Morgunblaðið - 25.10.2005, Side 16

Morgunblaðið - 25.10.2005, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF KB ERLEND HLUTABRÉF er tilvalinn kostur fyrir flá sem vilja fjárfesta í hlutabréfum traustra erlendra fyrirtækja en horfa fyrst og fremst til ávöxtunar í íslenskum krónum. Vi› st‡ringu sjó›sins er lög› sérstök áhersla á a› draga markvisst úr gjaldmi›laáhættu. Kynntu flér máli› á kbbanki.is KB ERLEND HLUTABRÉF KB Erlend hlutabréf 11,5% 3,8% Heimsvísitala hlutabréfa, MSCI *Samkv. www.sjodir.is m.v. 30. sept. hækkun frá áramótum 11,5%* Hækkun frá áramótum m.v. 30. sept. KB ERLEND HLUTABRÉF er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is. E N N E M M / S IA / N M 18 5 6 5 NORRÆNA flugfélagið SAS mun segja upp samstarfssamningi sínum við Icelandair vegna kaupa íslenska félagsins á Sterl- ing. Þetta segir Hans Ollongren, upplýsingafulltrúi SAS, í samtali við Morgunblaðið. „Tæknilega séð munum við segja upp samningnum en uppsagnar- fresturinn er hálft ár og á meðan hann stendur yfir munum við endur- meta stöðuna,“ segir Ollongren og bætir við að vel komi til greina að semja á nýjan leik við Icelandair. Forstjóri SAS í stjórn FIH Hann segir SAS vera í sérstakri stöðu þar sem einn helsti samstarfs- aðili félagsins sé skyndilega einnig orðinn samkeppnisaðili þess. Danska Ritzau fréttastofan hefur eftir Jørgen Lindegaard, forstjóra SAS, sem einnig á sæti í stjórn FIH bankans í Danmörku, dótturfélags Kaupþings, að miðað við það sem fram hafi komið um uppbyggingu FL Group séu góðar líkur á að félögin geti haldið áfram samstarfi sínu. Öll helstu dagblöð Danmerkur, s.s. Politiken, Berlingske Tidende, Jyl- landsposten og Børsen, fjalla ýtar- lega um kaup FL Group á danska lág- fargjaldaflugfélaginu Sterling. Berlingske Tidende fullyrðir að Fons Eignarhaldsfélag, sem Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður Sterl- ing á ásamt Jóhannesi Kristinssyni, hafi hagnast um 1,1 milljarð danskra króna á aðeins sjö mánuðum, jafnvirði um 10,7 milljarða íslenskra króna á sölunni til FL Group en söluverðið var 14,6 milljarðar króna. Þá segir Berlingske Tidende að vegna gríðar- legs tapreksturs á Maersk Air sé talið að eigendur þess hafi verið reiðubúnir að greiða 300 milljónir danskra króna bara til þess að losna við félagið. Almar Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, segir við blaðið að kaup FL Group á félaginu opni ekki Sterling leið inn á Bandaríkjamarkað. Ice- landair, dótturfélag FL Group, hafi flogið þangað í meira en 50 ár og hafi staðið sig vel. Sterling sé öflugt evrópskt lágfargjaldaflugfélag og það myndi kosta gífurlegar fjárhæðir fyr- ir það að sækja á Bandaríkjamarkað þar sem félagið sé algerlega óþekkt. Hærri flugfargjöld? Stig Fredriksen, flugrekstrarsér- fræðingur, segir við Netavisen INFOPAQ að hann hafi ekki trú á því að Sterling verði rekið sem sjálfstætt félag í framtíðinni og það muni leiða til hærra verðs á flugfargjöldum. „Þegar til lengri tíma er litið verða fé- lögin sameinuð til þess að ná fram samlegðaráhrifum. Menn neyðast einfaldlega til þess að til þess að ná einhverju út úr fjárfestingum sín- um,“ segir Fredriksen, sem telur að Sterling, Maersk Air og Icelandair muni fyrr eða síðar renna algerlega saman og það þýði minni samkeppni. „Þegar öllu er á botninn hvolft verður tveimur flugfélögum færra að keppa við. Og ef fyrirtækin eiga að uppfylla kröfur eigandanna um hagnað neyð- ast menn til þess að auka tekjurnar.“ Gengi bréfa SAS hækkaði um 3,37% í viðskiptum gærdagsins og bréf FL Group hækkuðu um 0,71%. SAS segir upp samningi Eftir Guðmund Sverri Þór og Arnór Gísla Ólafsson Ítarlega fjallað um kaupin á Sterling- flugfélaginu í dönskum fjölmiðlum Hans Ollongren ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● HLUTABRÉF hækkuðu í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækk- aði um 0,74% og er 4.624 stig. Bréf Össurar hækkuðu um 1,63%, bréf Landsbanka hækkuðu um 1,38% og bréf Actavis um 0,95%. Bréf Atorku lækkuðu um 0,88% og bréf Granda um 0,54%. Viðskipti með hlutabréf námu 2,8 milljörðum, þar af 1,3 milljörðum með bréf Landsbankans. Össur hækkar um 1,63% ● GEORGE W. Bush, Bandaríkja- forseti, hefur ákveðið að skipa Ben Bernanke, yfirmann efnahags- ráðgjafanefndar sinnar, næsta seðla- bankastjóra, en Alan Greenspan læt- ur af því embætti í lok janúar. Bernanke er sagður að flestu leyti hallur undir sömu stefnu og Green- span, nema hvað hann er hlynntur því að alríkisstjórnin setji verðbólgumark- mið, en því hefur Greenspan verið andvígur. Verðbréfamarkaðurinn tók jákvætt í fregnirnar um væntanlega skipan hans og hækkaði Dow Jones um sex- tíu stig nokkrum mínútum eftir að þær bárust í gær. Skipan Bernankes er háð samþykki öldungadeildarinnar. Eftirmaður Green- spans ákveðinn                        ! $> 2 ?! 0-& (2?! 0-& /;?! 0-& /%?! 0-& (? -& <   . -& @4.! -&  0A ;( -& ; -& %  . <   -& B5-& </-&   ( 41 /1&. -& C -& "! # $ %   $ !?! 0-& /  4 <   -&  04 -& D>5 >?! 0-& B! >/ -! -& E7-5-& F; 0 -& G6/$  >G5 !5 H;; ; 4 4 -& 9  4 -& & #  ! '( / 5I4-& %  3 <   -& 1 J; 4    2& H-& '!)*  DKIL 34  24 &254             (5  ;1 24 &254   M'N M 'N M 'N M 'N M 'N M'N M'N M 'N M'N M'N M  'N M 'N 524 0  ;  H.!43!; :  0  &  & & &&  & & & &  & & & &                                                    94 0 3AO && $H&P$ - ;   / 24 0          $H& :95;   .!4 & E Q RG         ' ' /H I S$T       ' ' K$K FBT       ' ' /T E5        ' ' DKIT S!U@! 5       ' '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.