Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 10
21. ágúst 2004 LAUGARDAGUR Framkvæmdastjóri Samiðnar um samskipti við Impregilo: Víða pottur brotinn enn þá KÁRAHNJÚKAR „Það eru enn mjög margir erlendir verkamenn sem greiða enga skatta hér á landi og undarlegt að fjármálaráðherra eða skattayfirvöld hafi af því litlar sem engar áhyggjur, „segir Þorbjörn Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Samiðnar og tals- maður samráðsnefndar iðn- og verkalýðsfélaganna. Þorbjörn átelur þessa linkind stofnananna enda þýði þetta að Íslendingar og útlendingar búa ekki við sömu kjör fyrir sömu vinnu að Kárahnjúkum. Að sögn Þorbjarnar virðist svo sem forsvarsmenn Impregilo flýti sér hægt þegar kemur að því að uppfylla kröfur opinberra eftirlitsstofnana eins og fréttir síðustu daga sýni. „Á heildina séð hefur margt lagast en að þeir skuli ekki enn hafa allt sitt á hreinu er merki- legt enda geta þeir ekki lengur skýlt sér bak við þá ástæðu að undirbúningstími hafi ekki verið nægur. Þeir spila á kerfið eins lengi og mögulegt er en stað- reyndin er engu að síður sú að lagfæringar og úrbætur hafa verið gerðar þegar fjársektum er loks beitt. Það er enn víða pottur brotinn þó framfaraskref hafi hafi vissulega einhver verið tekin,“ segir Þorbjörn. ■ SETUSTOFA STARFSMANNA Einu og hálfu ári eftir að Impregilo tók til starfa eru enn vandkvæði á að lög og regl- ur séu uppfyllt. Hefur þú séð DV í dag? Það losnar enginn við mig Raggi Bjarna verður sjötugur á næstunni og í ein-lægu og opinskáu viðtali við Helgarblað DV fer hannyfir ferilinn, sem spannar rúmlega fimmtíu ár.Raggi hefur verið giftur í yfir fjörutíu ár, starfaðsem leigubílstjóri og rekið bílaleigu sem hann varað selja. Hann hefur þurft að horfa á eftir barna-barni og svo saknar hann Ellýjar Vilhjálms nánastupp á hvern einasta dag. Raggi Bjarna er einn mestitöffari sem Ísland hefur alið þótt hann sé með ólík-indum einlægur. Raggi á nóg eftir. Bls. 28-29 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 186. TBL. – 94. ÁRG. – [LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 ] VERÐ KR. 295 D V m yn d H ar i 16 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Fókus DV Dýr skipa mikilvægan sess í lífi okkar. Hundar og hestar fá veglega umfjöllun í Íslendingasögunum og í fjölmiðlum nútímas eru reglulega sagðar fréttir af hvers kyns ferfætlingum, fuglum og fiskum. Sum dýr verða frægari en önnur. Leitarhundar verða hetjur fyrir að bjarga mannslífum, hvalir verða frægir fyrir að vera þeir sjálfir og fuglar sem hingað flækjast fá á köflum betri meðferð en pólitískir flóttamenn. DV tók saman nokkur þekktustu dýr Íslandssögunnar. Frægustu dýr Íslandssögunnar Tanni Hundurinn Tanni er mörgum að góðu kunnur enda var hann í eigu sjálfs forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Eitt helsta afrek Tanna var þegar hann bjargaði lífi húsfreyju sinnar, Ástríðar, eftir að morðinginn Bjarni Bern- harður bankaði upp á hjá þáverandi borgar- stjórahjónum. Bjarni hafði nóttina áður myrt mann á hrottalegan hátt en erindi hans við borgarstjórahjónin var að selja þeim mál- verk. Ástríður kannaðist ekkert við erindi Bjarna en hleypti honum engu að síður inn á meðan hún hringdi í Davíð til að kanna málið. Tanni hljóp þá geltandi í átt að Bjarna og var allt annað en hrifinn af manninum. Ástríður sagði Bjarna því að koma aftur síðar og fór Bjarni að svo búnu. Siggi, bet ur þekktu r sem Keikó Þetta er án vafa fræga sta íslenska dýrið á alþ jóðamælik varða. Háh yrn- ingurinn va r skírður Si ggi en han n tók sér sí ðar listama nnsnafnið Keikó og undir þv í heiti átti h ann eftir að ná miklum vinsældum . Keikó á að baki glæsta n feril sem leikari í Ho llywood og sýningarh valur í Sea World. Hann eigna ðist á líftím a sínum va ldamikla v ini sem ná allt upp í b anda- ríska varna rmálaráðu neytið sem útvegaði h onum einm itt þotu, ho num algerlega a ð kostnaða rlausu, þeg ar hann ák vað að flyt ja sig um se t og eyða ellinn i í Vestman naeyjum. Þ ar réð hann sér síðan í slenskan a ðstoð- armann, H all Hallson , en með þe im urðu vin aslit þegar Hallur var sífellt að koma K eikó í samb and við ga mla fjölsky ldumeðlim i. Keikó gaf skít í Ísland, syn ti til Noreg s og drapst . Storkurinn StyrmirStyrmir kom til Íslands fyrir misskilning og úr hópi dýra er hann líklega þekktasti innflytjandi síðari tíma. Hann var gómaður austur á Fljótsdalshéraði rétt fyrir jól- in 2002 og fluttur í Húsdýragarðinn fyrir sunnan þar sem samþykkt var að veita honum pólitískt hæli. Þar var byggt undir hann 180 fermetra fuglabúr en svo veiktist hann bara. Um tíma stóð þjóðin á öndinni en Styrmir lifði raunirnar af og var að lokum fluttur til Svíþjóðar, með tilheyrandi kostnaði. Þar fann Styrmir ástina í 25 ára svissneskri gellu og stofnaði með henni fjölskyldu. Lady QueenÞeir allrafrægustu verða ekki þekktir fyrr en að þeim liðn-um og það á einmitt við um terriertíkina Lady Queen.Lady Queen bjó ásamt eiganda sínum í fjölbýlishúsi íReykjavík, ákveðnum nágranna til mikils ama. Sá hafðimargsinnis kvartað undan dýrahaldinu enda var um fjöl-býlishús að ræða. Hundurinn var sagður hafa flutt úr hús-inu en þegar Lady Queen kom í heimsókn einn daginnreif nágranninn tíkina til sín, læsti sig inni í herbegi ogmyrti ferfætlinginn. Hundurinn varð um leið sorglegastafórnarlamb stigagangaóeirða á Íslandi og komst í blöðin.Morðingi hennar var dæmdur til greiðslu skaðabóta uppá 120 þúsund kall en aðstandendur fóru upphaflega framá 2,2 milljónir. Álftin Kári Kári „missti“ flugfjaðrirnar og goggaði í mann og annan svo mikið upplausnar- ástand skapaðist. Um tíma þorði fólk varla út fyrir hússins dyr af ótta við álftina. Ung stúlka náði að vísu sérstöku sambandi við Kára og gat róað hann niður. Það kom þó að því að fjaðrirnar uxu aftur á Kára og um leið og það gerðist lét hann sig hverfa. Síðan þá hafa menn verið á varðbergi gagnvart álftum almennt þó ekki hafi komið til illinda svo vitað sé. Listakötturinn Loki Listakötturinn Loki er eini kötturinn sem náð hefur einhverri frægð á myndlistarsviðinu fram til þessa. Hann var þekktur fyrir samstarf sitt við Snorra Ásmundsson, fyrrumborg- arstjóra- og forsetaframbjóð- anda, og sýndu þeir gjarnan verk sín saman. Það olli svo miklu fjaðrafoki þegar Listasafn Akur- eyrar keypti verk af kettinum en einhverjum þótti hann ekki vera þess verður að eyða peningum í. Gagnrýnendurnir hafa eflaust haft rétt fyrir sér í þessum efnum þar sem ekk- ert hefur heyrst frá Loka síð- ustu ár og verk hans eru ekki talin íkja verðmæt í dag.Mikki og Perla Fjölmargir leitarhundar hafa orðið að hetj- um hér á landi en ómögulegt væri að telja þá alla upp. Þess vegna verða þau Mikki og Perla tekin fram yfir hina og notuð sem fulltrúar allra leitarhunda landsins. Perla og Mikki eiga nefninlega það merka afrek að baki að hafa bæði tekið þátt í björgun- araðgerðum eftir snjóflóðin á Súðavík og Flateyri. Hundarn- ir urðu að ofurhetjum eftir hörmungarnar en fer- fætlingarnir tveir grófu tugi manna upp úr snjóflóðunum. Ef einhvern tíma hefði verið til- efni til að veita dýri Fálkaorðuna hefði það verið eftir afrek þeirra Mikka og Perlu en það var þó ekki gert. Kettir Kat takonunn ar Kattakona n margumr ædda hefu r verið tals vert í fréttu m upp á síð kast- ið. Mikill fjö ldi katta se m áður vor u í hennar umsjá fann st yfirgefin n og illa farinn e n þeir voru fluttir til a ðhlynninga r á Katthol t og heilsas t þeim nú be tur. Kettirn ir fengu all a samúð þj óðarinnar og birtust m ynd- ir af þeim í nánast öllu m fjölmiðlu m dag eftir dag. Eftir ó vænta fræg ð kattanna h afa margir þeirra feng ið ný heimi li þótt einh verjir hafi e kki gengið út e nnþá. Sæunn Komst í heims- fréttirnar þegar hún fékk nóg af fas- ismanum á bónda- bænum þar sem hún bjó og flúði. Sæunn gerði sér nefnilega lítið fyrir og synti yfir Önundarfjörð þegar verið var að fara með hana og vinkonur hennar í sláturhúsið. Hún var löngu búin að segja hin- um kúnum frá því sem fram færi í sláturhúsinu þótt þær hefðu ekki trúað henni. Sæunn flúði þess vegna ein síns liðs á meðan vinkonur hennar voru bútaðar niður og gerðar að pylsum eða öðru kjötmeti. Vegna hetju- legrar baráttu fyrir lífi sínu var lífi Sæunnar þyrmt og lést hún svo árið 1996 úr hárri elli. Lúsí Albert Guðmundsson er einhver eftirminnilegasti og umdeildasti stjórnmálamaður Íslandssögunn- ar. Hann átti miklum vinsældum að fagna meðal ákveðins hóps í samfélaginu og það sama má segja um gæludýrið hans Alberts, tíkina Lúsí. Tíkin varð það fræg að gert var grín að henni í ára- mótaskaupinu eftir að mikið hafði verið talað um hvort Lúsí myndi fylgja húsbónda sínum til Parísar þar sem Albert átti að gegna stöðu sendiherra. 28 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV Ragnar Bjarnason hefur sungið sig inn í hjörtu lands- manna í 50 ár. Hann neitar að hætta, ætlar nú að einbeita sér alger- lega að söngnum. Syngur á meðan fólkið nennir að hlusta. Sennilega betri en nokkru sinnum fyrr. Freyr Einarsson fór að hitta Ragga sem tal- aði um fjölskylduna og ferilinn. 29 DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Raggi bíður eftir blaðamanni fyrirutan húsnæði Félags íslenskra hljóm-listarmanna, þar sem hann er að takaupp nýju plötuna. Endurminningarsíðustu fimmtíu ára. Þau eru samtfleiri árin hans Ragga, því hann byrjaðibarnungur að tromma og syngja, entelur ferilinn frá þeim degi sem tónlist-in varð hans aðalatvinna. Raggi heilsarmeð látum, eldhress að vanda. Ekki aðsjá að þessi töffari hafi elst nokkuð síð-an ég man hann fyrst, í svart-hvítusjónvarpi hjá afa og ömmu, meðhangandi vinstri höndina sem erlöngu orðið hans helsta einkenni.Sjálfur segir hann þetta vera komið fráþeim tíma sem hann hélt á hljóðnemaí hægri hendi og dillaði þeirri vinstrirétt neðan við brjóst af þeirri einfölduástæðu að hann vissi ekki hvað hannátti að gera við hana. Þessi þjóðþekktidans Ragga Bjarna er löngu orðinnómissandi hluti af framkomu hans. „Takk fyrir, elsku vinurinn“ Við Raggi göngum inn í lítinn salþar sem félagar úr karlakórnum Fóst-bræðrum syngja bakraddir af mikilliinnlifun inn á plötu Ragga. Hann dill-ar sér með og horfir með aðdáun ádrengina syngja, finnst þeir alveg frá-bærir. Þakkar þeim með því að takautan um hvern og einn og kveður meðorðunum: „Takk fyrir, elsku vinurminn.“ Raggi er hjarthlýr maður einsog endurspeglast í ljúfum tónumhans. Raggi Bjarna kann að meta þásem með honum standa. Sjálfur jafneinstakur og röddin hans. Við Raggiförum upp á kaffistofu þar sem viðsetjumst niður og spjöllum fram ánótt. Raggi byrjaði snemma í tónlist, for-eldrar hans voru tónlistarmenn, faðirhans var með sína eigin hljómsveit ogmóðir hans söng dægurlög. Raggiákvað snemma að verða söngvari,svona 10 ára gamall. Hann stofnaðisína fyrstu hljómsveit 15 ára og byrjaðisem trommari. „Við vorum félagarnir með tríó ogvið vorum ráðnir norður á Akureyri tilþess að spila,“ segir Raggi og fer tæp-lega sextíu ár aftur þegar hann rifjarupp fyrstu sumarvinnuna sem tón-listarmaður. „Þegar kom að því aðsyngja þá fundum við út að ég varskástur.