Morgunblaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 22.15 Útvarpsleikhúsið flyt-
ur tvö verk eftir konur í kvöld: Það eru
Nóbelsmanía og vettlingar eftir El-
ísabetu Jökulsdóttur í leikstjórn
Kristínar Eysteinsdóttur og Kista
töframannsins eftir Þórdísi Elvu Þor-
steinsdóttur Bachmann í leikstjórn
Steinunnar Knútsdóttur.
Kvennaleikrit
halda áfram
6.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks Þórs Frið-
rikssonar. Árni Óskarsson skráði sögurnar og
les. (6)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir
Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les.
(22:29)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Ása Briem.
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Gestur þáttarins
Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Capriccio Italienne
eftir Pjotr Íljits Tsjajkovskíj. Sellókonsert eftir
Luigi Boccherini. Sinfónía nr. 8 eftir Antonin
Dvorák. Hljómsveitarstjóri: David Geringas.
Einleikari: David Geringas. Kynnir: Ása
Briem.
21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Undarleg ósköp að vera kona: Nób-
elsmanía og vettlingar eftir Elísbetu Jök-
ulsdóttur. Leikari: Ólafía Hrönn Jónsdóttir.
Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir. Hljóð-
vinnsla: Hjörtur Svavarsson.
22.55 Kista töframannsins eftir Þórdísi Elvu
Bachmann. Leikarar: Kristján Franklín
Magnús, Þórdís Elva Bachmann, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Páll S. Pálsson og Guð-
mundur Ingi Þorvaldsson. Leikstjóri: Stein-
unn Knútsdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Ey-
steinsson.
23.20 Hlaupanótan. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir 10.03Brot úr degi heldur áfram. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist
að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið. Þátt-
ur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 21.00
Konsert með DAD. DAD í Hróarskeldu-hátíðinni sl.
sumar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir.
22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
24.00 Fréttir.
16.35 Handboltakvöld (e)
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Latibær (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.15 Edduverðlaunin
2005 Kynntar verða til-
nefningar til Edduverð-
launanna, íslensku kvik-
mynda- og
sjónvarpsverðlaunanna
2005. (4:5)
20.25 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian
og uppákomur sem hann
lendir í. Aðalhlutverk leika
Zach Braff, Sarah Chalke,
Donald Adeosun Faison,
Ken Jenkins, John C.
McGinley og Judy Reyes.
(84:93)
20.50 Svona var það (That
70’s Show) Bandarísk
gamanþáttaröð.
21.15 Launráð (Alias IV)
Bandarísk spennuþátta-
röð. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Blygðunarleysi
(Shameless) Breskur
myndaflokkur um systkini
sem alast upp að mestu á
eigin vegum í bæjarblokk í
Manchester. Meðal leik-
enda eru James McAvoy,
Anne-Marie Duff, Gerard
Kearns, Joseph Furnace,
David Threlfall og Corin
Redgrave. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi
barna. (6:7)
23.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) Fyrsta þáttaröðin
um aðþrengdu eiginkon-
urnar endursýnd. (12:23)
24.00 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah (2:145)
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Fresh Prince of Bel
Air (Prinsinn í Bel Air)
(11:25)
13.25 Night Court (Dóm-
arinn) (13:13)
13.50 Blue Collar TV (Grín-
smiðjan) (12:32)
14.15 Wife Swap (Vista-
skipti) (6:7)
14.55 The Block 2 (Blokk-
in) (5:26) (e)
15.40 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(4:24)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Bold and Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (8:23)
20.00 Strákarnir
20.30 Eddan 2005 Kynntar
verða tilnefningar til ís-
lensku kvikmynda- og
sjónvarpsverðlaunanna.
20.40 Eldsnöggt með Jóa
Fel (3:8)
21.10 Footballers’ Wives
(Ástir í boltanum 4) Bönn-
uð börnum. (3:9)
21.55 Afterlife (Fram-
haldslíf) Bönnuð börnum.
(1:6)
22.40 Special Forces (Sér-
sveitir) Leikstjóri: Isaac
Florentine. 2003. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.15 The 4400 (4:13)
01.00 Six Feet Under
(Undir grænni torfu)
Bönnuð börnum. (2:12)
01.50 Shooting War
(Stríðskvikmyndun)
03.20 Fréttir og Ísland í
dag
04.25 Ísland í bítið
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.40 Olíssport
18.10 X-Games 2005 -
þáttur 2
19.00 Inside the US PGA
Tour 2005 (Bandaríska
mótaröðin í golfi)
19.30 Stump the Schwab
(Veistu svarið?)
20.00 NFL-tilþrif Svip-
myndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
20.30 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Þetta er ný keppni
en öll kappakstursmótin
eru í beinni á Sýn. Hér
mætast á þriðja tug öku-
þóra víðsvegar úr heim-
inum þar sem þjóðir keppa
um heimsbikarinn í kapp-
akstri.
21.30 Fifth Gear (Í fimmta
gír)
22.00 Olíssport
22.30 Timeless (Íþrótta-
hetjur)
23.00 Box -Scott Harr-
isson vs. Nedal Hussein
06.00 John Q
08.00 Changing Lanes
10.00 A Walk to
Remember
12.00 Live From Bagdad
14.00 John Q
16.00 Changing Lanes
18.00 A Walk to
Remember
20.00 Eight Legged Freaks
22.00 The Matrix
Revolutions
00.05 Lucky Numbers
02.00 The Wash
04.00 The Matrix
Revolutions
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers - 8. þáttaröð.
