Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 60
■ ■ LEIKUR  16.00 A-landsleikur kvenna í hand- bolta. Íslendingar og Tékkar leika í Garðabæ.  17.00 A-landsleikur kvenna í körfu- bolta. Íslendingar og Englend- ingar leika í Grindavík. ■ ■ SJÓNVARP  11.50 Formúla 1 á RÚV. Bein út- sending frá tímatöku fyrir Evrópu- kappaksturinn á Nürburgring.  13.45 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Crystal Palace og West Ham sæti í úrvalsdeild- inni.  15.50 Landsleikur í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Ís- lendinga og Tékka í und- ankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta.  00.25 NBA á Sýn. Bein útsending frá leik Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers í úrslitum Vesturdeildar. ■ ■ LEIKUR  11.00 A-landsleikur kvenna í körfu- bolta. Íslendingar og Englend- ingar leika á Ásvöllum. ■ ■ SJÓNVARP  10.45 Manchester-mótið á Sýn. Bein útsending frá leik Íslendinga og Japana.  11.30 Formúla 1 á RÚV Bein út- sending frá Evrópukappakstrinum á Nürburgring.  14.55 Indianapolis 500 á Sýn. Bein útsending frá Indianapolis 500 kappakstrinum í Bandaríkjun- um.  19.00 Meistaradeild UEFA á Sýn. Fréttaþáttur um meistaradeild Evrópu.  23.25 Manchester-mótið á Sýn. Útsending frá leik Íslendinga og Japana.  01.00 NBA á Sýn. Bein útsending frá leik Indiana Pacers og Detroit Pistons í úrslitum Austurdeildar. ■ ■ SJÓNVARP  18.30 Saga EM í fótbolta á RÚV.  19.45 Meistaradeild UEFA á Sýn. Útsending frá leik Barcelona og Manchester United í nóvember 1998.  21.25 Hnefaleikar á Sýn. Útsend- ing frá hnefaleikakeppni í Atlantic City. Á meðal þeirra sem mættust voru Floyd Mayweather Jr. og DeMarcus Corley. 44 29. maí 2004 LAUGARDAGUR ÆFT FYRIR EM Oliver Kahn og markvarðaþjálfarinn Sepp Meier á æfingu þýska landsliðsins í gær. FÓTBOLTI Leikið við Ítali um laust sæti á HM í Túnis sem fram í byrjun næsta árs: Ekkert vanmat á ferðinni HANDBOLTI Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því ítalska í dag ytra í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Túnis 24. janúar til 6. febrúar á næsta ári. Seinni leikurinn verður í Hafnarfirði eftir átta daga. Af þessu tilefni sló Fréttablað- ið á þráðinn til Guðmundar Guð- mundssonar landsliðsþjálfara og athugaði stöðu mála: „Það er allt á fullu og við erum að reyna að und- irbúa okkur eins vel og kostur er,“ segir Guðmundur og heldur áfram: „Við höfum náð að skoða ít- alska liðið mjög vel og vitum að þetta er mjög frambærilegt lið sem þeir hafa á að skipa. Ítalirnir eru með hávaxið lið sem er mjög vel skipulagt sóknarlega og spilar grimma 3/2/1 vörn. Það sem ég hef séð til þeirra þá spila þeir mjög vel og við erum allir meðvitaðir um styrk þeirra og það er ekkert vanmat á ferðinni - það er á hreinu.“ Aðspurður sagðist Guðmundur ætla að halda sig við hina hefð- bundnu 6/0 vörn: „Við höfum haft afar skamm- an tíma í undirbúning fyrir þessa leiki og því getur maður ekki gert miklar breytingar á svona stuttum tíma og verðum að treysta á það sem við þekkjum best og það á alveg að ganga.“ En hvernig er staðan á hópnum varðandi meiðsli og hver er stað- an á Ólafi Stefánssyni, sem hefur verið langt frá sínu besta með landsliðinu eftir að hann hélt til Spánar fyrir síðasta tímabil? „Við verðum að sjá til hvernig nokkrir lykilleikmenn koma út í þessum leikjum, hvort þeir eru búnir að fá sig góða af þeim meiðslum sem hafa hrjáð þá en ég er ekki tilbúinn að tjá mig neitt sérstaklega um einstaka leikmenn á þessu stigi. Hins vegar er stemningin góð í hópnum og menn fara einbeittir og ákveðnir í þetta verkefni.“ ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 26 27 28 29 30 31 1 Laugardagur MAÍ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 1 2 Sunnudagur MAÍ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 31 1 2 3 Mánudagur MAÍ Útsölusta›ir Málningar: Byko Kópavogi • Byko Hringbraut • Har›vi›arval Krókhálsi • Litaver Grensásvegi • Byko Hafnarfir›i Málningarbú›in Akranesi • Byko Akranesi • Axel fiórarinsson, málarameistari, Borgarnesi • Verslunin Hamrar, Grundarfir›i Litabú›in Ólafsvík • Núpur byggingavöruverslun Ísafir›i • Vilhelm Gu›bjartsson, málarameistari, Hvammstanga Verslunin Eyri, Sau›árkróki • Byko Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfir›i • Byko Rey›arfir›i • Verslunin Vík, Neskaupsta› Byko Selfossi • Mi›stö›in Vestmannaeyjum • Byko Keflavík • Rúnar Sig. Sigurjónsson, málarameistari, Grindavík GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON Bjartsýnn fyrir leikina við Ítali. Ekkert vanmat þó á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.