“ „Ég var 15 ára og söng „All of me“ ífyrsta skipti fyrir fólk,“ heldur Raggiáfram og viðurkennir að þetta hafi ver-ið útpælt plott. Ætlaði sér alltaf aðverða söngvari. Raggi hafði þó sungið talsvert,meðal annars inn á plötu með hljóm-sveit föður síns, Bjarna Böðvars. Umtvítugt byrjaði Raggi svo að hafa fulluatvinnu af tónlistinni með hinum ogþessum hljómsveitum þar til að hannvar ráðinn í KK sextettinn sem hannsöng með í mörg ár. Í góðum félagsskap Raggi söng í eitt ár á Hótel Borgþangað til kallið kom frá Svavari Gestssem þá spilaði með hljómsveit sinni íSjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Raggivar með Svavari í mörg ár og hljóm-sveitin spilaði og var með skemmtidag-skrá um allt land á sumrin. „Svo spiluðum við í Lídó sem varmjög vinsæll staður, flottasti matsölu-staðurinn í bænum, sem Þorvaldur í Síld og fisk rak á þessum tíma,“ segirRaggi sem átti eftir að taka við hljóm-sveitarstjórninni af félaga sínum Svav-ari. „Hljómsveit Svavars var svo ráðin1963 til þess að spila í Súlnasalnumþegar hann opnaði. Þegar Svavar svoákveður að hætta og einbeita sér aðplötuútgáfu tek ég við hljómsveitinni.Þá byrjaði ég á Sögu og var þar nítjanvetur.“ Á sumrin skemmtu þeir svo á hér-aðsmótum Sjálfstæðisflokksins. Uppúr því verður svo Sumargleðin til. „Viðferðuðumst um allt land, mörg sumurmeð skemmtidagskrá. Þetta varóhemjuvinsælt,“ segir Raggi semminnist þessara tíma með mikilligleði, enda í góðum félagsskap meðHemma Gunn, Ómari Ragnars, Þor-geiri Ástvalds, Magga Ólafs og fleirum. Yngri en oft áður Raggi verður sjötugur 22. septem-ber og býður til stórveislu á Broadwayþar sem hann fagnar 50 ára ferli sínumsem tónlistarmaður. „Það verður heilmikið sjóv, maturog allar græjur. Svo spila Milljóna-mæringarnir á ballinu eftir aðskemmtidagskránni minni lýkur,“ seg-ir Raggi sem gerir ráð fyrir að endur-taka afmælissjóvið verði viðtökurnarþannig. „Það var voðalega gaman þegar égbyrjaði að spila með Milljónamæring-unum. Það voru svona ákveðin tíma-mót að því leyti að ég var að syngja fyr-ir nýja kynslóð, sem ég hafði kannskiekki sungið mikið fyrir áður, það varalveg æðisgengið gaman,“ segir Raggisem hefur staðið eins og klettur í gegn-um allar tískusveiflur tónlistarinnar.„Síðustu helgi vorum við með stóra„Millaballið“ á Broadway. Við gerumþetta einu sinni á ári og reynum þá aðvera með alla söngvara Millanna með.Það var alveg gríðarlega mikil stemn-ing, ég fór um hálffjögurleytið ummorguninn og þá var gólfið ennþá al-veg pakkað. Það er alveg frábært aðsyngja með þessum strákum,“ segirRaggi þakklátur fyrir að fá tækifæri tilþess að djamma með drengjunum.Segist ekki finna fyrir aldursmuni, út-haldið kemur með gleðinni. Á afmælisdaginn kemur út platameð mörgum klassískum RaggaBjarna-„slögurum“. „Platan á að heita:„Vertu ekki að horfa“. „Ég söng það 1960 í Ólympíuhöll-inni í Danmörku. Þetta lag varð þvílíktvinsælt og tröllreið öllum útvarpsþátt-um hér á þeim tíma. Ég er ennþá aðsyngja þetta lag í dag og bara um síð-ustu helgi söng ég það á Broadway.Það er engu líkt, það kann það barahver einasta manneskja,“ segir Raggium lagið sem hann hefur sungið oftaren nokkurt annað lag. Syngur mikið en semur lítiðHvað er eftirlætislagið þitt? „Ég get ekki sagt til um það, ég ættiað vera löngu búinn að fá leið á lögumeins og „Vertu ekki að horfa“ sem éghef sungið svo oft en ég fæ aldrei nógaf. Mér finnst „My way“ alltaf rosalegaflott lag, það er eitt af mínum uppá-haldslögum,“ segir Ragnar. Hann hef-ur aldrei gert mikið af því að semjatónlist en hefur öðru hverju rekist átexta sem honum finnst hann verða að koma á framfæri í formi tónlistar. Ánýju plötunni er nýtt lag sem hanngerði við kvæði eftir föðurbróður sinn,Ágúst Böðvarsson. Áður hefur Raggisamið lag við ljóð Steins Steinarr, Barnog Rokk og tja tja tja sem Páll Óskarendurlífgaði fyrir nokkrum árum. Raggi hefur gert ýmislegt jafnframtþví að vera í tónlistinni, meðal annarskeyrði hann leigubíl þegar hann varyngri en segir það aldrei hafa verið gertaf neinu viti. Síðustu ár hefur hannrekið Bílaleigu Ragga Bjarna sem hannhefur nú selt. Raggi segist hafa lifað aftónlistinni fyrst og fremst en hann hef-ur sungið inn á á fimmta tug hljóm-platna á þessum rúmu fimmtíu árumsem hann hefur starfað sem söngvari.Raggi man tímana tvenna, finnst alltannað að vinna í stafrænu umhverfimiðað við gömlu tímana þegar mennþurftu að föndra við hljóðböndin,klippa og líma. „Nú er hægt að gera alltég fíla það alveg í botn. Þetta sándarallt miklu betur,“ segir hann heillaður. Sæmilegur söngvari Ertu góður söngvari? „Ég veit það ekki,“ segir Raggi oghugsar sig aðeins um. Ætlaði ekki aðmóðga karlinn, sýnist hann alveg kúl áþví. „Það er ómögulegt að segja, ætli égsé ekki svona sæmilegur, ha?“ segirRaggi og hlær. Jafnar sig fljótt og ef-laust er ekki hægt að móðga þennanmikla mann. Þú hlýtur að vera ansi skemmtileg-ur söngvari fyrst þjóðin hefur nennt aðhlusta á þig í fimmtíu ár? „Ég vona það, væri löngu hætturþessu ef fólkið hefði ekki staðið meðmér, það er löngu ljóst,“ segir Raggisem vonast til þess að fólk haldi áframað vilja hlusta á hann eins lengi oghann lifir. Þú hefur verið fjölskyldumaður all-an þinn feril, er þetta ekki búið að veraferlegt fyrir konuna þína? „Nei, hún hefur alla tíð verið mikiðmeð mér. Hún þvældist með mér umallt land ef ég var á ferðalögum. Svovar þetta náttúrulega allt öðruvísi ígamla daga. Maður byrjaði að spilaklukkan níu á kvöldin og var kominnheim fyrir tólf á miðnætti. Í dag er eng-inn lifandi maður farinn að hugsa umað leggja af stað út að skemmta sér ásama tíma og við vorum komnir heimaf skemmtunum í gamla daga. Þettahefur þróast svona smám saman, fólk fer alltaf seinna út og kemur núnaheim undir morgun,“ segir Raggi semer vafalítið elsti atvinnupoppari Ís-lands, enn í fullu fjöri með Millunum áBroadway í brjálaðri keyrslu framundir morgun. Hvernig er fyrir þig sjötugan aðspila til klukkan fjögur á nóttunni áböllum í dag, hefur þú úthald í þetta?„Blessaður, ég er í fínu lagi!“ segirRaggi sem er ungur í anda, eldhress,sennilega yngsta löggilta gamalmenn-ið á Íslandi. Skeifugörnin sprakk í New York„Ég hef verið svo heppinn meðheilsuna maður, alveg svakalegaheppinn. Ég lenti í því einu sinni aðþað sprakk í mér skeifugörnin tveimurtímum áður en ég átti að syngja fyrirÍslendinga í New York,“ segir Raggisem var í kjölfarið lagður inn á sjúkra-hús þar sem hann var skorinn upp.Seinna klikkaði gallblaðran sem gerðiþað að verkum að hann var frá í þrjárvikur á sjúkrahúsi. Raggi segist að öðru leyti hafa veriðmjög hraustur, orkuna skortir ekki.„Þegar maður er kominn á þennan ald-ur verður maður að vera með í þjóðfé-laginu. Guði sé lof að ég hef fengið þáblessun að fá að gera það sem mérfinnst skemmtilegast. Haldið röddinniog getað verið áfram í tónlistinni, þvísem ég hef gaman af. Það eru náttúru-lega ekki allir sem eru svo heppnir aðgeta gert þetta fram eftir öllum aldri.“Hann hugsar aldrei um aldurinn, erennþá eins og þegar hann var ungurstrákur, segist ekkert hafa breyst. Hvað áttu mörg börn? „Ég á þrjú börn, tvö þeirra eru tæp-lega fimmtug. Strákur og stelpa sem égátti með fyrri konu minni. Svo á égstrák með seinni konu minni, hann erfæddur ‘68,“ segir Raggi sem er búinnað vera giftur konunni sinni í rétt tæpfjörutíu ár. Hvað eru afkomendurnir margir?„Ég á fullt af barnabörnum og svo erég langafi líka, þetta eru næstum tutt-ugu manns, afkomendur mínir. Dóttirmín á fimm börn, eldri sonur minn áþrjú og missti eitt. Yngsti sonurinn áþrjú börn.“ Hann segir að sér finnistgott að vera í faðmi stórfjölskyldunnar. Þú segir að sonur þinn hafi misstson sinn? „Já, synir hans fæddust með vöðva-hrörnunarsjúkdóm. Annar þeirra er núlátinn en hinn er í hjólastól. Þetta ererfðasjúkdómur sem leggst bara ádrengi, það er mjög erfitt að átta sig áþessu. Það er mikið lagt á þessa fjöl-skyldu að eiga tvo svona veika drengi,“segir Raggi sem hefur lagt sitt af mörk-um með því að syngja á samkomum tilstyrktar langveikum börnum. Skildi og flutti til Svíþjóðar „Eftir að ég skildi við fyrri konunamína flutti ég til Svíþjóðar. Var meðhljómsveit sem ferðaðist og spilaði umalla Skandinavíu í tvö ár. Það var alvegrosalega gaman,“ segir Raggi en hannvar 28 ára þegar hann yfirgaf Ísland oghélt til Skandinavíu. „Ég kynntist konunni minni á þess-um tíma á balli í Árósum,“ segir Raggisem er giftur danskri konu sem fylgdihonum til Íslands skömmu eftir aðhann hafði sagt skilið við Skandinav-íuævintýrið. Var ekki allt brjálað þegar eitthelsta kvennagull Íslands kom heimmeð danska konu upp á arminn? „Nei, það var ekkert svoleiðis, nei,nei,“ segir Raggi og brosir lúmskulega.Vill augljóslega ekki viðurkenna kven-hylli sína. En ein er sú kona sem hafði mikiláhrif á Ragnar Bjarnason. Hún var samtíða honum og saman voru þaudægurlagapar Íslands um áratuga-skeið. Það er Ellý Vilhjálms og ljóst erað þegar minnst er á hana fyllist Raggisöknuði. „Ég man til dæmis að það var alltafEllý sem tók á móti mér þegar ég komheim. Hvort sem það var í frí eða þeg-ar við fluttum til Íslands aftur. Það varEllý Villhjálms. Ég var varla kominninn um dyrnar heima hjá mér þegarhún hringdi. Við fórum út saman straxsama kvöldið og ég flutti heim frá Sví-þjóð,“ segir Raggi. Hann reynir ekkertað fela að hann saknar þessa bestavinar síns mjög mikið. Fóruð þið þá út saman fjögur, þettakvöld? Þú, konan þín, Ellý og SvavarGests? „Nei, Svavar og Ellý voru ekki byrj-uð saman á þessum tíma og konanmín var enn í Danmörku. Hún bauðmér eiginlega út, við vorum svo góðirvinir, ég og Ellý,“ segir Raggi semminnist Ellýjar með sælusvip. „Við fórum í klúbb og skemmtumokkur saman, við höfðum varla sést ítvö ár. Við vorum rosa góðir vinir,“segir Raggi. En hann og Ellý sungumarga ódauðlegann dúettinn samanmeðan Ellý var á lífi og voru alltaftryggir vinir. Varðstu ástfanginn strax þegar þúhittir konuna í Danmörku? „Það var bara svona eins og þegarmenn verða ástfangnir. Hún er indæl-isstelpa og við erum búin að vera sam-an öll þessi ár,“ segir Raggi um konunasem fylgdi honum frá Árósum tilÍslands þar sem þau hafa verið óað-skiljanleg í tæplega fjörutíu ár. Saknar Ellýjar Hvernig var samband ykkar Ellýjar,hversu náið var það? „Við unnum svo mikið saman, þeg-ar þú vinnur svona mikið með einnimanneskju þá myndast svona sterktvináttusamband sem er eiginlega ekkihægt að lýsa. Hún vissi nákvæmlegahvað ég var að gera eins og ég vissihvað hún var að gera,“ segir Raggi umþessa einstöku vináttu. „Það þurfti ekkert mikið að tala umhlutina, við skildum hvort annað,“segir Raggi. Var ekki mikið áfall að missa hana,svona náinn samstarfsfélaga? „Jú, það var alveg hrikalega erfitt.Ég var búinn að vita það í dálítinn tímaað hún væri orðin veik. Auðvitað varþetta rosalega erfitt. Við biðum einusinni eftir henni. Við vorum að takaupp plötu með stórsveit Reykjavíkur.Hún hringdi og sagðist koma. Hún varorðin svo lasin, það var mjög erfitt aðsjá hana svona veika. Hún var svolítiðnervus, ég sagði „Ellý mín, sestu bara.“Hún settist og söng þetta af mikilli inn-lifun. Það er ekki að heyra á þessumupptökum hvað hún var orðin veik.Þetta er rosalega vel sungið hjá henni.