Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.05.2004, Blaðsíða 28
28 29. maí 2004 LAUGARDAGUR Afmæli Sjálfstæðisflokksins og hljómleikar Pixies voru meðal þeirra atburða sem vöktu athygli og umfjöllun í vikunni. Að auki var fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi en æskan lét það sig litlu varða og naut góða veðursins. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferðinni um borg og bý og mynduðu skemmtileg atvik úr mannlífinu. Rokk og afmæli settu svip sinn á v ALDREI OF SEINT AÐ BYRJA Viðskiptavinur Bókavörðunnar á Klapparstíg gluggar í skákbók fyrir unga byrjendur. Kannski hann hafi tekið eina bröndótta á eftir. Í SVÖRTUM FÖTUM Davíð og Illugi aðstoðarmaður hans ræða málin á rauðu ljósi. Leiðin liggur úr Stjórnarráðinu og niður á Alþingi þar sem fjölmiðlafrumvarpið var tekið til atkvæðagreiðslu, og samþykkt. ÞAÐ VANTAR FLEIRI STÓLA Gísli Marteinn Baldursson fagnaði sjötíu og fimm ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í vikunni eins og aðrir góðir sjálfstæðismenn. Ekki vafðist fyrir honum að raða upp fleiri stólum þegar í ljós kom að aðsókn var meiri en búist hafði verið við. Í SÍNU FÍNASTA PÚSSI Sjálfstæðismenn fóru í betri fötin á þriðjudag og glöddust í afmælisveislunni á Nordica hóteli. Jón Steinar Gunnlaugsson brosir breitt á fyrsta bekk en þyngra er yfir Einari Oddi Kristjánssyni. HORFT Á HÁLSINN Kim Deal, bassaleikari Pixies, tók sig vel út á sviðinu í Kaplakrika og sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn. ADONIS Í BLÓMAHAFI Stytta Thorvaldsens í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg. Gulu túlípanarn- ir eru ríkjandi en einn og einn rauður hefur stungið sér upp á milli. Í baksýn má sjá Fríkirkjuveg 11, sem Thor Jensen reisti sér á sínum tíma og langafabarn hans Björgólfur Thor hefur hug á að eignast. ST EF ÁN K AR LS SO N ST EF ÁN K AR LS SO N G U N N AR V . A N D RÉ SS O N G U N N AR V . A N D RÉ SS O N EI N AR Ó LA ST EF ÁN K AR LS SO N ST EF ÁN K AR LS SO N G U N N AR V . A N D RÉ SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.