyrirbæri, fjölmiðla-
fólk að þykjast vera sjálft í
viðtali, er notað í sjálfs-
auglýsingum á fleiri sjón-
varpsstöðvum, til dæmis
CNN, og ég get ekki að því
gert, það er eitthvað alveg
yfirnáttúrulega kjánalegt
við þetta. Og þá á ég ekki að-
eins við óbeislaða sjálf-
umgleðina sem þetta virðist
vera til marks um. Þarna eru
þeir sem segja fréttirnar
settir á hærri stall en frétta-
efnið sjálft. Það er öf-
ugsnúið.
En þá rifjast upp fyrir
Ljósvaka gömul sannindi
sem hann las einhverntíma
höfð eftir útlenskum sjón-
varpsmógúl: Sjónvarps-
fréttir og fréttaskýringar
eru eiginlega bara sjón-
varpsþættir um fréttamenn-
ina og þulina. Kast-
ljósauglýsing RÚV er
afdráttarlaus staðfesting á
þessum spaklegu orðum.
Og til að bæta gráu ofan á
svart kemur þessi ógeðfellda
auglýsing Ljósvaka alltaf í
opna skjöldu því að honum
finnst alltaf byrjunin á henni
eins og um sé að ræða hús-
gagnaauglýsingu.
LJÓSVAKINN
Kastljósið og
kjánahrollur
Kristján G. Arngrímsson
SIRRÝ er ókrýnd spjall-
þáttadrottning Íslands og
tekur vikulega fyrir hin
ýmsu málefni til umfjöll-
unnar.
Í kvöld ræða unglingar,
foreldrar og sérfræðingar
um kynlíf unglinga.
Er eitthvað til í þeim orð-
rómi að unglingar noti kyn-
líf sem skiptimynt og stelpur
þurfi að veita kynlífsþjón-
ustu til að komast inn í hópa
eða partí?
Eru unglingsstúlkur með
lélega sjálfsmynd og gera
eitthvað miður sæmandi í
kynlífinu? Og hvað veldur?
Ágúst Jóhannsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og kennari,
Salbjörg Bjarnadóttir frá
Landlæknisembættinu,
læknanemar, foreldrar og
unglingar ræða málin í
beinni útsendingu.
Sirrý er á Skjá einum á miðvikudagskvöldum
Sirrý er á dagskrá Skjás
eins í kvöld klukkan 21.
Rætt um kynlíf unglinga
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Middlesbrough -
Portsmouth Leikur frá
15.10.
16.00 Liverpool - Black-
burn Leikur frá 15.10.
18.00 Chelsea - Bolton
Leikur frá 15.10.
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Wigan - Newcastle
Leikur frá 15.10.
24.00 Sunderland - Man.
Utd Leikur frá 15.10.
01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
SJÓNVARPIÐ sýnir nú nýja
syrpu af Little Britain (Litla-
Bretland), breskri gam-
anþáttaröð þar sem grínist-
arnir Matt Lucas og David
Walliams bregða sér í ýmissa
kvikinda líki.
EKKI missa af …
… Litla-Bretlandi