Ég vissi að þetta var í síðasta skipti semvið mundum syngja saman. Þetta ermjög dýrmæt stund, mjög dýrmæt,“segir Raggi og saknar augljóslega vin-konu sinnar og samstarfsfélaga. „Mér þótti óskaplega vænt umhana, við áttum mikið sameiginlegt.Vorum miklir vinir, gátum talað sam-an um hvað sem er,“ segir Raggi semmisst hefur fleiri vini sína í bransanumúr krabbameini, langt fyrir aldur fram. Ertu að hætta í bransanum? „Ég hætti ekki neitt. Ég syng svolengi sem einhver nennir að hlusta ámig. Það losnar enginn við mig strax,því get ég lofað,“ segir þessi ástsælastisöngvari þjóðarinnar í meira en 50 ársem nú hefur selt bílaleiguna sína ogætlar að einbeita sér alfarið að söngn-um eins lengi og hann lifir. Það losnar enginn við mig Elsti poppari landsins heldur upp á 70 ára afmælið sitt 22. sept-ember næstkomandi. Raggi Bjarna hefur staðið á sviðinu í yfir 50ár og heillað landann með söng sínum og sviðsframkomu sem erengri lík. Ragnar fagnar þessum tímamótum í haust en 25. sept-ember heldur hann upp á stórafmælið á Broadway með lands-liðinu í íslensku poppi. Sama dag kemur út safnplatan sem bertitil vinsælasta lags Ragga „Vertu ekki að horfa“. Þegar maður er kom- inn á þennan aldur verður maður að vera með í þjóðfélaginu. Guði sé lof að ég hef fengið þá blessun að fá að gera það sem mér finnst skemmti- legast. Haldið rödd- inni og getað verið áfram í tónlistinni, því sem ég hef gaman af. Það eru náttúrulega ekki allir sem eru svo heppnir að geta gert þetta fram eftir öllum aldri. 2 LAUGARDAGU R 21. ÁGÚST 2004 Fyrst og frems t DV Hljómsveitin Mínus er eitt af flaggskip um íslenska meik sins. Mínuspiltarn ir hafa þann skrýtna ávan a að hneyksla í hv ert sinn sem þeir opna munninn eða koma fram. Nú hafa þei r hins vegar snúið vörn í sókn og m unu koma fram í homma- bíómynd Róberts D ouglas sem annálu ð prúðmenni. Í nýrri bylgju íslen skra saka- málasagna hefur undanfarið borið nokkuð á b ókum Stellu nokkurrar Blómkv ist og sker höfundur þeirra s ig frá öðrum að því leyti að um d ulnefni er að ræða. „Stella Blóm kvist“ er sjálf höfuðpersóna bóka nna og kjaft- for leysir hún erf ið sakamál í sjónvarpinu, í Hæs tarétti, í Stjórnarráðinu og víðar. Bækurnar þykja í við æsi- legri en títt er um í slenskar sakamálasögur og er í tísku að tala illa um þær en þær hafa þó vakið athygli út fy rir landsteinana og til dæmis hafa Þjóðverjar keypt réttinn á þeim öllu m. En hver er Stella Bl ómkvist? „Ein lífseigasta ráð gáta íslenskra bókmennta er hver búi að baki höf- undarnafninu St ella Blómkvist. Þrátt fyrir ótaldar eftirgrennslanir og vangaveltur he fur útgefendum Stellu, Máli og men ningu, tekist að halda réttu nafni h ennar leyndu og greinilega hefur S tella sjálf gætt þess vandlega að ekki sjáist til hennar við skriftirn ar,“ segir nánast storkandi á vef Eddu útgáfu sem gefu r bækur Stellu út. Margir h afa verið nefndir til sögun nar sem hugsanlegar Stel lur: Árni Þórarinsson (sjá hé r til hlið- ar), Stefán Jón Haf stein, Þrá- inn Bertelsson og Jón Óttar Ragnarsson eru me ðal þeirra sem nefndir hafa v erið og ... Yrsa Sigurðardóttir ! „Nei, ég er ekki Stel la. Þeir virðast nokkrir se m halda það en svo er ekki. Þetta hef ég fengið að heyra nokkrum sinnum e n því miður, ég er saklaus,“ segir Y rsa barnabóka- höfundur og byg gingarverkfræð- ingur. Hún starfar sem tæknistjóri Landsvirkjunar v ið Kárahnjúka- virkjun, er um fertugt, tveggja barna móðir, gift og búsett á Sel- tjarnarnesi. Árið 2000 hlaut Y rsa verðlaun Barnabókaráðs Ísla nds fyrir bókina „Við viljum jólin í júlí“ og í fyrra hlaut hún Íslensku barnabókaverð- launin fyrir söguna Bíóbörn. Fyrsta bók hennar, „Þar l águ Danir í því“, kom út árið 1998 . Aðspurð segir hún að það fari ek ki mjög vel sam- an að vera barnab ókahöfundur og verkfræðingur, það sé svo gerólíkt. En það að iðka skr iftir og vera verkfræðingur í önn- um uppi á hálendi Íslands er kannski önnu r saga. „Það gengur aug ljóslega ekki nógu vel. En gin bók frá mér í ár. Það er svo mikið að gera. Ka nnski á næsta ári.“ Aðspurð frekar um hvort það sé alveg örugg t að hún skrifi ekki líka undi r nafninu Stella Blómkvist hl ó Yrsa og sagði: „Ég veit ekki hvern ig í ósköpun- um ég ætti að hafa tíma til þess. Ég hef ekki hugmynd um hver það er sem skrifar þessar bækur, ekki einu sinni velt því fyrir m ér... ég hef ekki einu sinni lesið þ essar bækur. Ég verð greinilega að fara að gera það. Það er ljóst. Ef ég f æri mig yfir í að skrifa fyrir fullorðn a mun það verða undir mínu nafni,“ segir Yrsa og er ekki frá því að þega r og ef það verð- ur muni hún byggj a á þeirri reynslu sinni sem hún h efur öðlast við Kárahnjúka. „Þetta er svo skrýtið samfélag hér og ma rgt ótrúlegt sem gerist.“ Hljómsveitin Plús syngur lag með Bjögga Yrsa Sigurðardóttir þvertekur fyrir að vera Stella Blómkv ist. „Ég er saklaus“ Stella í bók eftir Árna Annar höfundur se m iðu- lega hefur verið ne fndur sem hugsanleg Stella Blómkvist er Árni Þórarins- son blaða- maður og rithöfund- ur, sem hefur eins og Stella skrifað sakamála- sögur. Hann hefur þó ævinlega svarið eindregið af sér bækur Stellu og raunar talið það hi na mestu hneisu að vera orðaður við þær. Athygli glöggra lesenda hefur þó vakið að í einni af sakamálasö g- um Árna, Hvítu kan ín- unni, er meðal auka per- sóna lögfræðinguri nn Stella sem virðist h afa ýmis karaktereinke nni hinnar knáu Blómk vist. Yrsa Sigu rðardótt- ir Verðlaun abarna- bókahöfu ndur sem starfar sem tækni- stjóri við K árahnjúka - virkjun seg ist höfð fyrir rangr i sök – hún sé ekki Ste lla Blóm- kvist. Morðið í sjónvarpin u og Morðið í Hæstarétt i eftir Stellu Blómkvist N ú er að sjá hvort Morðið á K árahnjúk- um bætist við ... Árni Þórar- insson Sver eindreg- ið af sér Stellu. DV komst yfi r þessa athyg lisverðu ljósmynd af h ljómsveitinni Plús en sú hljómsveit ke mur fram í kv ikmyndinni „Strákarnir o kkar“ eftir Ró bert Dou- glas. Menn þ urfa ekki að s koða mynd- ina lengi, né vera vel að sé r í nýjustu hræringum í rokktónlistin ni, til að sjá að þarna fara þeir Mínusm enn sem nú ramba á barm i heimsfrægð arinnar. Samkvæmt h eimildum bla ðsins kemur hljóm sveitin Plús f ram sem húshljómsve it þegar er “r eunion” hjá KR-ingum. Hl jómsveitarme ðlimir eiga engar setning ar en flytja la gið „Ég sé þig“ eftir Ein ar Bárðarson sem Björg- vin Halldórss on söng svo f allega á plötu sem ko m út fyrir síð ustu jól. Fer vel á því en e ins og kunnu gt er þá er Krummi, sön gvari Mínus, sonur stór- söngvarans. Mínusmenn m unu hafa tekið sig sérl ega vel út fyr ir framan kvikmyndatö kuvélarnar. Í hlutverkum sínum, og sen nilega rímar það nú við veruleikann, eru þeir í hljó msveitinni ekki fyrir strá kana líkt og „ strákarnir okkar“ heldu r þvert á mót i – þeir eru mjög fyrir hit t kynið. Fram hefur kom- ið að kvikmy ndin fjallar u m sorgir og gleði nokkur ra homma se m koma saman og sto fna knattspy rnulið. Tök- um myndarin nar lýkur 5. s eptember og eru þá bú nar að standa í rúmar fimm vikur. Þ á tekur við ef tirvinnsla en ekki hefur verið afráðið hvenær frumsýning v erður – einhv ern tíma á næsta ári. DV-mynd emiliano monaco Samkynhneigðir knattspyrnumenn Tökur ganga vel á „Strákunum okkar“ en þeim lýkur 5. septem ber. Hljómsveitin Plús Þessi hljó msveit kemur fram sem húshljóm sveit á „KR-reu nioni“ í mynd inni „Strák- arnir okkar“. H ljómsveitarm eðlimir eru m jög fyrir hitt kynið, ólíkt þe im sem eru í b rennidepli my ndarinnar. Helgarblað D V Fréttirnar ko mnar aftast og gert meira úr því efni sem þjóðin hefur t ekið svo ótrúl ega vel. Það losnar enginn við mig Raggi Bjarna verður sjötugur á næstunni og í einlægu og opinskáu viðtalið við Helgarblað DV fer hann yfir ferilinn sem spannar yfir fimmtíu ár. Raggi hefur ver- ið giftur í yfir fjörtíu ár og starfað sem leigubílstjóri og rekið bílaleigu sem hann var að selja. Hann hefur þurft að horfa á eftir barnabarni og svo saknar hann Ellý Vilhjálms nánast upp á hvern einasta dag. Raggi Bjarna er einn mesti töffari sem Ísland hefur alið þótt hann sé með ólíkindum einlægur. Raggi á nóg eftir.Bls. 28-29 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 186. TBL. – 94. ÁRG. – [LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 ] VERÐ KR. 295 DV m ynd Har i Helgarblaði DV snúið á hvolf Helgarblað DV hefu r verið í mikilli sókn síðan ný ritstjórn tók við þann 14. nóvember síðas tlið- inn. Það er augljóst að þjóðin hefur tekið fagn- andi þeim stóru og miklu umfjöllunum og gr einum sem við höfum boð ið upp á og því höfum við hér á ritstjórn DV á kveðið að snúa Helgarblað inu á hvolf hér eftir. Frét tirnar og greinaskrifin eru aftast í blaðinu í stað þes s að vera á fyrstu síðum þess eins og hefur verið . DV verður að sjálfsögð u áfram með sama h ætti og verið hefur á virkum dög- um og er það eingö ngu Helgarblaðið sem f ær þessa andlitslyfting u. Þetta er gert til að k oma til móts við lesendu r okk- ar, sem hafa allt að rar þarfir á laugardögu m. Þá vill fólk lengri grein ar og meira efni sem lifir fram á mánudag. Helgar blað DV leggur mikið up p úr því að efnið höfði t il sem flestra og að drifkra ftur- inn sé fólk og aftur fólk um leið og lesandin n á að fá beint í æð allt sem nauðsynlegt er að v ita um helgina og mik lu meira til. Það er ein læg von ritstjórnar DV að þið, lesendur okkar, ver ðið ánægðir með þessa breytingu á Helgar blað- inu. Breytingin er k omin til að vera. 0.8.2004 19:2 7 Page 2 3 DV Fyrst og frem st LAUGARDAGUR 21. Á GÚST 2004 Sveinbjörn I. Bald vinsson var að he lla upp á þegar við tru fluðum hann. Sólin skein yfir Álftanesið og h ann var ekki ei n: h nd- ritahöfundurinn va r með gamlan sam starfs- mann í heimsókn, Rhondu Spinnak. Erindi okkar var að spjalla um Forsvar, dansk a lög- fræðingaþætti sem RÚV er að sýna þessa dagana, enn eitt dæ mið um hversu Dö num hefur tekist að ná föstum tökum á sjón- varpsseríuformatin u – með íslenskri hjálp- arhönd: Sveinbjörn hefur átt stóran h lut að síðustu þáttum, m eðal annars því ro kkara- og umgengnisrétta rdrama sem nú er í gangi og verður til lykta le itt í þættinum á fim mtu- dag í næstu viku. „Þetta er önn tv ö af Forsvar,“ se gir Sveinbjörn, „og þá kom ég fyrst að þ essu. Við skrifuðum svo þriðju önnina í fyrra- sumar og hún er líklega að verða b úin í framleiðslu núna. Þetta var mjög ske mmti- leg reynsla. Ég ve it ekki hvort fram leiddir verði fleiri en þe ssir þrjátíu þættir . Mér heyrist að mönnu m finnist seríur af þessu tagi bara duga í þ rjár annir, þetta þ rjátíu þætti. Þannig var þ að með Rejseholde t. Það er Nordisk Film sem framleiðir þæ ttina fyrir TV2 og þetta e r hópur sem hefur starf- að lengi saman. M aður gengur inn í soldið batterí. Það eru skr ifaðir þrír þættir í s enn í blokk, stundum eru til eldri upp köst, stundum bara dr ög eftir aðalhöfu ndana Lars K. Andersen o g nafna hans Kjeld gaard. Það er mikil samv nna og samráð við skrift- irnar og endalau sir vinnufundir í kvik- myndaverinu í V alby. Stundum s krifar maður sögurnar ú t í prósaformi áð ur en þátturinn er brot inn upp í atriði. Svona gengur þetta skref fyrir skref.“ Og hvað tekur han dritshöfundur sér f yrir hendur þegar þá tttöku í langri er lendri þáttaröð er lokið? „Ég er svona í m illibilsástandi,“ se gir Sveinbjörn. „Ég vi nn fyrir Kvikmynd amið- stöð Íslands sem rá ðgjafi og er að auk i með kennslu í vetur, bæ ði fyrir Háskóla Ísl ands og verkefni sem ka llast núna East of Eden, var áður kallað No rth by Northwest. Það er þróunarproject fyr ir handritshöfunda , evr- ópskt verkefni.