Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 54
21. ágúst 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Flugur hafa ekki verið í miklu uppáhaldi hjá mér í gegnum tíðina. Hugsan- lega á þessi fælni rætur að rekja til þess er ég fór ungur að aldri á Mývatn með fjöl- skyldunni. Flugurn- ar voru trylltar og ekki hægt að fara út úr tjaldi án þess að á móti manni tæki risastórt flugnaský, blóðþyrst og vitlaust. Flugnanet- ið sem var fast við ljósbláa der- húfuna dugði engan veginn. Lengi á eftir leiddust mér flugur. Ég vildi ekkert með þær hafa og var til dæmis mjög rag- ur við að fara út í garð að leika mér. Man að einu sinni drap ég hátt í fjörutíu litlar og saklausar húsflugur heima hjá mér bara til að ná mér niðri á þeim og þeirra dýrategund, bara fyrir að vera til. Smám saman dró þó úr fæln- inni og maður lærði að sætta betur sig við flugurnar, því auð- vitað eru þær bara hluti af lífinu eins og við sjálf. Undanfarin ár hefur samt nokkuð bakslag komið í þennan hugsunarhátt því geitungarnir eru nú komnir til að vera. Þeir geta verið óþolandi og hrella alla þá sem vilja sitja úti í góða veðrinu og slappa af. Stundum fara þeir líka inn í hús og láta öllum illum látum. Fyrst var ég vondur út í geit- ungana og vildi þeim allt illt. Núna er ég aðeins farinn að mýkjast í afstöðu minni því þó að helst vildi maður lifa án þeirra þýðir ekkert að hugsa svoleiðis. Þess í stað, þegar geitungur nálg- ast mig, reyni ég að hugsa: „Ég ætla ekki að eyða minni orku í að lifa í stöðugum ótta við þig og þína vini. Ég ætla ekki að haga lífi mínu eftir þínum reglum. Fólkið í þáttunum Fear Factor borðar flugur og kakkalakka eins og ekkert sé. Af hverju get ég þá ekki leyft þér að sveima aðeins í kringum mig?“ Það er erfitt að hugsa svona en þetta virkar alveg ágætlega, oftast nær. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON ER HÆTTUR AÐ LÁTA FLUGUR STJÓRNA SÍNU LÍFI Lítil fluga, stór fluga, hverjum er ekki sama? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Tölvufyrirtæki til sölu - Skapaðu þína eigin atvinnu Til sölu að hluta eða öllu leiti. Mjög gott tækifæri fyrir einn til tvo aðila sem hafa MCP/MCSA/MCSE eða sambærilegar gráður. Fyrirspurnir sendist á smaar@frettabladid.is merkt: „Sala 14856“ eða í pósti á FBL Skaftahlíð 26 Í þættinum þekktir bardaga- búningar: Júdó! Wacko Wacko! Con- fu- sion! Hanky-Panky! Ætlaru ekki að redda þér stólum bráðum? Þú ert búinn að búa hérna í hálft ár! Jú en hvað er málið...ég ætlaði bara að keyra japanska stílinn í innréttingunum! Þessir barnastólar sem þú stalst á leikskólanum eru nú varla í þeim anda? Nei en ég neyddist til að hafa eitthvað til að sitja á þegar Jóhanna kom í mat! Hún neitaði að sitja á gólfinu! Hversu rómantískt gat það mögulega orðið? Manni líður eins og sníkjandi hundi hérna! Ég verð þá að saga aðeins af borðfótunum svo þetta sé í réttum hlutföllum... Ég veit alveg hvað er í gangi! Þú ert með míníhúsgögn til að virka stærri sjálfur! Ætlaru ekki að redda þér svona rifnum Hulken stuttbuxum líka? Einn daginn traðka ég þetta lið niður eins og litla maura...! L augardagur Ok … andartak … mig vantar eitthvað til að skrifa á Bíddu … … bíddu … Ok … byrja 54-55 (42-43) Skrípó 20.8.2004 20:58 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.