Fréttablaðið - 01.02.2003, Page 38
Teiknimyndaþættirnir Futuramaeru frábært og sorglega van-
metið sjónvarpsefni. Drykkfellda
og siðblinda vélmennið Bender er
þar fremst meðal jafningja og hefur
séð til þess að maður hefur verið
límdur við sjónvarpið á miðviku-
dagskvöldum. Þættirnir virðast, illu
heilli, vera horfnir af dagskrá RÚV
en staðgengillinn er þó sem betur
fer ekki af verri endanum og fyrsti
þátturinn af The Office bendir ein-
dregið til þess að þættirnir standi
vel undir öllu því lofi sem þeir hafa
verið hlaðnir og væntingunum sem
ætíð fylgja í kjölfarið.
Heimildarmyndir virðast vera
mál málanna í dag og framsetning
þáttanna er mjög svo í ætt við þá
ágætu kvikmyndagrein. Þetta stíl-
bragð gefur skrautlegum persónun-
um tækifæri til að tjá sig beint við
myndavélina og þau eintöl og játn-
ingar gefa þeim skemmtilega
breidd og færa þær nær áhorfand-
anum.
Skrifstofustjórinn og erkifíflið
David Brent er burðarbitinn í þessu
og kemur til með að fylla skarð ró-
botsins Bender ágætlega með öfug-
snúinni pólitískri rétthugsun sinni
og þeim stórkostlega misskilningi
að hann sé nútímalegur heimspek-
ingur. Ricky Gervais túlkar David
af stakri snilld og nær ótrúlega vel
að gera persónuna að samnefnara
fyrir allt það sorglega innantóma og
leiðinlega fólk sem flest kennir sig
við markaðsfræði og tröllríður
skrifstofum allra fyrirtækja þessi
árin. Þrátt fyrir lífsspekina er þetta
lið nefnilega oftast sorglega laust
við frumlega hugsun og er auðvitað
aldrei leiðinlegra en þegar það telur
sig vera fyndið. ■
1. febrúar 2003 LAUGARDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
syrgir teiknimyndaþættina Futurama en
telur þó víst að hálfvitinn David Brent í
The Office muni sjá til þess að sér
verði enn vært fyrir framan tækið á
miðvikudögum.
Þórarinn Þórarinsson
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
6.00 Magnolia
9.05 Dudley Do-Right
10.25 Prince of Egypt
12.05 Wishful Thinking
14.00 Dudley Do-Right
16.00 Prince of Egypt
18.00 Wishful Thinking
20.00 Magnolia
23.05 Rounders (Fjórir eins)
1.05 The Long Riders (Útlagar)
2.45 Rounders (Fjórir eins)
4.45 Children of the Corn 5
BÍÓRÁSIN
OMEGA
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Mummi bumba (5:65)
9.07 Andarteppa (5:26)
9.19 Bingur (5:13) (Binka)
9.26 Malla mús (45:52) (Maisy)
9.33 Merlín (25:29)
9.43 Albertína ballerína (1:26)
9.52 Lísa (20:21)
10.00 Babar (60:63)
10.25 Harry og hrukkudýrin (5:7)
10.50 Viltu læra íslensku? (4:22)
11.10 Kastljósið e.
11.35 HM í handbolta Bein út-
sending frá leik Íslendinga
og Rússa.
13.30 20. öldin (6:8)
14.15 At e.
14.45 HM í handbolta Bein út-
sending frá fyrri undanúr-
slitaleiknum.
16.25 Smart spæjari (19:22)
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 HM í handbolta Bein út-
sending frá seinni undan-
úrslitaleiknum.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Lottó
19.40 Kastljósið
20.00 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
20.45 Spaugstofan
21.10 Í þagnarfjötrum Sjónvarps-
mynd frá 1999. Átta ára
sveitadrengur finnur lík af
vini bróður síns.
22.45 Dauðir forsetar Bandarísk
bíómynd frá 1995 um
ungan blökkumann sem
berst í Víetnam en leiðist
út á glæpabrautina . Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
0.40 Eilífur hiti Gamanmynd frá
1998 um ungan pilt sem
verður gagntekinn af
diskóæðinu. e.