“ Við þökkum fyrir ok kur, skáldið skellir s ér í eldhúsið. Yfir Álf tanesinu er skýlau s him- inn. Danskir innbrotsþj ófa , fjársvik rar, b arnaníðingar, morð ingjar – og lögfræði ngar. Þetta eru aðalpersónurna r í dönsku sjó varp seríunni Forsvar sem sýnd er á RÚV. Þó tt þætt- irnir gerist í ramm lega dönsku umhve rfi er einn handrits höfundanna íslensk ur. Reiði, gleði, hamin gja, ofsi, órói, ánægja, öfund , græðgi, góðvild og ást ... al lar þessar tilfinningar og fleir i til verða bornar á torg í R eykjavík í kvöld. „Klukkan 20 í kvöld ganga 20 til 30 börn niður Ban kastrætið rak- leiðis í Fógetagarð inn við Aðal- stræti,“ segir Elísab et Jökulsdóttir, sem skilaði hugmy nd um tilfinn- ingatorg í samk eppni Reykja- víkurborgar og Landsbankans. „Þau bera öll spjöl d með sérvöld- um tilfinningum og stilla sér upp á torginu. Þetta er eiginlega verk Haraldar Jónsson ar myndlistar- manns. Þar geta s vo borgarbúar borið tilfinningar sínar á torg, keypt tilfinningar, haldið reiði- lestra og tekið afb rýðisemissköst en sjálf verð ég ein hvers konar til- finningalegur sirku sstjóri og reyni að halda einhverr i sýn á tilfinn- ingar borgaranna á torginu. Kjuregej Alexandra ætlar líka að kenna borgarbúum að faðmast og þarna verður einn ig staður fyrir tilfinningalega lo kaða einstak- linga. Dagskráin á torginu byrjar um 11.30 og heldu r áfram þangað til hátíðinni lýkur, “ segir Elísabet Jökulsdóttir, höfun dur og sirkus- stjóri tilfinningator gs. Sveinbjö n I. Baldvinsson Skrifar danska sjó varpsþætti sem sýndir eru í Sjón a pinu á fimm udögumSveinbjörn I. Bald-vinsson Skrifarhandritin að dönsk- um þáttum sem sýndir eru í Sjónvarp- inu á fimmtudögum. Huldugrínararnir í B aggalúti hafa verið að færa út kvíarnar í sumar. Þeir fóru a f net- inu yfir í útvarpið og hafa verið með sta ns- laust grín á Rás 2 í a llt sumar. Nú stækka þeir enn við sig og g efa út bók hjá Almenna bókaf élaginu sem hefur hlotið heitð Undur Íslands. Þarna er á ferð- inni klassískt Baggalútsgrín, eins konar alls- herjarfræðibók um sögu lands- ins, uppruna þess o g þau fjölmörgu un dur sem það hefur að g eyma. Forsmekkurin n að bókinni verður gefin n nú í dag klukkan 1 6 þegar Baggalútarn ir koma í fyrsta sinn fram á opinberum vettva ngi í Bókabúð Máls og m enningar. Vefurinn, baggalutur.is, hef- ur verið í sumarfríi vegna bókaskrifa og svo eru þeir líka uppteknir við að myndskreyta bókina. Baggalútur með bók Baggalútur Kemur fram í Máli og menn- ingu kl. 16 í dag. Tilfinningatorg Elís abetar Jökulsdótt- ur verður starfrækt í Fógetagarðinum á Menningarnótt Tugir barna mála tilfinningar Elísabet Jökulsd óttir, sirkusstjó ri tilfinningatorgs Börnin mála tilfi nn- ingar sínar á spj öld og fara í tilfi nn- ingagöngu. Kemur á undan sjálfum sér í mar k Þórarinn Eldjárn h efur hlaupið í 20 ár. Hefur oftast tekið þátt í Reykjavíkurmaraþo ni þar sem hann hefur iðulega hlaup ið hálft mara- þon. Hann hefur ek ki tekið þátt í tvö ár og ætlar að l áta 10 kílómetra duga í ár.“ Ég ætla að sýna hófsemi í þetta skipti og hle yp ekki nema 10 kílómetra,“ segir Þó rarinn, sem hleypur ekki eins re glulega eins og hann var vanur að gera en reynir að halda sér í formi se m hann best get- ur. „Ég hleyp alltaf öðru hvoru, ég bý að þeim brunni að geta alltaf hlaupið 10 kílómet ra án mikilla erf- iðleika. Hleyp ekki eins oft nú og áður, bara svona þ risvar sinnum í viku þegar best læt ur,“ segir Þórar- inn, sem hljóp regl ulega með hópi manna sem gerði ú t frá Vesturbæj- arlaug. „Ég tók þá á kvörðun að ger- ast einyrki. Mér læ tur best að keppa við sjálfan mig,“ se gir Þórarinn, sem hefur ekki tap að þræðinum og hleypur 10 kílómet ra auðveldlega þó hann hlaupi ekk i mjög hratt. „Ég mun hafa það að le iðarljósi í þessu kvartmaraþoni að k omast í mark á undan sjálfum mér ,“ segir Þórarinn, sem er í fínu formi og stefnir að því að sigra sjálfan sig. Þórarinn Eld járn Hefur ekk i hlaupið í tvö ár. Lætur kvartmaraþo n nægja. 02-03 20.8.20 04 19:28 Pag e 3 8 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DVFyrstu kynni f æg fLífið er fullt af sögum, sem betur fer,ekki bara fréttum. Sum atvik verðaokkar minnisstæðari en önnur. Tildæmis eru fyrstu fundir hjóna og sam-býlinga þess eðlis að þeir gleymastseint. DV fór á stúfana og fékk aðheyra nokkrar eftirminnilegar slíkarsögur. Gekk að ókunnri konu og kyssti hanaKristján Franklín Magnús var einn fjölmargra að sækja Grafík-ball í Félagsstofnun stúdenta fyrir tuttugu árum. „Þar sá ég glæsi-lega unga konu, gekk að henni og kyssti hana,“ segir Kristján.Sigríði Arnardóttur sjónvarpskonu var óskaplega brugðið. „Ég var19 ára og hann sex árum eldri, en ég man alltaf hvað ég fékk í hnén,ég vissi strax að þetta var Maðurinn. En ég bara forðaði mér og viðhittumst ekki aftur fyrr enviku seinna. Á balli á Hót-el Borg gengum við barahvort að öðru, síðan erusem sagt tveir áratugir ogtveir synir,“ segir Sigríð-ur. Þau hjónin segjastbæði eiga sameiginlegáhugamál og sitt hvor.„Ég er meira fyrir fót-boltann, að stunda oghorfa á hann. Hún hef-ur ekki mjög gaman afhonum en er mikilgöngukona. Og égskrepp stundum íveiðitúra, saman njót-um við svo ferða út ínáttúruna heima ogerlendis. Við höfumlagt vinnu í okkarhjónaband og upp-skorið hamingu ogánægju fyrir vikið,“segir Kristján Frank-lín Magnús leikari. Hún missti öll nótnablöðin á gólfiðMagnús Þór Gylfason nemur viðskiptafræði við Háskólann íReykjavík. „En einu sinni var ég í Hamrahlíðarkórnum. Ég manvel eftir æfingunni þegar Elva Dögg Melsteð bættist í hópinn. Ognokkrum æfingum síðar settist ég hjá henni í pásu og bauð henniút að borða. Elvu varð svo ofboðslegamikið um að húnmissti allar kór-nóturnar á gólfið.En hún sagði já viðmatarboðinu ogvið snæddumsaman á Café Óp-eru í Lækjargöt-unni. Síðan höf-um við veriðsaman og eigumtvö börn en viðsyngjum ekkilengur saman,höldum þó sam-bandi við gamlakórfélaga. Viðhöfum svipuðáhugamál enþað sem skilur ímilli notum viðtil að bæta hvortannað upp,“segir MagnúsÞór Gylfason viðskiptafræði- nemi. Var sem eldingu lostin í AusturstrætiSigrún Hjálmtýsdóttir söngkona segist nokkrum sinnum hafa séð manni bregða fyrir á götum borgarinnar fyrir bráðum 30 árum. „En svo var ég á göngu eftir Austurstræti og mætti honum, þá var sem ég yrði eldingu lostin. Eftir nokkr- ar rannsóknir fann ég út hvar drengur þessi bjó, að hann var í tónlistarnámi og heitir Þ rkell Jóelsson. Og bara hringdi í hann, það var ekkert flóknara en þ ð. Ég bau onum að hitta mig á ákveðnum stað á ákveðnum tíma, í Þjóðleikhús- kjallaranum að kvöldlagi. Það fór ákaflega vel á með okkur á þessum fyrsta u di og ég vissi strax að þetta var minn maður, enda ævinlega fljót að henda mér út í hlutina. Hann er rólegri í tíðinni, mér fannst hann lengi að ákveða sig, svona miðað við mig. Ég meina, ég vildi helst að hann tjáði mér ást sína strax dagi n eftir en þ tók einhverja daga og við rugluðum saman reitum okkar. Síðan eru þrjú börn og næstum þrír áratugir. Við erum heppin að því leyti að vinna okkar og áhugamál eru að mestu svipuð, honum finnst þó nauðsynlegra en mér að fara í útreiðartúra, veiðiferðir og jeppast upp á jöklum. Þá hringa ég mig frekar í sófanum með góða bók,“ segir Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Þorkell, Diddú ogyngsta dóttirin Mel-korka „Ég vissi straxað þetta var minnmaður, hann var held-ur lengur að átta sig.“ Fr ur um bo af Magnús Þór, Elva Döggog dóttirin Matthildur„Bauð henni út að borða áCafé Óperu og síðan höf-um við verið saman.“ Kristján og Sirrý„Ég fékk í hnén og vissi strax að þettavar Maðurinn.“ 9 DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004fólksin Dönsuðu saman á danssýninguHulda Hákon myndlistarmaður var í Menntaskólanum viðTjörnina. „Jón Óskar Hafsteinsson sagði bekkjarsystur minni ípartíi að ég væri draumadísin hans og hún lak þessu auðvitað í mig.En málið var að ég hafði tekið eftir honum löng áður, á balli ígamla Silfurtunglinu í núverandi Austurbæ. Leið nú og beið ogkom að danssý ingu á árshátíð í skólanum. Á einhvern undarleganhátt sem ég hef aldrei skilið, var ég allt í einu ko in í danssýning-arflokk. Og mig vantaði mótdansara en éger það hávaxin að ekkikom hver sem er tilgreina. Og allt í einustóð hann þarna, JónÓskar var minndansherra á árshátíð-arsýningunni. Síðanhöfum við verið sam-an, eigum eitt barn,tvö barnabörn oghund. Við höfumþroskast mikið samaná þessum rúmu þrjátíuárum, en höfum hvorkisama tónlistarsmekkné áhugamál. Þannigvegum við hvort annaðupp, hann veit allt umstefnur og strauma ítónlist og kvikmyndumen ég er full af þjóðleg-um fróðleik. Nú erumvið að koma okkur uppsameiginlegri vinnu-stofu og ég óttast aðþetta með hvaða tónlisteigi að spila á vinnu-staðnum geti flækst fyrirokkur,“ segir HuldaHákon myndlistarkona. Fann mig ekki á prófkjörslistanumÍ lok janúar árið 1999 skundaði Freyr Eyjólfsson útvarps-maður og Geirfugl vestur að Hótel Sögu. „Þangað kom ég til aðtaka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Þegar ég loksins komað borðinu lenti starfsstúlka Samfylkingarinnar í erfiðleikummeð að finna mig í kjörskránni, leitaði og leitaði en ekkertgekk. Í vandræðum sínum leit hún upp og við horfðumst íaugu, þá varð ekki aftur snúið. Við Hólmfríður Anna Baldurs-dóttir hittumst á balli um kvöldið og síðan höfum við veriðsaman. Í þessu sambandi er mikil virðing borin fyrir að hvortum sig fái að halda sínu, hún er t.d. búin að vera í þrjár vikur áÍtalíu að leika sér með vinkonum sínum. Ég fór hins vegar tilGrænlands með Hróknum fyrr í sumar, ég er farinn að faraþangað árlega og er hlýtt til þessara nágranna okkar í austri.Hún vinnur ötullega að björgun heimsins, kvenréttindum og ípólitík en ég er mest í útvarpinu eða músíkinni en í grunninnbyggist samband okkar á ást og umhyggju, vináttu og áhuga ááhugamálum hvors annars,“ seir Freyr Eyjólfsson útvarps-maður. Freyr og Hólmfríð-ur Anna „Við horfð-umst í augu yfir borðið og þá var ekkiaftur snúið.“ Jón Óskar, Hulda oghundurinn „ …þroskastsaman á 30 árum en höfumekki sama tónlistarsmekk.“ • Afgreiðslutími innan þriggja vikna• Bjóðum margar gerðir af heyrnartækjumsem búa yfir nýjustu tækni• Verð frá 47.000 – 150.000 kr fyrir eitt tæki• Persónuleg og góð þjónusta Söngkonan Beyoncé Knowles munvinna sér inn 320 milljónir krónfyrir tíu daga vinnu við að kynnhárvörur frá L’Oreal en slagorðþeirra er: Af því að ég er þess virði.Samningurinn er sagður gilda tilfimm ára en hin 22 ára söngdívaþarf að uppfylla ýmis skilyrði. Full- trúar L’Oreal hafa rétt áþví a skoða hár hennarmeð tveggja vikna fyrir-vara og geta rift samn-ingnum ef Beyoncé fitn-ar eða breytir um útlit.Hún verður að halda„nákvæmlega sama út- liti og heilsu“ segir TheSmoking Gun. Þá þarfstúlkan að passa sig á aðvera ekki of mikið í sólinniog ekki má hún heldur faraógætilega því það að lendaí slysi gæti eyðilagt allt fyrirhenni. 24 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV Menningarnótt í Reykja hvað er að gerast, hva Það er ekki heiglum hent að á arnætur. Hún er svo stór! Be veskið kortum og seðlum og g útilokunaraðferðinni – dagskrá á seyði vítt og breitt um miðb að gera kort yfir helstu atburð hvar og hvenær þeir skella á. Bankastræti og Lækjartorg 11 Setning og start á maraþoni. Lúðrablást- ur. Sparibuxurnar hans afa leika. Það er svo mússiserað hér og þar á brautinni ef þú vilt hlaupa. 