Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 17
17LAUGARDAGUR 22. mars 2003 Bls. 1 Hjá hjónum og sambúðarfólki er nóg að annað fylli út liði 1.1 og 1.2 Börn fædd 1987 og síðar Nafn - póstfang Framteljandi þarf að yfirfara og leiðrétta upplýsingar um börn á framfæri hans. Heimilt er að veita lækkun á tekjuskattsstofni ef framteljandi hefur á framfæri sínu ungmenni, sem hefur ekki nægar tekjur til eigin framfærslu, t.d. vegna náms. Tilgreina skal nafn skóla eða ástæðu umsóknar. Hér er einkum átt við aldurinn 16-21 árs. Sjá nánar í leiðbeiningum. Fyllist út af skattstjóra Fjölskyldumerking Athugasemdir  Umsókn um lækkun vegna framfærslu ungmenna: 1.1 527 Kennitala ungmennis 528 TekjurNafn skóla Ef framteljandi er einstætt foreldri skal staðfesta það með því að setja X í þennan reit. Sjá nánari skýringar í leiðbeiningum. Einstætt foreldri Skattframtalið berist . . . 526 . Greinargerð um eignabreytingar eða aðrar athugasemdir:1.2 Tilgreinið kaup og sölu hvers konar lausafjár, bifreiða, hjólhýsa o.s.frv.Sjá nánar í leiðbeiningum. Útreikningur á sjómannaafslætti. Fært af eyðublaði RSK 3.131.3 . .317 Fjöldi sjómannadaga Fjöldi sjómannadaga Laun vegna sjómennsku Sjómennska á skipum 12 rúmlestir brúttó eða stærri . .318 Sjómennska á bátum undir 12 rúmlestum brúttó Laun vegna sjómennsku 291 292 Kennitala makaKennitala framteljanda Sveitarfélag lögheimilis 1. des. 2002 Slysatrygging við heimilisstörf Setjið X í reitinn ef óskað er slysatryggingar ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA Óskað er eftir samsköttun. Samsköttun: Maður og kona í óvígðri sambúð, sem uppfylla skilyrði fyrir samsköttun, geta óskað eftir samsköttun með því að merkja í reitinn hér fyrir neðan.Ekki er fallist á samsköttun nema merkt sé í reitinn hjá báðum. Sjá í leiðbeiningum um skilyrði fyrir samsköttun Kennitala sambúðarmanns/konu: Sérmerkingar skattstjóra 293 . . 294 . . 295 . . Dags./undirskrift Sími RSK 1.01 1 Hér með staðfestist að viðlögðum drengskap að skýrsla þessi um tekjur og eignir er gefin eftir bestu vitund. Forskráðar fjárhæðir hafa verið yfirfarnar og jafnframt leiðréttar, hafi það reynst nauðsynlegt. Mér er kunnugt um að ófullnægjandi eða röng upplýsingagjöf getur haft í för með sér álagsbeitingu eða refsingu. (Hjón undirrita hvort sína forsíðu.) R Í K I S S K A T T S T J Ó R I Þjónustusímar skattyfirvalda verða opnir sem hér segir: - laugardag 22. mars kl. 13-19 - sunnudag 23. mars kl. 13-19 - mánudag 24. mars kl. 16-22 Spurningar um skattamál 511 22 50 - Spurningar um tæknimál 563 11 11 24. mars hvort sem skilað er á netinu eða pappír Hægt er að sækja um viðbótarfrest á rsk.is ef talið er fram á netinu skattframtals 2003 Skilafresturil f Símavakt um helgina Innrásin í Írak hefur víða gengiðhratt fyrir sig, sums staðar svo mjög að bandamenn vona að her- sveitir sínar verði komnar til Bagdad á þriðja eða fjórða degi innrásar. Innrásin hefur mörg andlit. Hermennirnir í fremstu víglínu, yfirmennirnir í stjórnstöðvunum, mótmælendur víða um heim og óbreyttu borgararnir sem verða fórnarlömb stríðins eru bara nokkur þeirra. Sumir hafa orðið fyrir barðinu á stríðinu. Aðrir bíða þess að halda til orustu. ■ Innrás í Írak Í LJÓSUM LOGUM Skipulagsráðuneyti Íraks er eitt þeirra húsa sem urðu fyrir árásum Bandaríkjamanna aðfaranótt föstu- dags. Húsið var í ljósum logum eft- ir að fjöldi flugskeyta hæfði það. SÆRÐUR Á SJÚKRAHÚSI Íraskir embættismenn leiddu fjölmiðla- menn um spítala í borginni og sýndu þeim slasaða einstaklinga. Þeir sögðu mennina vera óbreytta borgara sem hefðu orðið fórnarlömb árásanna. BÚNIR UNDIR EITUREFNAÁRÁS Breskir hermenn sem enn eru í Kúvæt settu upp gasgrímur þegar Írakar skutu flugskeytum í átt að þeim. ÍRASKIR HERMENN GEFAST UPP Nokkur fjöldi íraskra hermanna hefur gefist upp fyrir innrásarhernum. RÁÐIST TIL ATLÖGU Bandarískir landgönguliðar fara um svæði í sunnanverðu Írak þar sem borað hefur verið eftir olíu. Kveikt hefur verið í nokkrum olíuborstöðvum. KÚRDAR BÍÐA Kúrdískir vígamenn báðu bænir sínar í gær. Viðbúið er að þeir berjist við íraska hermenn áður en yfir lýkur. MÓTMÆLT Í TORONTO Fjölmenn mótmæli gegn stríði hafa verið haldin víða um heim. Þessi kona mót- mælti í Toronto. STRÍÐSAÐGERÐUM STJÓRNAÐ Yfirmenn 3. herdeildar konunglegu bresku landgönguliðasveitanna stjórna innrásinni úr tjaldi í eyðimörk Kúvæts.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.