2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
6.00 Bíórásin
Magnolia
9.05 Bíórásin
Dudley Do-Right
10.25 Bíórásin
Prince of Egypt
12.05 Bíórásin
Wishful Thinking (Óskhyggja)
14.00 Bíórásin
Dudley Do-Right
16.00 Bíórásin
Prince of Egypt
18.00 Bíórásin
Wishful Thinking (Óskhyggja)
19.30 Stöð 2
Það er ekki satt
20.00 Bíórásin
Magnolia
21.00 Skjár 1
Íslensk kvikmynd
20.45 Sýn
Lygasaga
21.05 Stöð 2
Skyttan (The Musketeer)
21.10 Sjónvarpið
Í þagnarfjötrum
22.45 Sjónvarpið
Dauðir forsetar
22.50 Stöð 2
Huldumaðurinn (Hollow Man)
23.05 Bíórásin
Rounders (Fjórir eins)
0.25 Sýn
Ilmurinn (The Scent)
0.40 Stöð 2
Dauðadómur (True Crime)
0.40 Sjónvarpið
Eilífur hiti (Forever Fever)
STÖÐ 2 SÝN
14.00 4-4-2 Snorri Már og Þor-
steinn J. fjalla um enska
og spænska fótboltann,
Meistaradeildina og allt
markvert sem gerist í
þessum hasarleik tuttugu
og tveggja leikmanna.
15.00 Football Week UK Nýjustu
fréttirnar úr enska boltan-
um.
15.30 Trans World Sport
16.30 Fastrax 2002 Hraðskreiður
þáttur þar sem ökutæki af
öllum stærðum og gerð-
um koma við sögu.
17.00 Toppleikir
18.50 Lottó
19.00 PSI Factor (19:22) (Yfirskil-
vitleg fyrirbæri) Hér eru
óþekkt fyrirbæri til umfjöll-
unar. Kynnir er leikarinn
Dan Aykroyd.
20.00 MAD TV Geggjaður grín-
þáttur þar sem allir fá það
óþvegið. Þátturinn dregur
nafn sitt af samnefndu
skopmyndablaði sem not-
ið hefur mikilla vinsælda.
20.45 Telling Lies In America
(Lygasaga) Karchy er ný-
fluttur frá Ungverjalandi til
Bandaríkjanna og reynir
að venjast annarri menn-
ingu. Aðalhlutverk: Brad
Renfro, Kevin Bacon,
Calista Flockhart. Leikstjóri:
Guy Ferland. 1997.
22.25 Hnefaleikar (Vernon
Forrest - Ricardo Mayorga)
0.25 The Scent (Ilmurinn) Eró-
tísk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
1.50 Dagskrárlok og skjáleikur
19.00 Benny Hinn
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
FYRIR BÖRNIN
8.00 Barnatími Stöðvar 2
Kolli káti, Lína langsokkur,
Tiddi, Með Afa, The Adventures
of Elmo in Gro, Kalli kanína
9.00 Morgunstundin okkar
Mummi bumba, Andarteppa,
Bingur, Malla mús, Undrahund-
urinn Merlín,ÝLísa, Babar, Harry
og hrukkudýrin
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
SÝN BÍÓMYND KL. 21
LYGASAGA MEÐ KEVIN BACON
Kevin Bacon, Calista Flockhart og
Brad Renfro leika aðalhlutverkin
í myndinni Lygasaga, eða Telling
Lies in America, sem er frá árinu
1997. Karchy er nýfluttur frá Ung-
verjalandi til Bandaríkjanna og
reynir að venjast annarri menn-
ingu. Hann kynnist plötusnúðin-
um Billy Magic sem virðist vaða í
peningum og kvenfólki. SJÓNVARPIÐ HANDBOLTI KL. 14.15
HM Í HANDBOLTA
Í dag verða leiknir undanúrslita-
leikirnir á HM í handbolta í
Portúgal og sýnir Sjónvarpið þá
báða í beinni útsendingu. Fyrri
útsendingin hefst kl. 14.15 og sú
seinni klukkan 17.00.
13.00 Dateline (e)
14.00 Jay Leno (e)
15.00 Ladies Man (e)
15.30 Everybody Loves Raymond
(e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 Listin að lifa (e)
18.00 Fólk með Sirrý
19.00 Dateline (e)
20.00 Leap Years Ástir - vinátta
og frami - vinir sem
þroskast sundur og saman
en breytast í botn og
grunn ekki... Fylgst með
hópi vina á þremur skeið-
um í lífi þeirri; 1993, 2001
og í framtíðinni ; 2008.
