Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 47
47LAUGARDAGUR 22. mars 2003 A D R I E N B R O D Y T H O M A S K R E T S C H M A N N F R A N K F I N L A Y M A U R E E N L I P M A N E M I L I A F O X E D S T O P P A R D J U L I A R A Y N E R J E S S I C A K A T E M E Y E R P R O D U C E D B Y R O M A N P O L A N S K I R O B E R T B E N M U S S A A L A I N S A R D E S C R E E N P L A Y R O N A L D H A R W O O D B A S E D O N T H E B O O K B Y W L A D Y S L A W S Z P I L M A N M U S I C W O J C I E C H K I L A R P R O D U C T I O N D E S I G N E R A L L A N S T A R S K I C O S T U M E D E S I G N E R A N N A S H E P P A R D D I R E C T O R O F P H O T O G R A P H Y P A W E L E D E L M A N E D I T O R H E R V É D E L U Z E C A S T I N G C E L E S T I A F O X C O - P R O D U C E R G E N E G U T O W S K I A S S O C I A T E P R O D U C E R R A I N E R S C H A P E R E X E C U T I V E P R O D U C E R S L E W R Y W I N H E N N I N G M O L F E N T E R T I M O T H Y B U R R I L L A C O P R O D U C T I O N R . P. P R O D U C T I O N S H E R I T A G E F I L M S S T U D I O B A B E L S B E R G R U N T E A M L T D . W I T H T H E P A R T I C I P A T I O N O F C A N A L + A N D S T U D I O C A N A L T E L E W I Z J A P O L S K A C A N A L + P O L A N D A G E N C J A P R O D U K C J I F I L M O W E J F I L M B O A R D B E R L I N B R A N D E N B U R G ( F B B ) F I L M F E R N S E H F O N D S B A Y E R N ( F F F ) F I L M F O R D E R U N G S A N S T A L T ( F F A ) T H E P I A N I S T A R O M A N P O L A N S K I F I L M A L A I N S A R D E A N D R O B E R T B E N M U S S A P R E S E N T G U L L N I P Á L M I N N Á C A N N E S 2 0 0 2 H L A U T T V E N N A Ð A LV E R Ð L A U N B R E S K U K V I K M Y N D A A K A D E M Í U N N A R ( B A F TA ) 2 0 0 3 ( B E S TA L E I K S T J Ó R N O G B E S TA M Y N D I N ) H L A U T S J Ö Ó S K A R S V E R Ð L A U N AT I L N E F N I N G A R 2 0 0 3 Ó . H . T. R á s 2 H . K . D . V. H . J . M b l . 1 / 2 JARÐARFARIR 14.00 Sigurður Jónsson, Ystafelli, Þing- eyjarsýslu, verður jarðsunginn frá Þóroddsstaðakirkju. 14.00 María Konráðsdóttir, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðis- kirkju. 14.00 Haukur Böðvarsson, Baldurs- brekku 6, Húsavík, verður jarð- sunginn frá Húsavíkurkirkju. 14.00 Jónas Jónsson, Heiðarvegi 38, Vestmannaeyjum, verður jarð- sunginn frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum. 14.00 Ingólfur Sigurðsson frá Þingskál- um verður jarðsunginn frá Keldnakirkju á Rangárvöllum. ANDLÁT Óli Kristinn Björnsson, Norðurvangi 9, Hafnarfirði, lést 18. mars. AFMÆLI Tumi Magnússon myndlistarmaður er 46 ára. SVARTIR SVANIR ERU SJALDGÆFIR Þessir hins vegar eru hvítir og ættaðir af tjörninni í Reykjavík. Lón í Öræfum: Svartir svanir og gullörn FUGLALÍF Tveir svartir svanir eru nú í Lóni í Öræfum. Svartsvanir eru sjaldgæfir flækingsfuglar hérlendis en aðeins fjórir fuglar hafa verið samþykktir af flæk- ingsfuglanefnd fyrir árið 2001. Eftir það hafa sést einhverjir fuglar. Björn Arnarson fuglaáhuga- maður er hins vegar um þessar mundir úti í mörkinni að leita að meintum gullerni við Hornafjörð. Ef satt reynist væri það fyrsti fugl sinnar tegundar hérlendis og harla óvæntur gestur. Frá þessu er greint á horn.is og heimild fengin á fuglavef Brynj- úlfs Brynjólfssonar. ■ ■ Tímamót MATARÆÐI „Þetta kom mér í opna skjöldu. Á dauða mínum átti ég von en ekki að ég ætti eftir að reka megrunarstað,“ segir Hulda Hákon, myndlistarkona og eig- andi Gráa kattarins á Hverfis- götu. Grái kötturinn er nú orðinn vinsæll staður þeirra sem eru á svokölluðum Atkins-megrunarkúr sem Ásmundur Stefánsson, fyrr- um forseti ASÍ, gerði landsfræg- an þegar hann skrifaði um hann bók. Atkins-kúrinn gengur út á að sneiða hjá kolvetni og því er í lagi að borða feitan og safaríkan mat, sem er bannvara í flestum öðrum megrunarkúrum. Davíð Oddsson hefur einnig lýst ánægju sinni með þennan megrunarkúr og lítur fyrir bragðið stundum við á Gráa kettinum: „Atkins-rétturinn hjá okkur er einfaldur; egg og beikon og ef menn vilja geta þeir fengið steikta tómata með. Við höfum ekki enn prentað réttinn á matseð- il okkar en þyrftum að fara að gera það miðað við ásóknina í hann,“ segir Hulda Hákon. ■ Á GRÁA KETTINUM Afgreiðslustúlka með Atkins-réttinn. Egg og beikon með steiktum tómötum: Megrun á Gráa kettinum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M UTANHÚSSKLÆÐNING Múrklæðning ehf. 22 ára reynsla af utanhússklæðningum. Uppl. í s. 565-8826 • Klæðum ný og gömul hús • Einangrum utanfrá - betri kostur Gerum föst verðtilboð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.