Fréttablaðið - 21.08.2004, Side 54

Fréttablaðið - 21.08.2004, Side 54
21. ágúst 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Flugur hafa ekki verið í miklu uppáhaldi hjá mér í gegnum tíðina. Hugsan- lega á þessi fælni rætur að rekja til þess er ég fór ungur að aldri á Mývatn með fjöl- skyldunni. Flugurn- ar voru trylltar og ekki hægt að fara út úr tjaldi án þess að á móti manni tæki risastórt flugnaský, blóðþyrst og vitlaust. Flugnanet- ið sem var fast við ljósbláa der- húfuna dugði engan veginn. Lengi á eftir leiddust mér flugur. Ég vildi ekkert með þær hafa og var til dæmis mjög rag- ur við að fara út í garð að leika mér. Man að einu sinni drap ég hátt í fjörutíu litlar og saklausar húsflugur heima hjá mér bara til að ná mér niðri á þeim og þeirra dýrategund, bara fyrir að vera til. Smám saman dró þó úr fæln- inni og maður lærði að sætta betur sig við flugurnar, því auð- vitað eru þær bara hluti af lífinu eins og við sjálf. Undanfarin ár hefur samt nokkuð bakslag komið í þennan hugsunarhátt því geitungarnir eru nú komnir til að vera. Þeir geta verið óþolandi og hrella alla þá sem vilja sitja úti í góða veðrinu og slappa af. Stundum fara þeir líka inn í hús og láta öllum illum látum. Fyrst var ég vondur út í geit- ungana og vildi þeim allt illt. Núna er ég aðeins farinn að mýkjast í afstöðu minni því þó að helst vildi maður lifa án þeirra þýðir ekkert að hugsa svoleiðis. Þess í stað, þegar geitungur nálg- ast mig, reyni ég að hugsa: „Ég ætla ekki að eyða minni orku í að lifa í stöðugum ótta við þig og þína vini. Ég ætla ekki að haga lífi mínu eftir þínum reglum. Fólkið í þáttunum Fear Factor borðar flugur og kakkalakka eins og ekkert sé. Af hverju get ég þá ekki leyft þér að sveima aðeins í kringum mig?“ Það er erfitt að hugsa svona en þetta virkar alveg ágætlega, oftast nær. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON ER HÆTTUR AÐ LÁTA FLUGUR STJÓRNA SÍNU LÍFI Lítil fluga, stór fluga, hverjum er ekki sama? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Tölvufyrirtæki til sölu - Skapaðu þína eigin atvinnu Til sölu að hluta eða öllu leiti. Mjög gott tækifæri fyrir einn til tvo aðila sem hafa MCP/MCSA/MCSE eða sambærilegar gráður. Fyrirspurnir sendist á smaar@frettabladid.is merkt: „Sala 14856“ eða í pósti á FBL Skaftahlíð 26 Í þættinum þekktir bardaga- búningar: Júdó! Wacko Wacko! Con- fu- sion! Hanky-Panky! Ætlaru ekki að redda þér stólum bráðum? Þú ert búinn að búa hérna í hálft ár! Jú en hvað er málið...ég ætlaði bara að keyra japanska stílinn í innréttingunum! Þessir barnastólar sem þú stalst á leikskólanum eru nú varla í þeim anda? Nei en ég neyddist til að hafa eitthvað til að sitja á þegar Jóhanna kom í mat! Hún neitaði að sitja á gólfinu! Hversu rómantískt gat það mögulega orðið? Manni líður eins og sníkjandi hundi hérna! Ég verð þá að saga aðeins af borðfótunum svo þetta sé í réttum hlutföllum... Ég veit alveg hvað er í gangi! Þú ert með míníhúsgögn til að virka stærri sjálfur! Ætlaru ekki að redda þér svona rifnum Hulken stuttbuxum líka? Einn daginn traðka ég þetta lið niður eins og litla maura...! L augardagur Ok … andartak … mig vantar eitthvað til að skrifa á Bíddu … … bíddu … Ok … byrja 54-55 (42-43) Skrípó 20.8.2004 20:58 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.