Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 44
12 ATVINNA Áhugavert Íbúð til sölu. 95,1 fm ásamt 21 fm bílskúr. Skipti koma til greina - t.d. tvær litlar íbúðir. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer til Fréttablaðsins merkt: Póstnúmer 103. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ! Staða hjúkrunarfræðings við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún, Vík í Mýrdal er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastöðu ásamt bakvöktum aðra hvora viku. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Hjallatún er notalegt heimili með 18 heimilis- mönnum. Í Vík er, auk grunnskóla og leik- skóla, starfræktur tónlistarskóli. Þar er einnig nýtt og gott íþróttahús og sundlaug verður tekin í notkun á árinu. Í Mýrdal er frábær nátt- úrufegurð og öflug ferðaþjónusta. Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaug Guðmundsdóttir hjúkrunarforstjóri í s. 487-1348 eða 868-1181 SKÓLASTJÓRI Okkur, nemendur Finnbogastaðaskóla, Árneshreppi á Ströndum, vantar skólastjóra. Þetta er fámennur skóli í fallegu umhverfi. Upplýsingar veita: Trausti Steinsson, skólastjóri, í síma 483 5117, Hjalti Guðmundsson, formaður skólanefndar, í síma 451 4012 og Gunnsteinn Gíslason, oddviti, í síma 451 4002 eða 451 4003. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Rekstrarverkefni Tek að mér stór og smá verkefni sem tengjast markaðssetningu, kaupum, sameiningu, fjárhagslegri- og rekstrarlegri endurskipulagning fyrirtækja. Áralöng reynsla af fjármála- framkvæmdastjórn og endurskipulagningu fyrirtækja í þjónustu, iðnaði, tækni, útflutningi, innflutningi, smásölu og heildsölu. Silfur ehf. Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur sími 894 1935, tölvupóstur: dordor@isl.is Félagsráðgjafi Laus er til umsóknar staða félagsráð- gjafa hjá Félagsþjónustu Héraðssvæðis. Eftirtalin sveitarfélög standa að Félags- þjónustu Héraðssvæðis: Austur-Hérað, Borgarfjarðarhreppur, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur og Norður-Hérað. Á Héraði á sér nú stað mikil uppbygging með síkækkandi þjónustustigi. Mikil veðursæld er á Héraði og mjög fjölskylduvænt umhverfi. Félagsráðgjafi sinnir fyrst og fremst verkefnum samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Meginviðfangsefni eru greining, ráð- gjöf, fjárhagsleg aðstoð, barnavernd, forvarnir, liðveisla og umsjón með heimaþjónustu. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi sem löggiltir félagsráðgjafar og reynsla á sviði félagsþjónustu er æskileg. Gerð er krafa um sjálfstæði, frumkvæði, skipulagshæfni og hæfni í mannlegum samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir berist skriflega til Félagsþjónustu Héraðssvæðis, Einhleypingi 1, 701 Egilsstaðir eigi síðar en 10. júní 2004. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri, Herdís Hjörleifsdóttir í síma 471 14 54, netfang: herdis@felagsthjonusta.is FÉLAGSÞJÓNUSTA HÉRAÐSSVÆÐIS EINHLEYPINGI 701 Egilsstöðum Sími 471- 1454
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.