11-23 Leirskúlptúrar og hausttískan hjá Sævari Karli. 14 Haukur Dór og Preben Boye opna sýningu í Galleríi Sævars Karls. 14-18 Lesið upp úr barna- bókum haustsins í Iðu: Eldjárns- systkin, Guðrún Helga og minni spámenn lesa upp daglangt. 14-18 Hrókurinn með mót: fjöltefli og at- skák á útitaflinu góða í Bakarabrekkunni. 15-17 Pravda opnar fyrir börnin: diskótek, ljós og litglaðir drykkir. Snemma er krókur beygður. 15-19 Hestaleiga fyrir börn hjá Ara í Ögri. 16 Ólöf Björg málar stemn- ingar hjá Sævari Karli. 17.30 Spilað á Yidaki í Delí- inu í Bankastræti. 17.30-18.30 Stefán og Jón Óskar spila fyrir matargesti á Cafe Óperu. 18 Dansað fyrir friði á Lækjartorgi. 20-22 Upplestur í Iðu við Lækjargötu: Þórar- inn Eldjárn, Stefán Máni, Birna Anna, Einar Má r og fleiri lesa upp úr ókomnum bókum. 20.30 Gyða Valtýs (selló) og Melkorka Ólafs (flauta) spila lög eftir Snorra Birgis, Villa Lobos og fleiri í Delíinu í Bankastræti. 20.30 Hipphoppband frá Sverige: þeir kalla sig hina sigursælu – Victorious. Hoppað á Læk j- artorgi. 21 Lög úr Hárinu á Ara í Ögri í Ingólfsstræti. 21 Harmonikkufélagið spilar út á hinu fræga útitafli gamla vinstri meirihlut- ans. 21:15 Leikrit á Lækj- artorgi: barátta góðs og ills. Með hverjum heldur þú? 21:30 Busby spilar á ástralskt frumbyggja- hljóðfæri við Delíið. 21.30-23 Helena Jóns sýnir vídeomyndirnar sín- ar á annarri hæð á Banka- stræti 9. 22 Acoustic, Atli Rafns, Hans og Jakob Diefranz-bræðrum og Guðjón úr Hollywood spila við Ara í Ögri. 22 Hjálpræðisherinn tekur lagið á Lækjar- torgi. Laugavegur 11-23 Teseiður í Tehúsi Ágúst- mánans Laugavegi 42b. 11-21 Ensk gleraugu og ís- lenskur leir í Sjáðu á Laugavegi 32. 12-19 Sirkus er með uppá- komur og markað á Klappar- stígnum. 14 Jón Atli og Þorsteinn Guðmundsson gamli Fóstbróðirinn lesa upp á Súfistanum í Bókabú ð Máls og menningar. 14-21 Í portinu bak við Prikið er boðið uppá rokkbönd, sum heit, svo verða heitar pylsur um kvöldmatarleytið. 15 Sýning á Sjanghæ á verkum Páls á Húsafelli. Hörpusláttur í boði. 15.30 5ta herdeildin spilar í garðin- um við Dillon, Laugavegi 30. 16 Nýlistasafnið opnar á Lauga- vegi 26 fyrir ofan Skífuna og sýnir sitt besta góss. Svo verða uppá- komur. 16 Sigrún Ólöf Einars opnar sýningu á lifandi gleri í Kokku. 16 Lesið úr bókum á Súfistanum: Baggalútur og Hermann Stefáns. Mannakorn tekur lagið. 16 Dansað við Kjörgarð fyrir friði. 18 Hommaleikhúsið Hégómi sýnir valin atriði: Litlu prinsessuna, Einkakjöltudans og fleira. 18 Grafíkvinnustofa heldur sex ára afmæli á Laugavegi 1b – bakhúsi. 18 Verslunin ONI sýnir veðrið yfir Esju 24 tíma á mínútu. Svo er sýning og sala á fötum. ONI er á Laugavegi 17. Síðan spila Isidór, Ókind og Ská tar fyrir gesti kl. 19. 20 Austurlensk ljóð í Tehúsi Ágústmánans Laugavegi 42b. 20.45-21.15 Rúna Stefáns syngur í portinu á móti Brilliant, Laugavegi 49. 20-22 Þú getur leikið í Goethe-Zentrum á Laugavegi 18. Nóg af hlutverkum. 20.30 Lovísa Lóa sýnir myndlist og Guðbjörg Sandholt syngur í Tehúsi ágústmánans. 20.30 Rússnesk tónlist á Súfistanum: Konstantín Shcherbak. Síðan tekur Laugaráskvartettinn við og syngur í Barbersjopp-stíl. 21 Úlpa rokkar á Dillon – Lauga- vegi 30. 21 Singapore Sling treður upp ásamt fleirum við Sirkus á Klappar- stíg. 21 Optimus sýna vídeó- og tónlistarverk í danska portinu hjá Tíu dropum – Laugavegi 27b. 21.20 Blúsþrjótarnir spila klassablús á móti Brilliant á Laugavegi 49. 21.30 Meira fjör á Súfistanum: Bar- dukha spilar með austur-evrópsku ívafi. 21.45 Erna Blöndal syngur djass og söng- leikjatónlist á móti Brilliant, Laugavegi 49. 22 Öndin sem er dixielandband spilar á Kaffi Vín Laugavegi 73. 22 Mínus spilar í garðinum hjá Dillon. 22.05 Reykjavík 5 syngja í portinu við Brilliant. Og á eftir þeim er meiri blús frá Blús- þrjótunum. Grófin 11-23 Kogga efnir til happa- drættis fyrir gesti og gangandi á verkstæði sínu í kjallaranum á Vesturgötu 5. Verk eftir þau Magga Kjartans saman í vinn- ing. 11-23 Í Garðastræti 2 eru sýndar heimildarmyndir, bóka- skápurinn opinn og bæði te og kaffi á könnun ni. Opið hús í Bækistöðinni. 13-21 Ljósmyndasafnið býður upp á myndatöku með gömlum bakgrunni. Borgarbókasafnið o pnar artótekið sitt. 13-17 Cafe Árnes býður börnin velkom- in í Suðurbugtina við Höfnina. 13-23 Ghostigital trippar í tíu tíma og margir fljóta með. Listasafn Reykja- víkur í Hafnarhúsinu. 14-15 Frumsamin ljóð lesin í Ba- hai-stöðinni á Öldugötu 2: Evarð T., Gerður Kristný og fleiri. Ef þú missir af þessum lestri verða þau aftur að lesa um kvöldið kl. 21. 14-16 Draugasögur á Borgarbókasafni. 15-16.30 Þjónahlaup frá Cafe Viktor að Vínbarn- um og hafa aldrei hlaupið hraðar. 15-16 Jónsi syngur á Ingólfstorgi með Fötunum í boði TM. Hvar er hann tryggður? 15-17 Í Blómabúðinni Blómálfinum er boðið upp á sjens á blómaskreytingu undir leiðsögn Ísland smeist- ara. Býr í barni þínu blómaskreytingarmaður? 15-17 Kvennaskák í Hafnarhússportinu. Lofað sterkum skákkonum, þorir þú að mæta? 15-21.30 Borgarskjalasafnið býður upp á sýningu og spaug að hætti hússins. Starfsmenn svara spurningum. 16-18 Húlakeppni og eldri leikir við Kirsuberjatréð á Vesturgötu. 16-18 Ilmur Stefáns býr til fiska með börnum og fullorðnum við Ingólfs- naust, Aðalstræti 2. 16-23 Kúabændur grilla naut á torginu við Ingólfsnaust. Síðar koma fram Smaladrengirnir, Gis Johansson og Tríó Ragnheiðar Árnadóttur. Ekki er vitað hvort Guðni mætir. 16.30-17.30 Gospelmessa á Ingólfs- torgi. 17-18 Pallborð um skrípó í Borgarbókasafn- inu. Hugleikur Dagsson leiðir spjallið. 17-19 Eðalvín á Vesturgötu 5 kynna vínnámskeið. 18 Línudans á Ing- ólfstorgi. 18 Helgistund hjá Bahá’um á Öldugötu 2. 20.30 Í svörtum fötum á Ingólfstorgi. 20-23 Cafe Árnes býður uppá fína dagskrá: harm- onikkuleik, Mjallhvít og dvergana 7. Eddu Björ g og Stefán Magnúss. 21 Kórsöngur við Kirsuberjatréð: allir mega syngja með við harmonikkuleik. Skuggahverfið 14 Gallerí Skuggi opinn upp á gátt. Ljóð og hljóð á Hverfisgötu 39. 15-17 Karókí, andlitsmálning og grill fyrir börn í portinu bakvið Alþjóðahúsið. 16-23 Inga Sólveig opnar vinnustofu sína að Hverfisgötu 35. Tónlist og uppákomur. 18 Anna Pálina og Aðalsteinn flytja sagna- dansa í Þjóðmenningarhúsi. Með þeim koma fram Pétur Grétars og sænskt tríó, Draupnir. 20-22 Spilikas leikur djass í Alþjóðahúsinu. 21 Geiri Harðar syngur í Galleríi Skugga. 21 Anna Pálina og kó troða aft- ur upp í Þjóðmenn- ingarhúsinu. 22 Dúndrandi salsa í Alþjóða- húsinu. Skólavörðustígur 11-23 Finnsk grafík eftir Kristu Glan í gsm-hlut- um Skólavörðustíg 16b, gengið inn frá Óðinsg ötu. 11-23 Alda Ármanna og fleiri sýna í Hnossi, Skólavörðustíg 3. 11-23 Diana Tuckman sýnir silki í Gallerí Shanko Skólavörðustíg 22c. 12-23 Listaselið Skólavörðu- stíg 17b. Opið með kaffi og kök- um. 13-16 Jólabúðin Skóla- vörðustíg 21a býður upp á handverksmenn. Jólasveinar líta við kl. 13.30. 13 Birna Þórðar býður í göngutúr frá Skólavörðuholti sem endar í huggulegheitum hjá Ófeigi og Hildi. 14-18 Barnamyndasam- keppni með skartgripaverðlaun- um í Hannoghun, Skólavörðustíg Hitt húsið – Pósthússtræti 11-15 Hátíð fyrir árrisula skopp- ara: Námskeið, kynningar fyrir áhugasama í veggjakroti, breiki, taktkjafti, þeytingum og fleiru. Dagskráin er í tilefni af tuttugu ára landnámi hipphoppsins á Klakanum. 15 Markaður með hlífðarfatnað og hjálpartæki opnar í gamla póst- húsportinu fyrir aftan Hitt húsið. Tæki- færi til að græja sig upp. 16-19 Sumarhópur Hins hússins fríkar út og sýnir sumarafurðir sínar í öllum hornum hússins: fatahönnun, ljóð og sögur, myndir og ræmur, gagg og gól. 19 DJ-að í portinu, tískusýning og fleira. 20-23 Tónleikar í portinu: einvígi í skífuskanki, breikdansi, taktkjöftun og snappandi rappi. Miðbakkinn – S 20.30 Leaves byrja að spila. 21.10 Írafár tekur við. 21.50 Björgvin leggur undir sig b 22.45 Bubbi og Egó ljúka konser ningarnótt-lesið 20.8.2004 16 :51 Page 25 DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 ík H t f , ð viltu sjá og heyra? ð átta sig á dagskrá menning- Best er að skóa sig vel, fylla g gera plan – við mælum með kráin er fjölbreytileg og margt iðbæinn gamla. Við reyndum urði og á. 17b. 16 Frægar ræður frá fyrri tíð á Kjaftaklöpp á horni Skólav örðu- stígs og Bergstaðastrætis. 17 Nýtt torg opnað á Skólavörðuholti með stöpli frá tíma danska herforingjaráðsins – 1900. 1923 Sjöfn Har. og Inga Hjörleifs sýna málverk og ljósmyndir á Skólavörðustíg 25a. Siggi Pere z þeytir skífur. 20-22 Sýning á ljósmyndum Gunnars Hansson- ar af Reykjavík 1968-1975 verða til sýnis í Listh úsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Í bakgarðinum spil a PeZik og Ampop. 20-22 Sigurjón og Þórunn Edda spila og syngja í Galleríi og skarti, Skólavörðu- stíg 16a. 21 Mótettukórinn lof- ar að koma á óvart í Hallgrímskirkju. Hver verður hissa? 22 Bjarni Þór smíðar járn fyrir utan Gallerí Hnoss á Skólavörðu- stíg 3. 22 Helgistund í Hall- grímskirkju. Þingholtin 11-18 Litla jólabúðin er opin (bakvið Grund- arstíg 7) og Frisko spilar þar í garðinum kl. 15. 13-23 Markaður á bílaplaninu móti Grettis- götu 6: föt, myndlist og margt fleira. Uppákom - ur allan daginn. 14 Páll Bjarna arkitekt fer á labb um holtin og sýnir dýrð þeirra. Lagt af stað frá MR-túnin u. 14 JC-húsið í Hellusundi opið fyrir þá sem vilja sjá myndlist eftir JC-félaga. 14-18 Markaður á lífrænu við Yggdrasil. 15 Heimsins stærsta ræðupúlt vígt í Hellusundi hjá JC. 16 -22.30. Opnun á sýningu Hildar Bjarnadóttur og Hafdísar Helgadóttur í gamla Ásmundar- salnum – Listasafni ASÍ – við Freyju- götu. 16 Glóbus með vínuppboð á Holtinu – Þing- holtssalnum – léttir réttir á seðlinum. 17-21 Húsráðendur á Þingholtsstræti 8a opna sín hús: myndlist og tónlist. 17.30 Rat-reis JC-manna. Keppendur mæti í Hellusund með stresstösku, gemsann sinn og í jakkafötum. Klukkan 18 hefst þar svo ljós- myndasýning Birgis Freys á nálægum veggjum og hálftíma síðar geta menn talað af kassa. 18 Hörður Áskels Bachast á orgelið í Hall- grímskirkju. Eftir Bach verður djamm. 18 Eistnesk myndlistarkona opnar sýningu í húsnæði Norræna félagsins við Óðinstorg. Klukkutíma síðar hefst léttfinnskur aðalfundu r félagins og eru allir velkomnir. Hann endar á finnskum tangó-dansleik kl. 20. 20-23 Aðventistar hafa opið hús í Ingólfs- stræti. Stuð og veitingar. 21.30 Súkkat spilar á Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Austurvöllur og nágrenni 11-23 Viltu bera tilfinningar þínar á torg? Í elsta kirkjugarði Reykjavíkur verður það hægt allan dag- inn. Fyrirlestrar og faðmlög. Þagnargildið reyn t. Mættu og malaðu. Landsbankinn stendur fyri r torgi tilfinninganna. Hann er svo opinn. 13-15 Tryggingamiðstöðin býður upp á lifandi lögregluþjón og mótor- hjól sem dautt verður á mestallan tímann og frá 1300 myndlistarsýn- ingu eftir Sigtrygg Bjarna. 13-16 Bylgjan heldur boð á Austurvelli: Kalli Bjarni syngur og kynnir, Pétur Pókus og Bjarni töfra soldið, Yesmine Olsson syngur og dansar, fittness-dæmi og sprell- tæki, sum ókeypis en önnur ekki. 13-22 Handverk og hönnun með sum- arsýningu. Happdrætti fyrir gesti í Aðal- stræti 12. 