Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 70
54 29. maí 2004 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 1 2 Sunnudagur MAÍ ■ TÓNLEIKAR Vortónleikar Mótettukórs Hall-grímskirkju eru jafn óbrigðull vorboði og lóan og lömbin. Að þessu sinni eru tónleikarnir eins konar upptaktur að Frakklandsferð sem farin verður í júní, en kórinn mun m.a. syngja við messu í Notre Dame í París og halda tónleika í dómkirkj- unni í Chartres. Í tilefni af Frakklandsferðinni syngur kórinn meðal annars tónlist eftir Fransmennina Olivier Messi- aen og Maurice Duruflé og íslenskar perlur, m.a. eftir Báru Grímsdóttur og Hjálmar H. Ragnarsson. ■ Á leið til Notre Dame HÖRÐUR ÁSKELSSON Vortónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða klukkan fimm á mánudag, annan í hvítasunnu. Þetta verður algjör fiðluveisla,“segir Antonia Hevesi píanóleik- ari um tónleika sem verða í Hafnar- borg í Hafnarfirði í kvöld. Þar verða á ferð tveir fiðluleik- arar, annar ungverskur og hinn ís- lenskur, ásamt Antoníu sem spilar með þeim á píanóið. Szigmond Lazár heitir sá ungverski, en Hjör- leifur Valsson sá íslenski. „Szigmond er sérfræðingur í klezmer og rúmönskum þjóðlögum, þannig að þetta verður ákaflega mikið austurevrópskt,“ segir Hjör- leifur. „En svo bætum við inn í nokkrum klassískum perlum eins og Brahms, Smetana og Paganini.“ Einnig verða íslensk þjóðlög spil- uð, og svo taka þeir fiðluleikararnir ungverskt þjóðlag sem heitir Læ- virkinn þar sem þeir skiptast á um að sýna snilli sína með bogann. ■ ANTONIA OG FIÐLULEIKARARNIR Þau ætla að spila fjöruga þjóðalagatónlist með meiru. ■ TÓNLEIKAR Algjör fiðluveisla FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ■ ■ KVIKMYNDIR  18.00 Kvikmyndaklúbbur Alliance française-Filmundur sýnir í Háskólabíói kvikmyndina Belle de jour eftir Luis Bunuel frá árinu 1967. ■ ■ TÓNLEIKAR  21.00 Hljómsveit Ómars Guðjóns- sonar heldur tónleika á Jazzklúbbnum Múlanum á Hótel Borg. Hljómsveit Ómars er skipuð þeim Helga Svavari Helgasyni á trommur, Jóhanni Ás- mundssyni á bassa og Óskari Guð- jónssyni á saxófón. ■ ■ SKEMMTANIR  23.59 DJ Páll Óskar gerir allt vit- laust með sinni sérstöku blöndu af klassískri partítónlist í félagsheimilinu Logalandi.  Dj Stoner og Dj Vikingur á Glaumb- ar. alla helgina.  Hljómsveitin Dans á rósum skemmtir í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Atli skemmtanalögga á Hressó.  Hljómsveitin Spútnik spilar í Lund- anum, Vestmannaeyjum.  Honky Tonk, öðru nafni Andri á X- inu, sér um tónlistina á 22 í kvöld.  Spilafíklarnir verða á neðri hæðinni og 3-Some á efri hæðinni á Celtic Cross eftir miðnætti.  Skítamórall skemmtir Vestfirðingum á Suðureyri og kynnir prógramm sumarsins.  Gullfoss og Geysir í Leikhúskjallaranum.  Búðarbandið verður á Caffé Kúlture. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Í Skipholti 33b, sem er bak- hús við gamla Tónabíó, eru vinnustofur sjö myndlistarmanna og eins fatahönn- uðar, þau eru Hrund Jóhannesdóttir, Þórunn I. Gísladóttir, Sandra M. Sig- urðard., Heiðar Þ. Rúnarsson, Karen Ósk Sigurðardóttir, Hermann Karlsson, Margrét M. Norðdahl og Ásta GUð- mundsdóttir. Alla sunnudaga í sumar verður opið hús á vinnustofunum frá kl. 14-16. Þá gefst kostur á að skoða vinnu- stofur og verk listamannana en einnig verður breytileg sýning í hluta rýmisins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 31 1 2 3 Mánudagur MAÍ ■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Kvikmyndaklúbbur Alliance française-Filmundur sýnir í Háskólabíói kvikmyndina Belle de jour eftir Luis Bunuel frá árinu 1967 með Catherine Deneuve í aðalhlutverki. ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Á tónleikum í Egilsstaða- kirkju koma fram Bára Sigurjónsdóttir, Daníel Friðjónsson, Erla Dóra Vogler, Páll Ivan Pálsson, Sóley Þrastardóttir, Unnar Geir Unnarsson, Þórunn Gréta Sigurðardóttir og fleiri.  17.00 Vortónleikar Mótettukórsins verða í Hallgrímskirkju. Kórinn syngur verk eftir Johann Sebastian Bach, Oliver Messiaen, Maurice Duruflé, Frank Martin, Trond Kverno, Knut Nystedt og íslensku tónskáldin Báru Grímsdóttur og Hjálmar H. Ragnarsson. Stjórn- andi kórsins er Hörður Áskelsson kantor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.