Morgunblaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Heimilishjálp
Lítil fjölskylda í vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir
aðstoð við almenn heimilisstöf, svo sem hrein-
gerningar og frágang á þvotti. Góð laun í boði
fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist til augld.
Mbl eða á box@mbl.is, merktar: „H — 17864.“
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Heimsókn frá Panama
Irasema og Rogelio Boswell
syngja og tala á samkomum í
Reykjavík og Kópavogi 11.-13.
nóvember.
Allir eru velkomnir.
Fös. kl. 20 á Hjálpræðishernum, Kirkjustr. 2.
Lau. kl. 16.30 og 20 í Veginum, Smiðjuv. 5.
Sun. kl. 11 og 20 á Hjálpræðishernum.
Félagsfundur/
Faggreinafundur
Félagsfundur/Faggreinafundur verður haldinn
í Félagi iðn- og tæknigreina í Borgartúni 30
fimmtudaginn 17. nóvember.
Dagskrá:
1. Staða kjarasamninganna (Ólafur Darri
Andrason, hagfræðingur ASÍ).
2. Nýjustu tölur Kjararannsóknanefndar
(Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ).
3. Faggreinafundur.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Til sölu
Eldhústæki
í stóreldhús til sölu
Electrolux steikaraofn með gufu, tekur 6 gastro-
bakka. Gaseldavél með 4 hellum og ofni.
Áleggshnífur.
Diskastandur fyrir 100 diska og diskahitari.
Nánari upplýsingar í síma 660 2435.Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hringbraut 110, 200-2464, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi Jónsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og LM fiskur ehf., mánudaginn
14. nóvember 2005 kl. 14:00.
Kárastígur 13, 200-6467, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Björk Hauksdótt-
ir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 515, mánudaginn 14. nóv-
ember 2005 kl. 14:30.
Lindarbraut 4, 206-7549, Seltjarnarnes, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir
og Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj.
starfsm. rík. B-deild og Tollstjóraembættið, mánudaginn 14. nóvem-
ber 2005 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. nóvember 2005.
Félagslíf
I.O.O.F. 11 18611108½ 9.0* Njörður 6005111019 III Hfj.
HELGAFELL 6005111019 VI
Landsst. 6005111019 VII
Í kvöld kl. 20.00
Bænastund í tilefni samkomu
herferðar næstu daga. Sjá sér-
auglýsingu.
I.O.O.F. 5 18611108 ET1 Kk
Fimmtudagur 10. nóv. 2005
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42.
Predikun Halldór Lárusson.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar
augl@mbl.is
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 7. nóv. lauk þriggja
kvölda A. Hansen-tvímenningi.
Friðþjófur og Guðbrandur skoruðu
látlaust og settust í efsta sætið þegar
4 lotur voru eftir. Því sæti héldu þeir
til enda og lokastaðan varð:
Guðbr. Sigurbergss. – Friðþjófur Einarss. 98
Guðlaugur Bessason – Stefán Garðarson 93
Svala Pálsdóttir – Ólöf Þorsteinsdóttir 68
Björn Jónsson – Þórður Jónsson 62
Næsta keppni sem hefst mánudag-
inn 14. nóv. er svo Aðalsveitakeppnin.
Aðstoðað verður við myndun sveita.
Einnig viljum við minna á hið veg-
lega afmælismót BH laugardaginn
12. nóv. kl. 12. Spilað er í glæsilegum
og rúmgóðum sal í Flatahrauni 3
(Hraunseli). Veitingasala.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 8. nóvember var spil-
að á 14 borðum. Meðalskor 312.
Úrslit urðu þessi í N/S
Albert Þorsteinss. – Sigurður Hallgrímss. 387
Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 377
Stígur Herlufsen – Sigurður Herlufsen 341
A/V
Stefán Ólafsson – Kristján Þorláksson 386
Þorvarður Guðmss. – Jón Sævaldsson 358
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 341
Brids á
Grand rokki
Þátturinn hefir haft spurnir af
harðsnúnu liði bridsspilara sem hefir
efnt til spilamennsku í boði Grand
rokks.
Síðast var spilað sunnudaginn 6.
nóvember og spiluðu 14 pör.
