Morgunblaðið - 15.12.2005, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.12.2005, Qupperneq 63
Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM eee S.K. DV eee Topp5.is eee S.V. Mbl. KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG DAY OG ANALYZE THIS BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Alls ekki fyrir viðkvæma hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi fór beint á toppinn í bandaríkjunum eeee Ó.Ö.H / DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi? Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr Alls ekki fyrir viðkvæma 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON fór beint á toppinn í bandaríkjunum Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe **** E.P.Ó. **** kvikmyndir.com „King Kong er án efa ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.“ Topp5.is / V.J.V. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 63 HLJÓMSVEITIN Hjálmar hefur verið iðin við spilamennsku víða um land undanfarnar vikur og ekkert lát verður á spilagleðinni næstu daga. Þeir hefja leik á Litla-Hrauni í dag og í kvöld leika þeir á Ránni í Keflavík frá klukkan 22. Annað kvöld troða Hjálmar upp ásamt Mugison og Trabant á Nasa, en þar hefst gleðin um miðnætti. Laugardaginn 17. desember ætla Hjálmarnir síðan að kveðja þann merka stað Grandrokk sem mun hverfa af sjónarsviðinu á næsta ári. Með þeim til halds og trausts verð- ur hljómsveitin Mammút. Húsið opnar kl. 21.30 og gleðin hefst kl. 22. Forsala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Það verður mikið að gera hjá Hjálmum um helgina. Hjálmar á Hrauninu Söngvarinn Bob Dylan mun ímars taka við stjórn vikulegs tónlistarþáttar á bandarísku gervi- hnattaútvarpsstöðinni XM. Þátt- urinn verður klukkustundar lang- ur, blanda af tónlist valinni af Dylan og spjalli hans og viðtölum við gesti, þar á meðal aðra lista- menn. „Lög og tónlist hafa alltaf veitt mér innblástur,“ sagði Dylan í fréttatilkynningu. „Mörg minna eigin laga hafa verið flutt í útvarpi, en þetta er í fyrsta sinn sem ég verð hinum megin við hljóðnem- ann.“ XM sendir út frá Wash- ington, New York og Nashville. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.