Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 40
22. mars 2003 LAUGARDAGUR Hin árlega söngkeppni fram-haldsskólanema verður haldin í kvöld og Sjónvarpið verður með beina útsendingu úr Íþróttahöll- inni á Akureyri þar sem fulltrúar 27 framhaldsskóla stíga á svið. Margir þeirra sem hafa stigið sín fyrstu skref í þessari keppni hafa síðar orðið landsþekktir skemmtikraftar, t.d. Guðrún Árný Karlsdóttir, Birgitta Haukdal og Páll Óskar Hjálmtýsson. Það er því aldrei að vita nema í hópnum sem nú kemur fram leynist ein af stór- stjörnum framtíðarinnar. Kynnar kvöldsins eru Ellý Ármannsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Áður en söngkeppnin hefst, eða klukkan 20.50, sýnir Sjónvarpið stuttmyndina Memphis, sem var tekin í einu skoti. Þar er fylgst með hópi fólks á óræðum stað úti á landi. Allt er slétt og fellt á yfir- borðinu, en þegar nánar er að gáð er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri er Þorgeir Guðmundsson og hand- ritshöfundur er Óttarr Ólafur Proppé. Leikendur eru Benedikt Erlingsson, Ragnhildur Gísladótt- ir, Gunnar Jónsson, Helgi Björns- son, Ásmundur Ásmundsson, Ragnheiður Pálsdóttir og Henrik Baldvin Björnsson. Myndin hefur hlotið fjölda við- urkenninga á kvikmyndahátíðum víða um heim, var meðal annars valin besta myndin á kvikmynda- hátíðinni í Mílanó, fékk sérstök verðlaun 20th Century Fox og Farrelly-bræðra á kvikmyndahá- tíð Columbia-háskóla í New York- borg 2002, auk þess að vera til- nefnd til Edduverðlauna sem stutt- mynd ársins 2002. ■ Kvikmyndir Á LAUGARDAGSKVÖLD klukkan 20.50 sýnir Sjónvarpið íslensku stuttmyndina Memphis. 15 mínútum síðar sýnir Sjón- varpið beint frá söngkeppni framhaldsskólanema. Söngkeppni framhaldsskólanema 20.00 Vonarljós 21.00 Blandað efni 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 13.45 Enski boltinn (Liverpool - Leeds) Bein útsending frá leik Liverpool og Leeds United. 15.55 Enski boltinn (Arsenal - Everton) Bein útsending frá leik Arsenal og Everton. 18.00 NBA (SA Spurs - LA Lakers) Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers. 20.30 NBA (Toronto - Phila- delphia) Bein útsending frá leik Toronto Raptors og Philadelphia 76ers. 23.00 Meistaradeild Evrópu (Fréttaþáttur) Farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 0.00 US PGA Tour 2003 (Honda Classic) 1.00 European PGA Tour 2003 (Qatar Masters) 2.00 Dagskrárlok og skjáleikur 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Kobbi (2:13) (Kipper V) 10.25 Franklín (59:66) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi 11.05 Vísindi fyrir alla (11:49) 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Endursýndur þáttur. 12.25 Mósaík 13.00 Formúla 1 15.30 Innanhússmeistaramót Íslands í sundi Bein útsending frá Vestmannaeyjum. 17.05 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Eva og Adam (7:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Noi, Pam og mennirnir þeirra Heimildarmynd eftir Ásthildi Kjartansdóttur um tvær taílenskar frænkur sem búa með íslenskum mönnum norður í landi. Myndin var tilnefnd til Edduverðlaunanna sem besta heimildarmyndin 2002. 21.15 Nikolaj og Júlía (1:24) (Nikolaj og Julia) Danskur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Peter Mygind, Sofie Gråbøl, Dejan Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Therese Glahn. 22.05 Helgarsportið 22.30 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Who’s Afraid of Virginia Woolf?) Bandarísk bíómynd frá 1966 byggð á leikriti eftir Edward Albee. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Richard Burton, George Segal og Sandy Dennis. 0.35 Kastljósið 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Addi Paddi 8.05 Lísa 8.10 Leirkarlarnir 8.15 Vaskir Vagnar 8.20 Litlir hnettir 8.25 Snjóbörnin 8.40 Tröllasögur 9.05 Svampur 9.55 Hjólagengið 10.20 Batman 10.45 Galidor 11.10 Lizzie McGuire 11.35 Veröldin okkar 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 60 mínútur (e) 14.35 Normal, Ohio (9:12) (e) 15.00 Nar mor kommer hjem Aðalhlutverk: Kasper Emanuel Stæger, Clara Johanne Simonsen og Pernille Kåre Höier.1998. 