18.20 Sirrý (e)
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Complete Savages
(e)
20.00 Íslenski bachelorinn
21.00 Will & Grace
21.30 The King of Queens
22.00 Sjáumst með Silvíu
Nótt -
22.30 House
23.20 Jay Leno
00.05 America’s Next Top
Model IV Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og Tyra
Banks heldur um stjórn-
völinn. (e)
01.00 Cheers - 8. þáttaröð.
(e)
01.25 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði en
einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira og
boðið upp á ráðleggingar
varðandi fasteigna-
viðskipti, fjármálin og
fleira. Umsjón hafa Hlyn-
ur Sigurðsson og Þyri
Ásta Hafsteinsdóttir. (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Fashion Television
(2:34)
19.20 Ástarfleyið (3:11)
20.00 Friends 4 (17:24)
20.30 Sirkus RVK
21.00 Ástarfleyið (4:11)
21.40 Weeds (6:10)
22.15 Girls Next Door
(2:15)
22.45 So You Think You
Can Dance (6:12)
23.55 Rescue Me (6:13)
00.40 David Letterman
01.25 Friends 4 (17:24)
SETNINGIN „Útvarp
Reykjavík, klukkan er tólf“
hljómar ekki á þeirri út-
varpsstöð sem hér verður
vakin athygli á. Þrátt fyrir
að þessi setning veiti mér
mikla þæginda- og öryggis-
tilfinningu er stundum gott
að komast út fyrir landstein-
ana í gegnum útvarps-
bylgjur. Ákveðin frels-
istilfinning fylgir því að
hlusta á þulinn við upphaf
frétta á BBC World Service
þylja upp stað og stund víðs
vegar um heiminn. Ekkert
er minnst á Reykjavík held-
ur verður maður þess vísari
hvað klukkan sé í New
York, Aþenu, Höfðaborg
eða hvar það nú er. Reykja-
vík færist langt frá miðju
heimsins og sjóndeild-
arhringurinn stækkar.
Eins og við er að búast af
BBC er vandað til allrar
dagskrárgerðar og eru
þættir af ýmsu tagi á dag-
skrá.
Mikið er um fræðsluþætti
og fréttaskýringar er varða
hagi fólks. Til dæmis er ég
nú fróðari um aðstæður
HIV-smitaðra í Mið-Afríku,
skipulögð hjónabönd, heim-
ilisofbeldi og mikilvægi út-
varpsfrétta á afskekktum
svæðum. Það er alltaf hægt
að læra eitthvað nýtt, jafn-
vel þó þátturinn sé um mál-
efni sem maður hefur ein-
hverja vitneskju um.
Það skemmtilegasta við
að hlusta á BBC World Serv-
ice er sérstaklega fjölbreytt
úrval tónlistar. Hægt er að
hlusta á það sem flokkast
sem heimstónlist en einnig
það nýjasta sem er að gerast
í fjarlægum löndum. Nýver-
ið hlustaði ég á kóreskt
rapp, þar sem höfundar
ræddu mikilvægi þess að
„sampla“ gömul kóresk lög
frekar en James Brown og
aðra sálartónlist. Afrísk tón-
list af ýmsu tagi, hefðbundin
auk rapps og r&b hljómar
þarna einnig. Á stöðinni er
vinsældapoppið líka tekið
fyrir og nýjustu straumar og
stefnur skilgreindar.
Þeir sem vilja fræðast um
veröldina ættu endilega að
hlusta á þessa merku stöð
sem svo sannarlega þjón-
ustar heiminn.
Hérlendis er hægt að
hlusta á BBC World Service
á FM 94,3.
LJÓSVAKINN
Reuters
Áhugasamur hlustandi verður margs fróðari eftir að stilla á 94,3.
BBC þjónustar
heiminn
Inga Rún Sigurðardóttir
Í ÞÆTTINUM Eldsnöggt
með Jóa Fel verður bryddað
upp á nýjungum í kvöld. Bak-
arameistarinn með meiru ætl-
ar að mála mynd undir hand-
leiðslu listmálarans Péturs
Gauts. Afraksturinn verður
boðinn upp í Íslandi í bítið
næsta föstudag og stendur
uppboðið í eina viku. Þá ætlar
Jói að afhenda Eggerti Skúla-
syni, forsvarsmanni Neistans,
styrktarfélags hjartveikra
barna, allan ágóðann af söl-
unni. Það mun ekki verða í
fyrsta sinn sem Jói lætur fé af
hendi rakna til Neistans því
þegar hann gifti sig fengu
þau hjónin brúðkaupsgesti til
þess að gefa heldur fé til
Neistans en að þiggja hefð-
bundnar brúðkaupsgjafir.
Eldsnöggt með Jóa Fel
Eldsnöggt með Jóa Fel er
á dagskrá Stöðvar 2 kl.
20.40.
Málar fyrir
góðan málstað
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Aston Villa - Liver-
pool Leikur frá 5.11.
16.00 West Ham - WBA
Leikur frá 5.11.
18.00 Man. Utd. - Chelsea
Leikur frá 7.11.
20.00 Stuðnings-
mannaþátturinn Þáttur í
umsjón Böðvars Bergs-
sonar.
21.00 Portsmouth - Wigan
Leikur frá 5.11.
23.00 Newcastle - Birm-
ingham frá Leikur frá 5.11.
01.00 Bolton - Tottenham
Leikur frá 7.11.
03.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
SIRKUS hefur nú til sýninga
þáttinn Fashion Televison.
Þátturinn, sem fagnar nú 20
ára afmæli sínu, tekur fyrir
helstu tískusýningar og ým-
islegt sem viðkemur vel
klæddu fólki.
EKKI missa af …
… tísku