Morgunblaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 35
FRÉTTIR
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Leikgrind og Garco bílstóll í
skel. Til sölu lítið notuð leikgrind
frá Fífu - 110x118x75 - og mjög
vel með farinn Graco bílstóll, sem
smellist beint í bílinn. Selst á
góðu verði. Símar 564 3246 og 894
2346.
Barnavagn Bebecar. Mjög vel
með farinn Bebecar Grand barna-
vagn sem hægt er að breyta í
kerru. Verðhugmynd 15.000. Upp-
lýsingar í síma 659 4397.
Dýrahald
www.dyrabaer.is
Hundabúr - hundabæli 30% afsl.
Nutro þurrfóður fyrir hunda og ketti
í hæsta gæðaflokki.
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð. 12. nóvember heldur
Upledger stofnunin Clinical
Symposium dag. Þá mun kennari
á vegum UI meðhöndla einstak-
linga með HBSM. Upplýsingar og
skráning í síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Húsnæði í boði
Til leigu. Til leigu 2ja herbergja
íbúð í Melasíðu á Akureyri. Leig-
ist með hitaveitu, rafmagni og
hússjóð. Aðeins reglusamir og
skilvísir koma til greina. Nánari
upplýsingar í síma 867 6152 og
844 8580 eftir kl. 19 á kvöldin.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Ella Rósinkrans
Stokkseyri - Reykjavík
Opnun 12. nóvember.
á horni Lönguhlíðar og Miklu-
brautar við hliðina á Hlíðarblóm.
Miklubraut 68, 105 Reykjavík,
Laugaveg 56, 101 Reykjavík,
Lista og Menningarhús,
825 Stokkseyri, sími 695 0495.
Námskeið
Viltu algjört fjárhagslegt frelsi?
Viltu læra í eitt skipti fyrir öll
hvernig á að ná toppárangri í
alþjóðlegum netviðskiptum? Kíktu
þá inn á www.Samskipti.com og
kynntu þér magnað námskeið ...
Upledger stofnunin auglýsir
Þann 24.-27. nóv. verður haldið
námskeiðið Visceral manipulation
I (losun á innri líffærum). Nánari
upplýsingar í símum 863 0610 og
863 0611, einnig á
www.upledger.is .
Til sölu
Snjósleði til sölu. Arctic Cat ZR
700 árg. '95. Ekinn 2.100 mílur. Til-
boð 280 þús. Upplýsingar í síma
540 5800.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Fyrirtæki
Þjónustufyrirtæki í bygginga-
iðnaði. Til sölu allt hlutafé í þjón-
ustufyrirtæki í byggingaiðnaði.
Bílar, tæki, viðskiptavild. Ársvelta
um kr. 33 millj. Starfsmenn 6-9.
Verð kr. 13 millj. Sími 691 2361.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
www.rafneisti.is • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Ullarsjölin komin kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Flísfóðraðir vettlingar.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Ný sending
Pilgrim skartgripir. Ný sending.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bílar
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Vetrardekk fylgja. Glæsilegur
bíl. Áhv. 675 þús. Fæst gegn yfir-
töku láns. Uppl. í síma 669 1195.
Subaru Impreza ST 5/97, 2.0. Ek-
inn 177 þús., ný skoðaður. Verð
390 þús./Visa/Euro. Upplýsingar
í síma 587 5058.
Ódýr - Klár til vetraraksturs.
Volvo 460 árg. '94. Ek. 140 þ. Sk.
'06. Verð 160.000. Upplýsingar í
síma 894 4401.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Hjólbarðar
Negld vetrardekk tilboð
4 stk. 165 R 13 + vinna kr. 24.900.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Negld vetrardekk
155 R 13 kr. 4790
175/70 R 13 kr. 4990
195/65 R 15 kr. 5950
185 R 14 C kr. 7530
195/70 R 15 C kr. 7730
195/75 R 16 C kr. 8890
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
Fáðu úrslitin
send í símann þinn
ÚT eru komin jólakort Félags eldri borgara
í Reykjavík. Myndin á kortinu er eftir mynd-
listakonuna Jónínu Magnúsdóttur (Ninný)
og heitir Frelsari fæddur. Í hverjum
pakka eru 5 jólakort.
Jólakortin eru mikilvægasta fjáröfl-
unarleið félagsins og eru send til fé-
lagsmanna og annarra velunnarra félagsins.
Einnig er hægt að panta kort á skrifstofu fé-
lagsins Stangarhyl 4, 110 Reykjavík s: 588-
2111 eða með tölvupósti á dagmar@feb.is.
Jólakort félags
eldri borgara
REYKLAUS bekkur er keppni sem
öllum reyklausum 7. og 8. bekkjum í
landinu er boðið að taka þátt í svo
fremi að enginn nemenda reyki.
Frestur til að skrá sig til leiks hefur
verið framlengdur þar til í vikulok,
þ.e. til 12. nóvember.
Til að eiga möguleika á að vinna til
fyrstu verðlauna í samkeppninni
verður bekkurinn að senda áhuga-
vert efni tengt tóbaksvörnum. Þetta
efni þarf að berast fyrir 3. maí 2006.
Dómnefnd mun þá fara yfir verkefn-
in og velja sigurvegara. Vegleg
fyrstu verðalaun eru í boði því vinn-
ingsbekkurinn hlýtur utanlandsferð
að launum. Allir þátttakendur fá
senda litla gjöf.
Bekkurinn sem bar sigur úr být-
um í fyrra var 8. HR í Austurbæj-
arskóla. Bekkurinn gerði bækling og
stóð fyrir fræðsludegi í Smáralind.
Nemendur dreifðu bæklingnum og
buðu gestum og gangandi að skipta á
sígarettu og kökusneið. Reyklausum
vegfarendum var í viðurkenningar-
skyni réttur miði með jákvæðum
staðhæfingum. Að launum hlutu
nemendurnir helgarferð til Kaup-
mannahafnar.
Skráningarfrestur í keppnina
Reyklaus bekkur framlengdur