Fréttablaðið - 19.08.2004, Side 46

Fréttablaðið - 19.08.2004, Side 46
34 19. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR FÖGNUÐUR Þórður Guðjónsson og Eiður Smári fagna hér marki þess síðarnefnda á Laugardalsvelli í gær. Fréttablaðið/Vilhelm ÁFRAM ÍSLAND Rúmlega tuttugu þúsund manns lögðu leið sína á Laugardalsvöllinn í gær og sáu Ísland leggja Ítalíu að velli. Vallarmet var sett í gær og sýndu áhorfendur góð tilþrif. Fréttablaðið/E. Ól. KRAKKARNIR FENGU AÐ FARA NIÐUR Á VÖLL Til að létta á þrengslunum í stæðunum fengu yngstu áhorfendurnir að fara inn á völlinn. Fréttablaðið/E.Ól. MARK Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Íslands gegn Ítölum í gær þegar hann fylgdi eftir skoti Gylfa Einarssonar. Fréttablaðið/Vilhelm. Söguleg stund í Laugardalnum 20 þúsund áhorfendur mættu á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á Laugardalsvellinum í gær. Einar Ólason og Vilhelm Gunnarsson voru á þess- ari sögulegu stund í blíðunni í Laugardalnum og mynduðu leikinn fyrir Fréttablaðið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.