Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 33
7
SMÁAUGLÝSINGAR
Til sölu mjög vel með farið Palomino
Filly fellihýsi árgerð 2002 með ísskáp,
fortjaldi, 220V rafmagn, gaskút ofl. Verð
1.150 þús. Uppl. í síma 555 1877 & 899
8807.
Til sölu Coleman Bayside ‘99. Upp-
hækkaður, demparar, ryðvarinn botn &
grind, 12/220v, straumbr. sólarhleðsla,
stórt nefhjól, rennandi h & k vatn, 80 l
kútur, bremsujafnari, skyggni, hljóðlát
aukamiðstöð o.fl. Lítið notaður og barn-
laus. Topp fellihýsi. Verð kr. 1 millj. Uppl.
í 892 1195.
Óska eftir fortjaldi á Combi Camp 2000
tjaldvagn. Halldóra sími 695 9290.
Alpen Cruiser tjaldvagn til sölu, vel með
farinn, eldavél, vaskur og stórt for-
tjald+skyggni fylgja. Verð 170 þús. Uppl.
í síma 661 8588 & 696 0686.
Tjaldvagnal., Akureyrar
Auglýsir v/endurnýjunar til sölu, Mont-
ana tjaldvagna með fortjaldi og 1
Coleman fellihýsi 9 fet. Einnig til sölu
Ford Explorer, ek. 150 þús. ‘94. Allar
uppl. í s. 897 3296.
Combi Camp
Seljum um helgina á sérstöku tilboðs-
verði síðustu notaðu Combi Camp
tjaldvagnana. Opið laugardag og
sunnudag frá 12-17. Combi Camp Ís-
land, Lynghálsi 10, sími 517 2222.
Manitou magnaðir franskir skotbómu-
lyftarar. PON Pétur O. Nikulásson ehf. S.
552 0110.
Góður á svartfuglinn. 17 f sportbátur+
70 hö mótor+kerra. Tilb. óskast. S. 844
0478.
Til sölu línuspil og dæla með rafm. kúp-
lingu og tvöföld línurenna, lokuð. Uppl.
í s. 698 2115 & 456 2117, á kvöldin.
Volvo Penta 6 cyl., með hældrifi óskast.
Sími 845 1518.
Til sölu notuð fiskilína 500 króka, 5 og
6 mm, krókur 7, 80 stk. Upplýsingar í
síma 893 1768.
Óska eftir beitningarmanni, beitt í
Reykjavík, einungis vanur maður kemur
til greina. Upplýsingar í síma 893 1768.
Flugklúbbur Íslands ehf. Áhugavert
tækifæri í flugi á Íslandi. www.fly.is
STOL flugvél til sölu, 4ra sæta Socata
Rallye 220 hp skiptiskrúfa 380 tímar
eftir á mótor verð 2 millj. Sími 893
9026.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf,
Polo og Yaris ‘98 og yngri. Kaupi bíla.
Uppl. í s. 554 1610 & 892 7852.
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota,
MMC, Suzuki og fl.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Vél+kassi í Toyota Carina E ‘98. Vél í
Peugeot 306 ‘98 og vél í Lancer ‘94 og
fl. Á sama stað vantar vél í Nissan Pri-
mera ‘91-’94. Uppl. í s. 868 4543.
Til sölu Golf ‘93 í varahluti, vél og gír-
kassi úr Golf ‘96. Uppl. í síma 849 8331.
Opel, Opel, Opel
Er að rífa Opel bíla. S. 692 7462.
Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg., all-
ar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj.
Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Túrbo ehf. s. 544 2004.
ÚTIARINN OG GRILL. Takmarkað magn
til afgreiðslu á lager. www.funi.is S. 515
8701
Full búð af nýjum vörum. Róbert Bangsi
og unglingarnir Hlíðasmára 12. S. 555
6688.
Gæðavottaðar flísar verð frá 990 kr
ferm. Einnig erum við með baðkör
vaska og blöndunartæki. Húsheimar
Síðumúla 17 S. 553 4488 www.Hus-
heimar.is
Kamínur fyrir einbýlis og sumarhús, sól-
stofur o.fl. Seldar við Lyngás 14 Garða-
bæ, milli 13 og 19 virka daga, einstakt
verð, 37.900 kr. S. 554 2913 & 821
6920. Eskimo Trading ehf. Söluaðilar ;
Ísafjörður s. 456 3345 og Hornafirði s.
691 0231.