14 Nýja leikhúsið sýnir í Tjarnarbæ þriggja stundarfjórðunga verk eftir Ragnheiði Gestsdóttur, byggt á sögunni um Líneik og Laufey. Hún er endurtekin 15.20. 14 Sumaróperan með dagskrá í Iðnó. Tónlist Weill og ljóð Brechts. 14 Trúðar og eldgleypar á Ingólfstorgi . 14.30 Dixielandband við Iðnó. 15-23 Dansveisla í Iðnó: Magadans, nú- tímadansverk, Mariachi, La Raspa, Argentínsk ur Tangó og margt margt fleira. Stöðugt stuð fyr ir dansfríkin. Endar á Vikivaka rétt fyrir ellefu. 17 Leikritið Beauty eftir Eyrúnu Ósk flutt af Zecura Ura og Dan Khai á ensku í Tjarnarbíó. 18 Þýsk söngkona, Marina Freytag, heldur konsert í Iðnó. Söngleikjatónlist og djass. 18 Aikido-sýning á Austurvelli. 18 Ari Trausti og Jón Gauti klífa fjöll. Sæunn Ólafs kynnir konur og kjóla og saga fegurðars am- keppna er rakin frá upphafi. Iða í Lækjargötu 2a. 19 Megasukk á Við Tjörnina. 19 Quarashi, Á móti sól, Love Guru og Nylon á Ingólfstorgi. 19.30 Jón Hjartarson segir unglingum draugasögur. Lagt af stað frá Borgarbóka- safni. 20 Friðardans á Austurvelli. 20 Tónleikar í Dómkirkjunni: Aðalsteinn Bergdal, Bentína Sigrún, Sigríður Ósk, Þorvaldur Þorvalds og Þórunn Mar- inós. Hópur ungra og efnilegra söngv- ara. 20 Skáldaat í Tjarnarbæ: besti ljóðaflytjandinn – vegleg verðlaun og tíu keppendur. 21 Guðrún Árný syngur eigin lög í Dómkirkjunni. 21.45 Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins Hunger í Dómkirkjunni. 22 Póstberarnir spila á Póstbarnum. 22.45 Megasukk á Tjörninni í Templarasundi. Er templarasund þeirra ær og kýr? Austurstræti 1-16 Litasamkeppni fyrir krakka í Pennanum Eymundsson. Verðlaun fyrir þrjár bestu. 17 Aðalsteinn Ingólfsson leiðir fólk um Landsbankann og sýnir okkur nokkur verk úr safni bankans. 17 Guitar Islancio spilar í Pennanum. 17 Jakob Viðar spilar á Póstbarnum. Hann treður upp aftur þar kl. 21.30. 17.30 Djasskvartett Guðlaugar Ólafs spilar á Póstbarnum. Hann kemur aftur fram kl. 19.30 . 17.45 Dagskrá hefst í Landsbankanum: Skralli, Hárið, Íslenski dansflokkurinn, Fame, Ís - lenska óperan með atriði úr Tosca, Jagúar og Kventett spila. 18.30 Bossanova á Póstbarnum. Endurtekið kl. 20.30. 18.30 Reykjavík 5 syngur á Cafe Óperu. 21.30 Hinn eini sanni Raggi Bjarna raular með Guðmundi Steingríms og félögum í Penn - anum. Hlemmur og nágrenni 14 Markaður í Berlín – gangið inn í port frá Brautarholti – þar í bakgarði er opið á markaði Klink&Bank- manna. 14 Tryggvi opnar Gall- erí Fold og sýnir Línu Rut og vatnslitamyndir eftir Ásgrím. Þá er boðið upp á aðstöðu fyrir börn yngri en 12 ára. 14.30-23 Allir gestir fá happ- drættismiða í Gall- erí Fold, dregið á hálftímafresti og eru verðlaunin 18 grafík- myndir eftir Kristján Davíðsson og Tryggva Ólafs- son. 14.50-17 Öll börn undir 11 ára aldri verða ljósmynduð af Friðrik Tryggvasyni. Myndir pre nt- aðar á staðnum. Friðrik tekur myndir aftur kl. 19.20-21.30. 15-22.30 Listamenn vinna á gömlu pressuna í Gallerí Fold. 15-21 Hlemmur verður lagð- ur undir krakka úr félagsmið- stöðvum úr öllum hverfum bæjarins. Hvað eru börnin að gera? 15:40 Guðbjörn Guð- björnsson syngur í Gallerí Fold en hvað lengi veit mað- ur ekki. Hann syng- ur aftur seinna um kvöldið og byrjar þá kl. 20.40. 17 Trekkur – bresk sýning í Klink & Bank við Brautarholt. 17-19 Zonet býður upp á konsert í gamla Austurbæjarbíói: Manna- korn, Guitar Islancio og Geiri Harðar skemmta. Takmarkaður sætafjöldi og hressingar í anddyrinu þar sem saga hússins er rifjuð upp. 17-22 Pétur Gautur opnar vinnu- stofu sína. Kl. 20 spilar Kristjana Stef- áns ásamt bandi í vinnustofunni. 18 Lögreglukórinn og Vatnadansmeyjar leiða saman hesta sína. Einstakur viðburður. Ráðhúsið – Vest- mannaeyjahátíð 13.30 Hefst með skrúðgöngu Eyjamanna og vina þeirra frá Hljómskálanum 14 Ræður og lúðrasveit. 15 Leikfélagið um Tyrkjaránið. Syrpur af lögum eftir Ása og Oddgeir. 16 Húllum hæ fyrir börn og Hippabandið spilar. 17 Verðlaunaafhending í Maraþoni. 18 Leikfélagið um Tyrkjaránið. 19 Hoffmann og Thorshamar leika fyrir yngri kyndslóðina. 20 Messuhópurinn og hljómsveit- in Dans á rósum. 21 Obbó-síí með fjölda lista- manna skemmtir. 22 Syrpur eftir Ása og Oddgeir. 22.30 Árni Johnsen slúttar með söng. Á miðdekki verður mynd Ernst Kettler um gosi ð í Eyjum sýnd allan daginn og boðið upp á lund a, sjó- fang, harðfisk og söl. Hallar -, og Hljóm- skálagarðar, Vatnsmýrin 13-17 Skátagleði á flötun- um í Hljómskálagarðinum: hoppkastalar og klifur- veggur – frítt í tækin. Kaffi- sala fyrir þá með hrollinn. 14-18 Opið hús í mýr- inni hjá Kára og kó í Erfðagreiningu: mál- verkasýning Georgs Guðna, gamlar ljós- myndir af Vatnsmýrinni (flugvélar, mótekja, gullgröft- ur). Svo verða töframenn á ferð í bland við vís indafólk- ið sem svarar gáfulegum spurningum. 16 Fallhlífarstökk fyrir fáa útvalda sem ætla að lenda í Hljómskálagarðinum og setjast þar í s tól. 16 Ljóðaupplestur við laufskála Thorsaranna í Hall- argarði: Vilborg Dagbjarts, Birgitta Jóns, Margrét Lóa og Kristian Guttesen lesa ljóð. Eftir kl. 20 er opnað fyrir hljóðnem- ann. 16-19 Á grasflötinni framan við Háskólann verður margt að sjá. Tjöld með leikjum, aust- urlensk leikfimikennsla, loftbelgir og sápukúlur. Í Öskju svara menn spurningum og ung- ir vísindamenn kynna verk sín. Spaðarnir verð a á róli og taka lagið í Norræna húsinu fyrir áhugasa ma. 17-18 Eyvör Páls spilar og syngur ásamt Bill Bo- urne í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar. Gyrðir Elíasson les upp. 21 Ingveldur Ýr, Broadway og Bar- rokk syngja í Lista- safninu sem hefur verið opið allan daginn. – Stórtónleikar Rásar 2. a. ir sig bakkann með Brimkló. konsertnum fyrir flugeldasýninguna. 24-25 menningarnótt-lesið 20.8 .2004 g 22 LAUGARDAGU R 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV Íslen ingar hafa l öngum stært sig a f því að hingað ge ti fræga fólkið kom ið og notið þess að spóka sig án þess að verða f y ir áreiti vegfare nda eða fjölmiðlam anna. Þetta er búi ð og stétt ljósmyn dara sér- hæfir sig í að myn da hina ríku og fr ægu við öll tækifæ ri. Atli Már Gylfaso n er tímanna tákn. Atli Már segir að h inir svokölluðu „papparassarí“ á Ísla ndi séu ekki marg- ir og gengst við því að vera papparass númer eitt. „Þetta s egir fólk og ég hika ekki við að reyna að rísa undir því. Svo sem ekki fínt að vera papparass númer tvö eða þrjú en fínt að vera númer eitt. Þá er ég sáttur.“ Og það er veisla nú na hjá Atla Má. Fræga fólkið streym ir til landsins og hátíð í bæ verður sv o þegar MTV-verð- launahátíðin verðu r haldin. „Tveir þrekvaxnir vinir mín ir hafa boðist til að verða mínir lífverðir þegar þar að kem- ur.“ Enginn efi og Atli M ár vekur athygli á nokkru sem kenna má við ástar-hat- urssamband. „Sko, frægt fólk getur ekkert valsað um og þóst eiga staðinn. Ég vona að þetta eig i eftir að verða virt starfsstétt á Íslandi. Og frægt fólk verð- ur ekki frægt nema það sé fylgst með því.“ Engar efasemdi um réttinn Þessi u gi og knái lj ósmyndari hef- ur ekki svo mikið se m leitt hugann að umdeildum dómi se m féll fyrir Mann- réttindadómstóli Ev rópu fyrr í sumar í máli Karólínu prin sessu af Mónakó gegn þýskum blöðu m sem iðkuðu að mynda hana við ým sa iðju. Þeir töldust h fa brotið friðhelg i einkalífs hennar. „Ég fer ekki heim t il fólksins og ljós- mynda það þar hel dur aðeins á opin- berum vettvangi þa r sem heimilt er að taka myndir. Ég he f engar efasemdir um réttmæti þess. A lls ekki.“ Aðalatriðið hjá Atla Má er að vera fyrstur með fréttina og helst sá eini. Í öðru sæti eru gæði m yndanna. „Ég ætl- aði mér alltaf að ver ða blaðamaður og ljósmyndari. Dreym di alltaf um að vera í stríði og taka mynd ir sem öðluðust al- þjóðlega viðurkenni ngu. En mér hefur nú eiginlega snúist h ugur – stöðugt ver- ið að ræna þeim og jafnvel drepa.“ Myndir Atla Más h afa birst víða: í DV, Fréttablaðinu o g Morgunblaðinu og á öllum helstu f réttavefjum lands- ins. Frægasti maðu rinn sem Atli Már hefur tekið mynd af er sennilega Colin Powell varnarmálar áðherra Bandaríkj- anna. „Ég hitti ha nn þegar NATO- fundurinn var. Og R obertson lávarður framkvæmdastjóri N ATO keypti af mér mynd sem ég tók af honum umkringd- um starfsfólki utanr íkisráðuneytisins á Íslandi fáklæddu í B láa lóninu. Utan- ríksiráðuneytið keyp ti einnig þá mynd af mér. Ein af þeim myndum mínum sem hafa farið víða.“ Og Atli Már hefur ve rið í sambandi við hina erlendu gu lu pressu í tengsl- um við frétt um N icolas Cage þegar hann millilenti hér. Byrjaði 14 ára með Fj ölni Atli Már er Keflvíking ur og hann var að- eins 14 ára þegar h ann lét til sín taka sem papparass. Þá voru það Fjölnir Þorgeirsson og Mel B sem urðu fyrir barðinu á honum. „ Hann kemst ekki í hálfkvisti við Pink. É g var þá að flækjast uppi á flugstöð að ná myndum af frægu fólki. Ég hafði spurn ir af því að Mel B og Fjölnir væru þar tíðu m: Alltaf að koma og fara. Þá var mað ur með venjulega filmumyndavél og stundum einnota myndavél. Bara til a ð ná einhverju. Eitt skiptið þegar Fjöln ir og Mel B lentu með áætlunarflugi aldrei þessu vant, en þau voru vön að koma með einka- þotu, urðu þau að k oma út úr tollinum eins og allir aðrir. É g reyndi að ná af þeim myndum og F jölnir bað mig um að hætta. En ég hélt áfram… bjóst ekki við því að hann færi að skipta sér af mér pollanum þarna í flu ghöfninni. En það gerði hann. Hann s leppti kerrunni og hljóp að mér. Ég tók á sprett og náði að hlaupa hann af mé r. Hann gafst fljót- lega upp enda beið stórstjarnan hans eftir honum.“ Og umfjöllunin um þetta atvik lét ekki á sér standa. „S tuttu eftir þetta fór ég með vini mínum í viðtal hjá Séð og heyrt á sínum tíma vegna þess. Séð og heyrt var náttúrlega með Fjölni alveg á heilanum. Þeir key ptu af mér mynd sem þeir birtu ásam t viðtali við mig og vin minn. Þetta var fyrsta myndin sem ég seldi. Alveg sæ milegur peningur sem ég fékk fyrir það og gat keypt meira af einnota myndav élum. Aðalsportið 14 ára var náttúrleg a að lenda í Séð og heyrt. Mikill heiður… á þeim tíma.“ Papparassinn ungi v issi hvert hann vildi fara, hóf nám í fjölbrautaskóla Suðurnesja, í upplýs inga- og fjölmiðla- fræði og lauk því n ámi í Flensborgar- skóla þremur árum síðar. Hann sótti um á Víkurfréttum o g hefur nú starfað þar í nokkra mánuði . Og ævintýrin hafa ekki látið á sér stand a. Sjálfu varnarlið- inu þótti nóg um ág engan Atla Má og lenti hann eitt sinn í stappi við her- menn sem vildu m eina honum að mynda fyrir frétt í Ví kurfréttum. Pink kallar okkar ma nn fávita „Ég hafði haft af þ ví spurnir… ,“ þannig hefur Atli M ár frásögn sína af samskiptum sínum og Pink. Helstu veiðistaðir Atla eru Leifsstöð og Bláa lónið. Hann segist hafa sambönd all- staðar. „Já, ég hafð i samband við að- stoðarframkvæmda stjóra Bláa lónsins sem tók það fram a ð beðið hefði verið um að ekki yrðu tekn ar myndir af Pink. Og ljósmyndurum, bæði almenningi og blaðamönnum, var óheimill að- gangur að útsýnispa lli þar sem sjá má yfir Lónið. Ég sagð i við hana að hún gæti nú ekki stoppa ð mig ef ég borgaði mig inn sem almenn ur gestur. Og tæki myndir þarna af Lón inu eins og gengur og gerist. Hún féllst á þetta.