Fréttablaðið - 08.06.2004, Síða 41

Fréttablaðið - 08.06.2004, Síða 41
ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 2004 Vinningar verða afhentir hjá BT Skeifunni. Reykjavík. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb *Aðalvinningur dreginn úr öllum innsendum sms-um Aðalvinningur* VTREK DVD spilari og Last Samurai á DVD SMS leikur 14. hver vinnur Þitt verð 149 BTC FLS á númerið 1900 Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. Aukavinningar eru: Last Samurai á DVD Last Samurai á VHS RiseToHonour leikinn fyrir PS2 Fullt af öðru DVD og VHS Og meira og meira og þú gætir unnið. Sendu SMS skeytið kr. ■ TÓNLIST Fékk nóg að gera í New York Íkvöld verða fiðlutónleikar íListasafni Sigurjóns Ólafsson- ar á Laugarnestanga í Reykja- vík. Á fiðluna spilar Kristín Björg Ragnarsdóttir, en með henni leikur Anna Guðný Guð- mundsdóttir á píanó. Þær ætla að flytja verk eftir Bach, Beet- hoven, Brahms, Jónas Tómas- son og Saint-Saëns. Kristín Björg lauk í vor meistaraprófi í fiðluleik frá Brooklyn College í New York þar sem hún lærði hjá Masao Kawasaki, einum eftirsóttasta fiðlukennara í New York. „Ég er búin að vera úti í fjög- ur ár, en áður lærði ég hjá Guð- nýju Guðmundsdóttur hér heima. Einnig lærði ég mikið hjá Hlíf Sigurjónsdóttur, sem hefur stutt mig mikið.“ Með náminu spilaði hún á fiðluna sína í lausamennsku við ýmis tækifæri í New York. „Þetta er svo stór borg, það er fullt af uppákomum enda- laust svo maður fær nóg að gera. Reyndar slaknaði svolítið á því eftir 11. september, en það er allt að koma aftur.“ Kristín Björg hefur komið fram á fjölmörgum tónlistarhá- tíðum erlendis, meðal annars á Aspen Music Festival í Colorado. „Ég verð úti eitthvað lengur, alla vega eitt ár í viðbót. En nú er ég að leita mér að vinnu og sæki um bæði í Evrópu og Bandaríkjunum.“ Hún segist vera opin fyrir hverju sem er, en helst langi sig til að spila í einhverri sinfóníu- hljómsveit. „Samkeppnin er hörð, en mað- ur verður að vera bjartsýnn og gera það sem maður getur.“ ■ KRISTÍN BJÖRG OG ANNA GUÐNÝ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.