Fréttablaðið - 07.12.2003, Side 45

Fréttablaðið - 07.12.2003, Side 45
SUNNUDAGUR 7. desember 2003 Með flugi heim fyrir jól ! Vörur sem þú finnur aðeins á Netinu - Verð sem aðeins býðst á Netinu. Við opnum þér þúsund verslanir í Bandaríkjunum. Þú veist nákvæmlega hvað varan kostar komin í þínar hendur. Keyptu jólagjafirnar á Netinu og við fljúgum þeim heim. Nánar á ShopUSA.is Harley-Davidson.com VictoriasSecret.com RestorationHardware.com Amazon.com Sears.com ebay.com PetsMart.com AutoTrader.com AgAutos.com WalMart.com Yamaha.com TILNEFNDAR Söngkonurnar Dido, til vinstri, og Sarah McLachlan stilltu sér brosandi upp eftir að hafa verið tilnefndar til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna sem besta poppsöngkonan. Verðlaunin verða afhent þann 8. febrúar. AP /M YN D Bandaríska leyniþjónustan hef-ur nú til rannsóknar texta eft- ir rapparann Eminem til að sjá hvort hann hafi hótað Bush, Banda- ríkjafor- seta. Text- inn er við lagið We As Amer- icans og þar segir m.a.: „Til fjandans með pen- inga. Ég rappa ekki fyrir dána forseta. Ég myndi frekar vilja sjá forsetann dauðan.“ Hægt er að nálgast lagið á Netinu en það hef- ur ekki verið gefið opinberlega út. Talsmaður Eminem segir að lagið sé ekki fullklárað og óvíst er hvort eða hvenær það verði gefið út. Leikkonan Bridget Fonda ogtónskáldið Danny Elfman hafa gengið í hjónaband. Brúðkaupið átti sér stað skammt frá Los Ang- eles. Fonda, sem er 39 ára, hefur m.a. leikið í myndunum Single White Female, The Godfather: Part III og Jackie Brown. Elfman, sem er fimmtugur, hefur samið tónlist við fjölda kvik- mynda, þeirra á meðal Spider- Man og Mission Impossible. Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.