“ Atli borgaði sig ofan í, tók með sér myndavél með min nstu linsunni svo ekki færi mikið fyrir henni, myndavélin var ekki vatnsheld o g Atli lét lítið fyrir sér fara. „Ég beið þes s að hún væri búin í nuddinu. Þá var é g spottaður af vin- konu Pink sem lét ö ryggisverðina vita, og mínútu síðar va r íslenskur stæltur öryggisvörður komi nn ofan í lónið við hliðina á mér. Han n segir að ég megi ekki taka myndir. É g sagðist skilja það að hann væri að vin na vinnuna sína en það yrði að vera gag nkvæmt. Ég yrði að taka mínar myndir. Nokkrum mínút- um síðar fara líffverð irnir hennar á stjá og ég vissi að eitthv að var í aðsigi. Ég færði mig inn á opn ara svæði þar sem almennir gestir vor u nokkrir og beið eftir því að ég sæi h ana. Hún lítur fyrir hornið á nuddsvæði nu, sér mig munda myndavélina og sýn ir mér þessa fallegu löngutöng sína með tilheyrandi grett- um og ulli. Stuttu se inna staðsetur vin- kona hennar sig fyr ir framan hana og þau koma nær. Ég b yrja að bakka með myndavélina en fór hægt enda botninn erfiður. Pink var því fljót að ná mér og fór að skvetta á mig vatni. Ég sneri mér undan og hló, hélt þetta væri grín, en það var nú ekki. Ég kallaði því hátt og skýrt: Hey! Hey! Bars t öll athyglin þá að okkur og hún kærði sig ekki um það og hætti snarlega. Þega r hún fór frá mér kallaði hún að hún ætlaði að fá á mig nálgunarbann, ég væ ri fáviti og fífl. Ég lenti í ryskingum við lífverðina hennar og var að endingu b eðinn um að fara upp úr. Og gerði það en beið eftir henni og náði mynd af hen ni í gjafavöruversl- uninni. Já, já, þetta k omst í blöðin. Hún var með þrjá erlend a lífverði og fimm íslenska.“ Nú síðast var það svo Lou Reed. „Við höfðum af því spurnir að Mour- inho og Reed væru b áðir að koma með sama flugi og vorum tilbúnir. Þegar við höfðum lokið við a ð taka myndir af hinum kurteisa M ourinho tóku við öfgafullir lífverðir L ou Reed. Við héld- um okkar fjarlægð fr á söngvaranum því við vissum að hann e r ekki sá skemmti- legasti þegar fjölm iðlamenn og ljós- myndarar eru annar s vegar. Við sóluð- um í kringum han n þar til einn af starfsmönnunum b að þessa íslensku að láta mig hætta a ð taka myndir. Þá tóku þeir einmitt í lin suna á kamerunni og ýttu mér út í run na. Sögðu mér að hypja mig í burtu o g hætta að vera til vandræða. Ég sagð i honum að þeir væru þeir einu sem væru til vandræða. Þegar þessi erlendi sem var með Lou Reed sá að þeir voru ekki að ná því að koma í veg fyrir m yndatökuna mætti hann sjálfur á svæði ð og skipaði mér að ganga í burtu. Ég sa gði honum að það væri ekki inni í myn dinni, ég væri bara að sinna minni vin nu. Hann sagði að nægur tími gæfist á sjálfum tónleikun- um en ég sagðist ek ki vera með passa. Hann sagði: Við red dum því öllu. Meiri vitleysu hef ég ekki heyrt á æfinni. Og enn hef ég ekki feng ið neinn passa frá Lou Reed.“ Stefnan er skýr hjá Atla Má. Hann ætlar sér í viðskipta fræði á Bifröst og þaðan í meistaraná m í fjölmiðlafræði. Svo langar mig til Bandaríkjanna að læra þar í mekka slú ðurblaðamennsk- unnar. Það er meir i vídd þar í Bret- landi… allt of mikill Beckham þar. jakob@dv.is „Ég hef aldrei lent í öðrum eins yfirgan gi á æfi minni. Þeir sögðu mér að hypja mig á brott þar sem ég s tóð fyrir framan flu gstöð- ina!“ sagði Atli Már Gylfason ljósmynd ari og blaðamaður Víkur- frétta í samtali við DV. Þetta var eftir að hann hafði lent í skær- um við lífverði Lou Reed fyrir utan Le ifsstöð og ljósmynd arinn fullur réttlátrar reið i. Atli Már er kornu ngur, rétt tæplega t vítug- ur, og annkallaður papparass Íslands . Atli Már Gylfason Hefur engar efasemdir um réttmæti þess að ljósmynda frægt fólk á opinberum stöðum. Bendir reyndar á að þetta fræga fólk væri ekki svo frægt nema fylgst væri með því. Varnaliðið grátt fyr ir járnum Viðbún- aður var nokkur veg na myndatöku Atla Más í gegnum girði ngu Varnaliðsins. At li slapp með skrekkinn . Lífverðir Lou Ree d veitast að Atla A tli er síðu r en svo sá ttur við þ að sem h ann lítur á sem yfi rgang lífvarða R eeds. Ljós t er að við Íslending ar erum a ð horfa up p á breyt t landslag í þessum efnum. Mel B með augum 14 ára Atla Más Papparassinn A tli byrjaði ung- ur að árum og lenti í stælum við hið víðfræga par Mel B og Fjölni. Pink gripin Eftir mikinn atgang var Atla Má vísað úr Bláa lóninu en hann gafst ekki upp við svo búið og náði mynd af Pink í gjafavöruverslun Lónsins. Papp r ss Íslands 8.2004 18:06 Page 2 „Strax og ég kom h ingað fann ég einhver tengsl við landið. Tungu- málið, tónlistin, fó lkið og allt þetta. Mér líður bara sv o vel hér,“ segir færeyska söngkon an Eivör Páls- dóttir. Eivör kom hingað f rá Götu í Fær- eyjum fyrir tveimu r og hálfu ári síð- an. Gata er um 1. 000 manna sam- félag í klukkustund a akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún varð strax ást- fangin af Íslandi og er ekkert á leið- inni burt. Platan hennar, með hljómsveitinni K rákunni, hefur fengið góðar viðtö kur og ef til vill eigum við von á ný rri plötu fyrir jól- in. Hætti í skóla 15 ára Eivör hætti í skólan um þegar hún var aðeins 15 ára. Þ á hafði hún feng- ið nóg af skólagön gu og vildi hella sér á kaf í tónlisti na. Þrátt fyrir að foreldrar hennar h efðu frekar óskað þess að hún hefði h aldið skólagöng- unni áfram stóðu þ au þétt við bakið á henni. „Ég var í sk óla í Götu í sjö ár og hélt svo áfram í Fuglafirði. Ég var bara svo ákveðin o g búin að negla niður að ætla að h ætta. Mér fannst ég vera búin að eyð a of miklum tíma í skólann og vildi f ara í músíkina og þroskast sem tónlistarmaður. Mamma skildi mig enda hefur hún alltaf haft mikla trú á mér. Tímarnir hafa breyst svo mik ið. Þegar foreldr- ar mínir voru ung ir hefði engum í Færeyjum dottið í hug að ætla að vinna við tónlist, þ að hefði þótt al- veg út í hött,“ segir Eivör og bætir við að mamma henna r sé hennar besti vinur. „Mamma he fur kennt mér svo margt, hún er allta f jákvæð og glöð og ég dáist að hen ni og vona að ég eigi eftir að erfa sýn hennar á lífið.“ Eftir 9. bekkinn ga f Eivör út sína fyrstu plötu. Nokkr u seinna kom svo út plata með ro kkhljómsveitinni Clickhaze og svo enn önnur með djassbandinu Yggd rasil. „Þessi nýja plata er nokkuð sem mig hefur lengi langað að gera og n ú loksins ætla ég að láta verða af því . Hinar plöturnar mínar eru mjög fæ reyskar en þessi inniheldur lög se m ég elska að syngja. Þarna verð a bæði mín eigin lög, ensk og íslens k og þar á meðal lagið Ég veit þú kem ur.“ Velgengni plötu Kr ákunnar kom henni á óvart en hú n segist hafa ver- ið mjög heppin með samstarfs- menn. „Strax og ég kom hingað ákvað ég að gera p lötu og vildi gera hana almennilega og spurðist því fyrir um besta tónl istarfólkið.“ Sjálfstætt náttúrub arn Eivör hefur sinn e igin stíl. Hún heldur fast í færey ska arfinn og er mikið náttúrubarn . Hún er mjög sjálfstæð og viðurk ennir að ef til vill sé hún gömul sál í ungum líkama. „Ég er nýorðin 21 árs en fólk hefur alltaf haldið að ég v æri eldri en ég er síðan ég var 12 ára .“ Fyrst eftir að hún f lutti til lands- ins bjó hún hjá konu sem hún kynntist í söngskól anum í Þórshöfn en fann sér svo sín a eigin íbúð, fyrst í Skerjafirðinum en nú í miðbænum. „Ég er rosalega á nægð hérna og finnst þessi íbúð a lveg æðisleg. Al- veg síðan ég hætti í skólanum hef ég viljað sjá um mig sjálf enda er ég mjög sjálfstæð. Ég sakna samt fjöl- skyldunnar minna r en ég er dugleg að kíkja í heimsók n.“ Eivör á fjögur systkini; tvær yng ri systur og tvo eldri hálfbræður s em búa í Dan- mörku. Hún segir a ð mömmu henn- ar hafi fundist erfi tt þegar hún hafi flutt enda hafi hún bara verið 19 ára. „Herbergið mitt he ima í Götu bíður ennþá eftir mér en ég reyni alltaf að fylgja hjartanu. Þa ð er nokkuð sem ég lifi á og því er ég stödd hérna núna. Ísland stal hjartanu mínu strax og ég kom. Ég er samt mjög þakklát fyrir að h afa alist upp á svona litlum stað o g finnst mjög gott að koma þangað a ftur enda er eitt- hvað spes við stað inn sem maður ólst upp á. Ég hef a lltaf haldið að ég myndi enda í Götu en núna veit ég ekki. Ég á eftir að g era svo mikið og ætla að ferðast og b úa einhvers stað- ar annars staðar í heiminum. Ég plana ekki langt fra m í tímann en ég á að minnsta kosti eftir að vera eitt- hvað lengur hérna. Færeyjum svipar mjög til Íslands þó tt veðrið sé mild- ara þar. Mér finns t nauðsynlegt að hafa smá vind, fjöll og sjó enda elska ég náttúruna. Ég er svo heilluð af henni og stundum á ég ekki eitt ein- asta orð fyrir hana. “ Algjör rímnakerling Þrátt fyrir að Fære yjar séu undir Danaveldi hefur Ei vör engan áhuga á að flytja til Danm erkur. „Ég gæti aldrei búið þar en da næ ég engum tengslum við Dan i. Það var ekkert mál að kynnast Ísl endingunum því það er eins og við s kiljum hvert ann- að. Ég vildi að Fæ reyingar slitu sig frá Dönum og hef t rú á að það verði þótt það verði ek ki strax. Þjóðin skiptist í tvennt í þ essu máli, yngra fólkið vill aðskilnað en það eldra vill engu breyta enda fáum við mikla peninga frá Danm örku. Þegar ný kynslóð tekur vi ð stjórnartaum- unum mun kanns ki eitthvað ger- ast,“ segir hún en bætir við að hún hafi afar lítinn áhu ga á pólitík. „Ég myndi ábyggilega g era allt vitlaust ef ég færi eitthvað a ð skipta mér af stjórnmálum.“ Sönghefðin er ster k í Færeyjum og samkvæmt Eiv ör eru þar allir syngjandi og dansa ndi. „Við höldum mjög fast í þennan arf okkar og það er ótrúlegt hvað a llir kunna þessa dansa og þessi er indi. Mér finnst þetta mjög skemm tilegt enda er ég algjör rímnakerling og hef gaman af gömlum sögum og þess háttar.“ Þægilegt að vera þ ekkt á Íslandi Auk plötunnar er E ivör að vinna í Hafnfirska leikhús inu í verki sem heitir Úlfhamssaga í leikstjórn Mar- íu Ellingsen. Hún hefur því nóg að gera. „Það er mjög sjaldan að ég fái einhverja daga í fr í en það er mér sjálfri að kenna. Ég þarf alltaf að vera að gera eitthvað. É g er líka nýkomin úr tónleikaferðalag i um Skandinav- íu þar sem ég tók m ömmu með mér. Ferðalagið gekk ve l og við skemmt- um okkur vel. María Ellingsen hringdi í mig fyrir t veimur árum síð- an og bað mig að semja tónlistina fyrir Úlfhamssögu . Ég er búin að vera með þetta í h uganum síðan og nú erum við farin að æfa. Við vinn- um þetta í hóp þ annig að ég rétti þeim ekki bara dis k með tónlistinni heldur er þetta al lt æft með gítar- inn.“ Að hennar mati e r lítið mál að vera þekktur tónl istarmaður á Ís- landi. Landið er lít ið og fólkið jarð- bundið og kippir sé r því lítið upp við að einhver skari fra m úr. „Ég er ekk- ert merkilegri en a ðrir. Ég valdi mér tónlistina á meðan aðrir pakka fiski. Ég vil þó fá minn frið og er núna komin með umbo ðsmann sem sér um margt fyrir m ig sem er miklu þægilegra enda ve rður maður bara klikkaður á því að r eyna að semja og skipuleggja allt sjál fur.“ Eivör segist ekki st efna á heims- frægð og að fyrir h enni hangi tón- listin ekki saman v ið frægðina. „Ég vil bara semja tónli st frá hjartanu og vera sönn. Mér my ndi líða illa ef ég myndi nota tónlis tina til að næla mér í heimsfrægð. Tónlistin er allt of dýrmæt til þess. F yrir mér er hún eins og barn, ma ður vill allt það besta fyrir barnið s itt. Ég er líka ekki tónlistin, hún er þa rna fyrir. Í raun- inni bý ég hana e kki til heldur ýti henni einungis ú t. Eins og með börnin.