Lúðvík Ólafsson og Sigurður Dag-
bjartsson unnu N/S-riðilinn með
skorina 224 og Björn Björnsson og
Friðrik Indriðason A/V-riðilinn með
204.
FEBK í Gjábakka
Spilað var á 8 borðum sl. föstudag
og urðu úrslitin þessi í N/S:
Ólafur Ingvarss. – Ægir Ferdinandss. 202
Einar Einarss. – Magnús Halldórss. 199
Lárus Hermannss. – Ólafur Lárusson 184
A/V:
Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 220
Karl Karlss. – Sigurður Steingrss. 196
Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss. 165
Bridsdeild FEB
í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 7.11.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig og besti árangur N–S:
Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 266
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 248
Oddur Halldórss. – Sæmundur Björnss. 231
Hannes Ingibergss. – Magnús Oddss. 231
Árangur A–V
Jón Hallgrímsson – Helgi Hallgrímsson 272
Gunnar Jónsson – Guðbjörn Axelsson 261
Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 252
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Þriggja kvölda hraðsveitakeppni
hófst hjá félaginu mánudaginn 7. nóv-
ember og verður að segjast að þátt-
takan er heldur dræm. Aðeins sjö
sveitir skráðu sig í þessa skemmti-
legu keppni þar sem jafnan hafa 10
eða fleiri sveitir verið með. Ákveðið
hefur verið að leyfa sveitum að bæt-
ast við á meðalskori á öðru kvöldinu,
14. nóvember, ef einhverjir hafa
áhuga, enda byggist afkoma félagsins
á því að einhverjir bætist við. Þeir
sem vilja bætast við í þessa keppni
eru beðnir að mæta tímanlega.
Eftirtaldar sveitir náðu hæsta
skorinu á fyrsta spilakvöldinu, með-
alskor 540:
Anna Guðlaug Nielsen 615
Barðstrendingar 571
Örvi 568
Séra Hermann 536
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 16 borðum fimmtu-
daginn 3. nóvember. Miðlungur 264.
Beztum árangri náðu í N-S:
Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 341
Tómas Sigurðsson – Þorsteinn Laufdal 324
Filip Höskuldsson – Páll Guðmundss. 307
A-V
Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 323
Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 306
Jón Jóhannsson – Oddur Jónsson 293
Þá var spilað á 14 borðum mánu-
daginn 7. nóvember. Miðlungur 265.
Beztum árangri náðu í NS:
Björn Björnsson - Oddur Jónsson 337
Róbert Sigmundsson - Ernst Backmann 295
Stefán Ólafsson - Sigtryggur Ellertsson 289
AV
Kristinn Guðmss Stefán Friðbjarnars. 315
Leifur Jóhannesson - Ari Þóðarson 308
Sigurpáll Árnas.- Sigurður Gunnlaugss. 295
Spilað alla mánu- og fimmtudaga í
Gullsmáranum. Nk. fimmtudag verð-
ur sveitakeppni
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
FRÉTTIR
HALDIN verður í dag ein, ef ekki
allra, viðamesta kynning erlendra
háskóla á námsframboði sínu á Ís-
landi en hér eru staddir fulltrúar
nítján háskóla frá Bandaríkjunum
og Evrópu. Kynningin, sem fer fram
í Menntaskólanum við Hamrahlíð, er
fyrst og fremst fyrir þá sem stefna
að grunnháskólanámi, þ.e. BS eða
BA-gráðu.
Skólarnir nítján eru af öllum gerð-
um en fimmtán þeirra eru frá
Bandaríkjunum en fjórir frá Evrópu,
meðal þess sem er í boði er háskóli
sem sérhæfir sig í öllu sem viðkemur
flugi, hótel- og veitingaskóli og svo
hefðbundnir skólar – eins mismun-
andi og þeir eru margir.
Kynningin hefst í hátíðarsal MH
en einnig verða flutt erindi í þremur
kennslustofum og því hægt að hlusta
á mismunandi erindi eftir því hvar
áhuginn liggur.
Það eru „Council of International
Schools“, samtök skóla um allan
heim sem leggja áherslu á alþjóðleg
samskipti, sem standa fyrir kynning-
unni í samstarfi við IB-deild MH og
Fulbright-stofnunarinnar.