21.00 Pappírs Pési
22.30 Philly (e) Kim Delaney fer
með hlutverk háspennu-
lögfræðings sem berst fyrir
tilveru sinni í hörðum
heimi laga, réttar og fjöl-
skyldulífs. Magnað laga-
drama um konu á frama-
braut sem reynir að veita
dóttur sinni sæmilegt upp-
eldi og heilbrigt fjölskyldu-
líf þrátt fyrir annir.
23.20 Law & Order SVU (e)
0.10 Tvöfaldur Jay Leno (e)
1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Við tækið
Kostuleg skrifstofublók
8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli
káti, Lína langsokkur, Tiddi,
Með Afa, The Adventures
of Elmo in Gro, Kalli kan-
ína
11.25 Yu Gi Oh (3:48) (Skrímsla-
spilið)
11.50 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13.30 Viltu vinna milljón?
14.20 Alltaf í
boltanum
14.45 Enski boltinn (Sout-
hampton - Man. Utd.)
17.05 Sjálfstætt fólk (Valgerður
Sverrisdóttir)
17.40 Ég lifi... (3:3) (Vestmanna-
eyjagosið 1973) Stórbrotin
heimildamynd í þremur
hlutum um eldgosið á
Heimaey árið 1973.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Say It Isn’t So (Það er ekki
satt) Rómantísk gaman-
mynd. Josephine Wingfield
er stóra ástin í lífi Gilberts
Noble. Hann hefur aldrei
verið hamingjusamari en
gleði hans breytist í mar-
tröð þegar hann fréttir að
Josephine sé systir hans.
21.05 The Musketeer (Skyttan)
Stórskemmtileg ævintýra-
og hasarmynd. Hér er á
ferðinni klassískt ævintýri í
nýjum búningi. Sögusviðið
er Frakkland á 17. öld.
Bönnuð börnum.
22.50 Hollow Man (Huldumaður-
inn) Spennumynd sem
fær hárin til að rísa.
Stranglega bönnuð börn-
um.
0.40 True Crime (Dauðadómur)
Spennumynd með úr-
valsleikurum. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlut-
verk: Clint Eastwood.
1999. Stranglega bönnuð
börnum.
2.40 The Jack Bull (Skepnu-
skapur) Sannsöguleg kvik-
mynd sem gerist í villta
vestrinu. Aðalhlutverk:
John Cusack, John Good-
man. 1999. Bönnuð börn-
um.
4.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
12.00 Lúkkið
16.00 Geim TV Í
17.00 Pepsí listinn
19.00 XY TV
DAGSKRÁ
LAUGARDAGSINS
1. FEBRÚAR
Útsala
Enn meiri
ver›lækkun.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Smáralind • Lækjargötu 2a
522 8383 • 561 6500
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/
S
IA
.I
S
T
O
P
1
9
8
2
6
0
1
/
2
0
0
3
TÍUNDI HVER VINNUR!
HE
ILD
ARVERÐMÆTI
VINNING
A
1.000.000
Frábærir vinningar:
Sony skjávarpi, Nokia 3350 GSM símar,
rapp geisladiskar,
bíómiðar og heill hellingur af Sprite
Sendu SMS skeytið „BT“
á 1415 (Tal) - 1848 (Síminn) Gluggi>nýtt>BT
(BTGSM, Rautt, Íslandssími) -
SMS-ið kostar 99 kr.
William Baldwin í nýjum framhaldsþætti:
Leikur kláran
saksóknara
SJÓNVARP Leikarinn William
Baldwin, einn af Baldwin-
bræðrunum fjórum, hefur tekið
að sér aðalhlutverkið í nýjum
framhaldsþætti á NBC-stöðinni
í Bandaríkjunum sem kallast
„Edny“.
Þar mun Baldwin leika hinn
afar klára saksóknara Mike
„Mad Dog“ Kelly. Um prufu-
þætti er að ræða og kemur því í
ljós síðar hvort framleiðslu á
þeim verði haldið áfram.
Baldwin, sem meðal annars
hefur leikið í kvikmyndunum
„Backdraft“ og „Sliver“, lék í
prufuþættinum „R.U.S.H.“ fyrir
CBS-sjónvarpsstöðina á síðasta
ári, en framleiðslu þeirra þátta
var ekki haldið áfram. ■
BALDWIN
William Baldwin hefur meðal annars leikið
í kvikmyndunum „Backdraft“ og „Sliver“.