“ Enginn tími fyrir kæ rasta Þótt Eivör hafi átt n okkra kærasta yfir ævina hefur en gum þeirra tekist að halda í hana le ngur en ár. Hún var á tíma með Ga rðari Thor Cortes en þau eru í engu sambandi í dag. Sjálf segist hún e kki hafa fundið þann rétta ennþá e nda liggi ekkert á. „Ég er ekkert á því plani að fara að 14 LAUGARDAGU R 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV Söngkonan Eivör Pá lsdóttir hætti skóla göngu sinni þegar hún var aðeins 15 ára til að geta einbeitt sér að tónlistinni . Eivör stefnir á að koma með nýja plötu fyr ir jólin en í næstu viku spilar hún fyrir sj álfan Noregskonun g. D V- m yn d St ef án Eivör Pálsdóttir „Þessi nýj a plata er nokkuð sem mig hefur lengi langað að gera og nú loksins ætla ég að láta af þ ví verða. Hinar plöt- urnar mínar eru mjög fære yskar en þessi inni- heldur lög sem ég elska að syngja. Þarna verða bæði mín eigin lög, ensk og íslensk og þar á meðal lagið Ég veit þú kem ur.“ Nát ú barnið frá Fæ ey se rð ástfangið af Ís 0.8.2004 20:1 4 Page 2 15 DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. Á GÚST 2004 ná mér í mann og e ignast börn strax. Ég hef hvort sem er ekki tíma og held að ef ég ætti börn gæti ég ekki gert allt sem ég er að ger a. Kærasti er ekki eitthvað sem ég er að leita að. Hann kemur bara ef ha nn kemur en á meðan er ég bara ástfangin af líf- inu.“ Í kvöld á Mennin garnótt ætlar Eivör að halda tó nleika í húsi Ís- lenskrar erfðagrein ingar ásamt Bill Bourne sem er frá Kanada. Þau ætla að spila efni nýju p lötunnar og fara svo saman til Nor egs í næstu viku þar sem Eivör mun spila fyrir sjálfan Harald konung. indiana@dv.is u lan i Séra Ásmundur Gu nnlaugsson (1793-1 860) var lengi prest ur á Staðarhóli. Hann var mikill hestam aður og heljarmen ni að auki. Í braski sínu með hesta þótti ha nn ekki alltaf vand ur að meðulum og lenti í ótal málum af þv í tilefni. Einu sinni kom a ð Staðarhóli Egge rt bóndi Jónsson að S auðhúsum sem vildi krefja hann um rauðan hest sem prestur h afði kastað eign sinni á. Skrýddist prestur hempu er hann sá Eggert koma til að skjóta honum skelk í brin gu og fylla hann virð ingu. Eggert bar þó ekki meiri virðingu fyrir pres ti en svo að hann sviptis t á bak Rauði. Séra Ásm undur gerði sér þá lítið fy rir, greip hestinn glímutö kum og skellti honum í jörðina svo hann féll kylliflatur í jörðina með knapanum. Þessu reiddist Eggert svo að er hann komst á fætur lét hann m enn halda prestinum m eðan hann skar ma rk séra Ásmundar a f eyr- um hestsins með m iklum þjósti og tró ð svo eyrunum bló ðug- um í barm prests. Mæltist þetta illa fy rir og var presti um síðir dæmdur hesturinn . Betur sjá augu en auga, segir máltæk ið, og ekki verður betur s éð en dýrin fjögur sem hé r birt- ast myndir af hafi t ekið það máltæki full há tíð- lega, eða réttara sa gt for- eldrar þeirra, því ek ki er hægt að kenna nein um um sitt eigið útlit. A ð sjálfsögðu er um va n- sköpun að ræða, ga lla í byggingu dýranna, en í þessum tilfellum vi rðast þau þó ekki hafa bo rið skaða af. Tekið skal fram að eftir því sem við vitum b est eru þessar myndir allar fullkomlega ófalsað ar og sýna raunveruleg o g lif- andi dýr sem áttu g óða ævi þrátt fyrir tvöfe ldnina í lífi þeirra. Einu sinni er ekki nóg Tvíhöfðaður snákur. Skjaldbaka með tvö höfuð. Mús með tvö skott. Hundur með tvö nef. Prestur skellir hesti Prestasagan Fyllibyttan og fyrrum fótbolta- maðurinn George B est táldró táningsstúlku sem v ar að fara að ganga í hjónaba nd – og hringdi svo í unnust a hennar til að monta sig af þ ví. Fót- boltahetjan sagði h inum niðurbrotna kærasta hinnar 19 ára Paulu Morris að hann væri alger aum ingi. Hinn 58 ára gamli B est hélt síðan áfram og sendi strákgreyinu skilabo ð í síma hans þar se m hann gortaði af því hversu góð tilvonan di brúður hans hefði v erið í rúminu. Oliver Baker, 18 ára, gekk á fund æskuástarinn ar Paulu með kramið h jarta og hún játaði á sig syndina.„George Best var hetjan mín . Nú hefur þessi hrukk ótti gamli maður stolið kærustunni m inni,“ sagði Oliver. Þessi fyrrum leikma ður Manchester United dró sjúkra- liðann Paulu á tálar á búll- unni sem hann drek kur jafn- an á. Hann er einstæ ður eftir að Alex eiginkona h ans sparkaði honum fyr ir kvennafar. „Ég spurði Paulu um þetta eftir að við sáum Be st á krá. Hann var alltaf að s etja hönd sína á læri hen nar. Ég sagði honum að ha nn mætti ekki gera þetta. Hann fór og P aula fór að gráta.“ Hann bætti við:„Hú n grýtti mér til hliða r eins og árin okkar þ rjú saman skiptu en gu máli. Paula lét blekk jast af frægð Best. Hann mun sparka h enni eins og öllum hinum stelpunum e n það er ljóst að ég tek aldrei við henni aftu r.“ Fy rum fótboltast jarnan George Be st er enn og aftur til umfjöllunar í bresku pressunni Flekaði 19 ára til von- ndi brúði og mon taði sig við brúðguma nn George Best Alltaf sami vitleysingurinn . Nú eyðilagði hann hjón a- band 19 ára krakka . 14-15 20.8.20 04 20:15 Pag e 3 Allt sem þú þarft og miklu meira til Ég hafði byrjað un dirbún- inginn fyrir viku. Maður er smátt og smátt að skjótast í þetta og gera kl árt fyrir leikinn. Á mið vikudags- morguninn fór é g inn í Knattspyrnusamba nd Íslands og gerði allt tilbú ið. Ég stillti öllu draslinu, skó num og bún- ingunum upp og var vel á veg kominn um hádegi. Þá fór ég á hóte lið og hitti strákana í hád egis- mat. Stemmingi n í hópnum var afar góð eins og hún er allta f hjá þessum drengjum. Um é o Þegar strák- arnir mættu lét ég þá hafa bún- ingana sína og við athuguðum hvort það væri ekki allt örugg- lega í lagi. Ef þá vantaði takka í skóna þá reddaði ég því og öðru sem upp kom. Því næst fóru strákarnir að hita upp fyrir leikinn. É g fór út á völlinn með þeim, tilbúinn með vatnið og ork udrykkina þegar þeir báðu u m. Eftir æfinguna fórum við inn í klefa þar sem þeir fengu réttu tre yjuna til að vera í þessu leng i en hef aldrei vita ð annað eins. Ég var í langan tíma í KR en fór með Guðjóni Þórðarsyn i árið 1996 yfir í la ndsliðið og þ íðan Ég var s vo stoltur enda va r á 18 LAUGARDAGU R 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV Yndislegur dagur sem gleymist ald rei „Aðfluttur Reykvíki ngur í Borgarnesi h efði sjálfsagt haldið sig í Borgar- firðinum, ef reykvís kur vinur hans hefð i ekki platað hann t il að þreyta inn- tökupróf í Leiklista rkóla Ísland,“ segir Ingvar E. Sigurðss on leikari. „Skól- inn var þá til húsa í þessum gamla ba rnaskóla og þar fór u inntökuprófin fram. Ég mætti í pr ófin og hafði lært u tan að og æft einta l úr Galdra-Lofti Jóhanns Sigurjónss onar. Nefndarmeð limir báru saman b ækur sínar og ég var einn þeirra 16 sem komust inn í seinni hluta innt ökuprófsins, átta þeirra máttu eiga von á að komast í skólann. Í tvær vik ur fylgdist nefndin með okkur leysa ýmis verk; syngja , dansa, leika, spinn a og lesa. Nokkru s íðar var mér tilkyn nt bréflega að ég hefði uppfyllt inntö kuskilyrði nefndari nnar og gæti hafið nám við Leiklist- arskóla Íslands í M iðbæjarskólanum á hausti komanda. Annars hefði ég sjálfsagt leitað á ö nnur mið, orðið p restur eða bara eit thvað allt annað. Þess vegna er gam li Miðbæjarskólinn örlagastaður minn og þá ekki síður vegna þess að í L eiklistarskólanum lágu leiðir mínar o g konu minnar, Eddu Arnljótsdóttu r, saman. Ég á leið framhjá Miðbæjars kólanum nánast á hverjum degi, en þá hugsa ég sjaldn ast um hann sem ö rlagastaðinn. Ég hugsa oftast hvað það sé mikil synd að hann skuli ekki vera barnaskóli lengur,“ segir Ingva r E. Sigurðsson leik ari. Gamli Miðbæjarskólinn Örlagastaðurinn Ísland – Ítalía „Í hálfleik þegar strákarnir komu inn í klefann var stemmingin frábær enda voru þeir bún- ir að standa sig mjög vel.“ 2-0 „Ég ætlað i aldrei að ná mér niður þeg ar ég kom he im um klukkan h álfellefu og m ætti því meira og minna ósofin n í vinnuna dagi nn eftir.“ lífi+örlagasta ður 20.8.2004 17:13 Page 2 30 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Fókus DV E tu hvítt hy ki? Kröfurnar eru margar í nútímaþjóðfélagi. Karlmenn eiga að vera metrósexúal og konur valdamiklar í ábyrgðarstöðum og sambland af mellum og nunnum. Margir eru þó ekkert að spá í þessar kröfur og lifa sínu lífi á jaðrinum. Sumir eru jafnvel það sem kallað hefur verið hvítt hyski (white trash). Er ég hvítt hyski? spyrja nú margir í forundran og enn á ný kemur DV til hjálpar með einföldu prófi. Svaraðu eftirfarandi spurn- ingum af hreinskilni og svarið mun liggja ljóst fyrir. 0 – 10 11 – 20 21 – 30 31 – 40 Vindmylla sem stingur í augu Tvítug vindmylla grotnar niður í Grímsey. Sumum er hún þyrnir í augum, með- an aðrir líta á hana sem minnisvarða. Myllan er gömul tilraun Raunvísindastofn- unar til að hita vatn með vindorku. Óljóst virðist hver ber ábyrgð á mannvirkinu. MANNVIRKI Skiptar skoðanir eru um ágæti tæplega 20 ára gamallar vindmyllu sem stendur í Grímsey og grotnar niður. Raunvísinda- stofnun Háskólans gerði um 1985 tilraun með notkun vindorku til vatnshitunar í Grímsey. Stofnunin hefur hins vegar ekki komið að málum myllunnar frá árinu 1986, að sögn Arnar Helgasonar, prófess- ors í eðlisfræði, sem umsjón hafði með tilrauninni. „Eins og málum er háttað þá myndi ég ekki syrgja það þótt hún hyrfi,“ segir Óttar Jóhannsson, oddviti í Grímsey. Hann telur ekki liggja fyrir hver beri ábyrgð á vindmyllunni. „Við höfum altént ekki neitt formlegt í höndunum um að Grímseyjarhreppur eigi þetta.“ Óttar sagði annars skiptar skoðan- ir um vindmylluna úti í Grímsey. „Sumir vilja eiga hana sem minnis- varða en hún er hins vegar ekki til prýði eins og hún er.“ Örn Helgason segir að myllan hafi verið hönnuð og reist í kring- um 1985, hugmyndin var að beisla vindorkuna í vatnshitaveitu. Vind- túrbína knúði „vatnsbremsu“ þar sem vatn var hitað upp með nún- ingskrafti. „Þetta var gert þegar olíuverð var mjög hátt. Svo fór olíuverð hraðlækkandi og þá minnkaði áhuginn á þessu,“ sagði hann, en taldi þó ekki loku fyrir það skotið að hugmyndir í þessa veru gætu gengið í endurnýjun lífdaga nú þegar olíuverð er í há- marki. Hagkvæmnismörkin sagði hann liggja við 23 til 27 dollara á tunnuna. „En það var ákveðið að halda þessu ekki áfram. Við skiluðum af okkur vindmyllunni til sveitarfélagsins sem hefði þá átt að getað hitað áfram þessi tvö hús sem voru tengd henni,“ sagði Örn, en bætti við að myllan hafi hins vegar bilað innan nokkurra mánaða. Örn segist þeirrar skoðunar að áður en hagnýting vindorku í Grímsey sé íhuguð frekar beri að leita af sér allan grun um hvort jarðhita sé ekki að finna í eynni. „Vindorka er nefnilega frekar dýr. Að baki henni liggur öflug tækni sem kallar á mikið viðhald,“ sagði hann, en taldi þó að það hafi sýnt sig að vindorka væri samkeppnis- fær við aðrar orkuleiðir. „Ef olíu- verð helst í 40 dollurum áfram býst ég við að megi fara að líta á þetta í fullri alvöru aftur.“ olikr@frettabladid.is VINDMYLLAN Í GRÍMSEY Óljóst virðist vera hver ber ábyrgð á vindmyllu sem Raunvísindastofnun Háskólans setti upp í Grímsey árið 1985 og hefur grotnað niður síðan árið 1986. Mannvirkið þykir ljótt og er sumum þyrnir í augum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ú N AR Á R M AN N ÓTTAR JÓHANNSON ODDVITI Segist ekki sakna vindmyllunnar fari hún - hún er ekki til prýði eins og hún er. 10-11 20.8.2004 21:51 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.