16.15 Tónlist 16.40 Að hætti Sigga Hall (3:12) 17.10 Naked Chef 2 (6:9) (e) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Örn Árnason leikari) 20.50 Twenty Four (9:24) 21.40 Boomtown (9:22) (Englaborgin) 22.25 60 mínútur 23.00 Catching Up With the Osbourne 23.30 Rauði dregillinn á Óskarnum 1.00 Óskarinn undirbúinn 1.30 Óskarsverðlaunin 2003 Bein útsending frá afhendingu Óskarsverðlaunanna. 4.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 8.00 Monkeybone (Apaköttur) 10.00 Little City (Ringulreið) 12.00 The Flinstones in Viva Roc 14.00 Drive Me Crazy (Ástarflækjur) 16.00 Monkeybone (Apaköttur) 18.00 Little City (Ringulreið) 20.00 The Flinstones in Viva Roc (Steinaldarmennirnir í Vegas) 22.00 Ride With the Devil (Stríðátök) 0.15 Romeo Must Die (Rómeó skal deyja) 2.10 Rancid Aluminium (Ekki sopið álið) 4.00 Ride With the Devil (Stríðátök) 7.00 Meiri músík 14.00 X-TV.. 15.00 X-strím 17.00 Geim TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 21.00 Pepsí listinn 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Boston Public (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 2 (e) 19.00 Popp og Kók (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Yes Dear 20.30 Will & Grace 21.00 Practice Bobby Donnell stjórnar lögmannastofu í Boston og er hún smá en kná. Hann og meðeigendur hans grípa til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra, til að koma skjólstæðingum sínum undan krumlu saksóknara, þar á meðal hinnar harðskeyttu Helen Gamble sem er samt mikil vinkona þar og sannar þar með enn og aftur að vinna og skemmtun þarf ekki að fara saman (þó hún geti gert það). 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) 0.10 Dagskrárlok Óskarsverð- launahátíðin 2003 Stærstu stjörnurnar í kvikmynda- borginni Hollywood koma sam- an á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin verður sýnd í beinni út- sendingu á Stöð 2 í nótt en kynnir er leikarinn Steve Martin. Valið um bestu myndina stendur á milli Chicago, Gangs of New York, The Hours, The Lord of the Rings: The Two Towers og The Pianist. Á undan hátíðinni verður sýndur klukkutíma þáttur um undirbúning hennar. Samantekt frá afhendingu Óskarsverðlaun- anna verður á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld klukkan 21.30. Stöð 2 23.00 Sjónvarpið 22.30 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Bíómyndin Hver er hræddur við Virginíu Woolf? var gerð árið 1966 eftir frægu leikriti Banda- ríkjamannsins Edwards Albee. Nick, ungur háskólakennari, og Honey, konan hans, þiggja heim- boð til starfsbróður hans og eig- inkonu, George og Mörthu. Boð- ið fer huggulega af stað en svo fer allt fer í bál og brand þegar George og Martha fara að nota gesti sína til þess að vega hvort að öðru. Leikstjóri er Mike Nichols og hlutverkin leika þau Elizabeth Taylor, Richard Burton, George Segal og Sandy Dennis. DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 23. MARS FÓLK Leikarinn heimsfrægi Mar- lon Brando er sagður vera að „berjast fyrir lífi sínu“ eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hinn 78 ára gamli leikari hefur átt við hjartavandamál að stríða um ára- bil en ítrekað neitað ráðlegging- um lækna um að leggjast inn á sjúkrahús. Síðustu mánuði hefur hann notast við súrefniskút sem hjálp- ar honum að anda. Brando er því afar illa á sig kominn og telja ættingjar hans að hann eigi skammt eftir ólifað. Hann hefur litla matarlyst og hefur lítið tjáð sig síðustu daga. Brando hefur meðal annars leikið í Guðföðurnum, Súperman og Eyju dr. Moreau. ■ MARLON BRANDO OG ROBERT DE NIRO Brando berst nú fyrir lífi sínu. Marlon Brando: Berst fyrir lífi sínu SALUR á 101 Meðleigjandi Við leitum að meðleigjanda með okkur að góðum 200 fm fundarsal með öllum búnaði fyrir námskeið og/eða fundi. Salurinn rúmar vel 35 manns fyrir námskeið og 60 manns á fundum. Salurinn er staðsettur við Austurbugt 3, 101 Reykjavík, og get- ur salurinn verið laus bæði á dagtíma sem á kvöldin. Upplýsingar gefur Ólafur sími 892 7731 og netfang olinjall@islandia.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.