Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2004, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 19.08.2004, Qupperneq 59
47FIMMTUDAGUR 19. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SHAUN OF THE DEAD kl. 8 B.I. 16 ára MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.30 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMAN N Í CANNES „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5:30, 8 og 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 5.30 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI FORSÝNING KL. 8 TROY kl. 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 og 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 VAN HELSING kl. 8 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 STRÁKADAGAR MIÐAVERÐ KR. 300 Tvær vikur á toppnum „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. NEW YORK MINUTE kl. 6 THUNDERBIRDS ÓVISSUSÝNING: KL. 10 Anchorman Collateral Dodgeball SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI ■ KVIKMYNDIR Sharon Stone og Jessica Lange hafa bæst við leikarahópinn í nýj- ustu mynd bandaríska leikstjór- ans Jim Jarmusch. Um gaman- mynd er að ræða en hún hefur enn ekki fengið nafn. Tökur hefjast í New York í næsta mánuði. Bill Murray verður í aðalhlut- verki í myndinni en auk hans fara þær Tilda Swinton og Chloë Sevigny með smærri hlutverk. Síðasta mynd Jarmusch hét Cof- fee and Cigarettes en hann hefur meðal annars leikstýrt Ghost Dog: The Way of the Samurai. Það er alveg hreint lygilega mik- ið af aðstoðarfólki hér í Aþenu. Það er hreinlega á hverju strái. Vart hægt að snúa sér við án þess að sjá svona tíu. Hlutverk þessa ágæta fólks er að veita fáfróðum aðkomumönnum aðstoð við að komast leiðar sinnar. Þetta fólk er eitthvert það kurteisasta og almennilegasta sem ég hef kom- ist í kynni við en það er einn stór galli við það. Það veit nákvæm- lega ekkert hvað það er að gera. Þrátt fyrir þessa fáfræði gefur þetta ágæta fólk meðvitað leið- beiningar sem eru beinlínis rangar og það án þess að blikna. Það segir stolt að maður eigi að fara upp og til hægri og bla, bla, bla. Þegar maður er loksins kom- inn þangað sem manni var sagt að fara er maður enn meira týnd- ur en áður. Reyndi að komast fót- gangandi svona 15 mínútna leið á milli keppnisstaða um daginn. Það var nokkuð um krókaleiðir og því var ég duglegur að biðja um aðstoð. Enginn skortur var á leiðbeiningum og þegar ég loks- ins komst á leiðarenda tæpum tveim tímum síðar hafði ég þris- var lent í því að ganga hring á stóru svæði. Til að toppa allt var dagskránni lokið á leikvanginum þegar ég loksins komst kófsveitt- ur og þreyttur á leiðarenda. Al- veg meiriháttar. Ég er nú frekar dagfarsprúður einstaklingur en þarna var mér nóg boðið. Mig langaði svoleiðis að hella mér yfir mannskapinn. En ég gerði það ekki. Þrátt fyrir að vita ekk- ert í sinn haus þá er þetta fólk svo indælt og kurteist. Það er bara ekki hægt að hella sér yfir slíkt fólk. ■ SJÖTTI Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU Hvað er þetta fólk að gera hérna? GET ÉG HJÁLPAÐ YÐUR? Aðstoðarfólk á Ólympíuleikunum í Aþenu er á hverju strái. Stone og Lange bætast í hópinn SHARON STONE Sharon Stone ætlar að leika í næstu mynd leikstjórans Jim Jarmusch. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikarinn Ben Stiller henti bolta íandlit eiginkonu sinnar Christine Taylor við tökur á myndinni Dodgeball á dögunum. „Við vorum bæði nokkuð blá og marin eftir þessa mynd,“ sagði Stiller. „Ég hitti Christine óvart í andlit- ið einu sinni. Við skulum bara segja að hún hafi ekki verið ánægð. Þetta var mjög skrítið. Flest hjón meiða hvort annað heima hjá sér, ekki í vinnunni.“ Stiller og Taylor giftu sig árið 2000 og eiga saman tveggja ára gamla dóttur, Ellu. Þau léku einnig á móti hvoru öðru í gamanmyndinni Zoolander. Tónlistarmaðurinn Robbie Willi-ams er kominn með nýja kærustu upp á arminn, þá fyrstu í átján mán- uði. Stúlkan heitir Valerie Cruz og leikur í bandarísku sjónvarpsþáttun- um Nip/Tuck. Willams var síðast með Rachel Hunter en þau hættu saman í febrúar á síðasta ári. Valerie, sem er 28 ára, er fædd á Kúbu. Hittust þau í gegnum vini sína í Los Angeles þar sem þau búa bæði. Robbie hefur áður verið í ástarsam- bandi með kryddpí- unni fyrrverandi Geri Halliwell og Nicole Appleton, sem áður var í All Saints. Hún er nú trúlofuð rokkaranum Liam Gallagher úr Oas- is. Robbie er á leið til Bretlands síðar í þessum mánuði til að kynnna nýja s j á l f s æ v i s ö g u sína sem kallast Feel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.