Kynningin er frá kl. 16 til 19:30.
Viðamikil háskóla-
kynning í MH í dag STÍGAMÓT standa fyrir svoköll-uðum hádegissmell í dag, fimmtu-
dag. Fundurinn hefst í Norræna
húsinu kl. 12. Fulltrúar stjórn-
málaflokkanna segja frá því hvern-
ig þeir vilja að borgaryfirvöld komi
að kynbundnu ofbeldi og hver
stefna þeirra sé í málaflokknum.
Frummælendur eru Stefán Jó-
hann Stefánsson fyrir Samfylk-
inguna, Marsibil Sæmundsdóttir
fyrir Framsóknarflokkinn, Sóley
Tómasdóttir fyrir Vinstri hreyf-
inguna – grænt framboð og Jórunn
Frímannsdóttir fyrir Sjálfstæð-
isflokkurinn. Frjálslyndir sáu sér
ekki fært að senda fulltrúa.
Fundur um kyn-
bundið ofbeldi
BJÖRN S. Lárusson, samskipta-
stjóri Bechtel, óskar eftir að
koma á framfæri leiðréttingu
vegna fréttar í blaðinu um pólska
starfsmenn starfsmannaleigunn-
ar 2 B frá 8. nóvember sl. Þar
sagði Jón Ingi Kristjánsson, for-
maður AFLS, starfsgreinafélags
að fimm Pólverjum hefði verið
komið í vinnu hjá Bechtel á
Reyðarfirði á vegum verkalýðs-
félaganna. Björn segir þetta ekki
rétt. Ákveðið hafi verið að ráða
þá ekki, en þeir geti sótt um
starf hjá Bechtel eins og aðrir í
gegn um skrifstofu fyrirtækisins
í Krakow í Póllandi.
„Við viljum alls ekki vera
bendlaðir við starfsmannaleigur
eða neitt þeim tengt. Við erum
Athugasemd frá samskiptastjóra Bechtel
Pólverjarnir geta sótt um
vinnu hjá Bechtel eins og aðrir
eitt af örfáum fyrirtækjum sem
ráða beint á launaskrá hjá okkur.
Þetta er gert í góðu samráði við
verkalýðsfélög, Vinnumálastofn-
un og útlendingaeftirlit. Okkur
er mjög í mun að það sé ekki ver-
ið að minnast á okkur í sömu
andrá og þessi fyrirtæki þar sem
við höfum aldrei haft neitt saman
að sælda við þau,“ segir Björn.
STJÓRN Samtaka sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra hefur samþykkt
ályktun þar sem segir að mjög brýnt
sé að flugvöllur innanlandsflugs á
höfuðborgarsvæðinu verði áfram í
Vatnsmýrinni. „Stjórnin undirstrik-
ar þá nauðsyn að umræður og
ákvarðanir um staðsetningu flug-
vallar fyrir innanlandsflug í höfuð-
borg Íslands verði á landsvísu þar
sem um gríðarlega þjónustu og ör-
yggishagsmuni er að ræða fyrir alla
landsmenn,“ segir m.a. í ályktuninni.
Undirstrikar stjórnin mikilvægi
greiðra samgangna landsbyggðar-
fólks við höfuðborgina og er í því
samhengi bent á að tími og fjarlægð-
ir skipti höfuðmáli þegar kemur að
alvarlegum veikindum, slysum og
hvers konar hamförum.
„Að færa innanlandsflugið út fyrir
höfuðborgina mun enn auka á þann
samskipta- og þjónustuójöfnuð sem
íbúar landsbyggðarinnar búa við.
Stjórn SSNV vill því með bókun
þessari ítreka mikilvægi þess að inn-
anlandsflug verði áfram í Vatnsmýr-
inni og áréttar að um hagsmunamál
landsbyggðarinnar er að ræða ekki
síður en Reykvíkinga og ber að
ræða málið og taka ákvarðanir í því
ljósi, “ segir í ályktun stjórnar
SSNV.
Telja brýnt að flugvöllurinn
verði áfram í Vatnsmýri