Thomson TTV 3560P videocasset play-
er. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
440 4434 og á www.solutorg.is
JVC TM 2100PN Monitor. Tilboð óskast
Upplýsignar í síma 440 4434 og á
www.solutorg.is
Fangaðu athyglina
Með því að nota fyrirsögn og feitletr-
un í smáauglýsingunni þinni nærðu
meiri athygli. Kannaðu málið hjá
Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins í
síma 550 5000.
Timbur á góðu verði. Upplýsingar hjá
Lárusi í síma 897 9443 eða 553 9443.
Til sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu
og klósetti. Einnig mótatimbur. Uppl. í s.
557 1427.
Hjónarúm, náttborð, eldhúsborð, sófa-
borð, kassagítar og tvö reiðhjól. Selst
ódýrt. S. 899 5604 & 552 5605.
Til sölu nýlegur blár fataskápur og skif-
borð frá Ikea. Selst ódýrt. Uppl. í síma
562 2762.
Flökunarvél. Baader 188 tekur fisk frá
35 - 70 cm verð 250 þús. S. 893 1802.
Til sölu Atlanta Twin tvíburakerra. Með
skyggni og svuntu. Lítur vel út. Uppl í s.
849 5226.
AEG þvottavél, 2ja ára, kostar ný 80
þús. Verð 35 þús. Uppl. í síma 869
5521.
Toyota Yaris, 2001, ekinn 52 þús (830
þús) ljóst Broyhill borðstofusett, 8 stól-
ar (50 þús), Dökkur antikskápur (25
þús), lítill dökkur skápur (5 þús), nátt-
borð (2000 kr), ljósakróna (2000) plöt-
ur 78 snún. og 33 snún. (150 kr) einnig
ýmislegt smádót. Til sölu og sýnis á Ný-
lendugötu 45, laugardag milli 11:00 og
16:00 s. 895-6119.
Hvítt kassalaga leðursófasett, 3ja sæta
og tveir stólar. Verð 200 þús. Uppl. í s.
517 1990 á morgnana og á kvöldin.
8 stk. Vista hljóðeinangrandi skilrúm +
4 súlur. Einnig þæginl. ræstivagn frá
Besta m. fylgihl. (skúring). S. 899 4708.
Til sölu Emmaljunga barnavagn með
burðarúmi, barnarimlarúm, Narvik skip-
tikommóða úr Ikea og Pfaff saumavél.
Uppl. í s. 587 2015.
2 krúttlegir högnar fást gefins. uppl. í
síma 564 1813 eða 692 1813.
Vegna óviðráðanlegra orsaka vantar
Gosa sem er yndislegur ættbókarfærð-
ur Persi gott heimili. Uppl í s. 587 3039
eða 822 6688.
Óska eftir að kaupa skjávarpa. Uppl. í s.
862 8360.
Óska eftir að kaupa góða kerru á 50
þús. Einnig óskast 15” 6 gata krómfelg-
ur. T.d. Mazda og Lazyboy leðurstól.
Uppl. í s. 696 3000.
Óska eftir að kaupa: rúm 90x200,
120x200, náttborð, lampa, þvottavél,
þurrkara, uppþvottavél, allt í eldhús, lít-
inn ísskáp, sturtubotn-klefa. Einnig not-
aða eldhúsinnréttingu. Sími 691 2361.
Fallegt Baldwin píanó úr hnotu til sölu.
Vel við haldið og í toppstandi. Verðtb. S.
864 2275.
Gott fallegt japanskt Yamaha píanó til
sölu. 107 cm á hæð, mahoníviður. 2ja
ára, sem nýtt. V. 250 þús. Uppl. í s. 863
0377.
Tveir Page bassamagnarar til sölu á 40
þús. 60w og 30w. Uppl. í síma 421
6096 & 849 9018.
Erum að leita að hressum bassaleikara
í ballband. Verður að vera sleipur á
bassa og ekki skemmir ef hann getur
raddað, sungið og gert grín. S. 891
8770 eða 821 4505.
Notaðar tölvur til í miklu
úrvali.
1400Mhz Duron AMD örgjörvi -
20GB Harðdiskur - 128MB 133SDR
- Vinnsluminni - GeForce FX5200-
T128 Skjákort - 12x DVD Drif -
Floppy Drif - 8x8x32x - Geislaskrif-
ari Innbyggt Hljóðkort - 10/100 -
Netkort - 4x USB Tengi - Windows
Millenium stýrikerfi Verð kr. 19.900
m/vsk
Tölvulistinn Þjónustudeild Hátún
6a s. 562 5080 www.tolvulist-
inn.is
Notaðar tölvur til í miklu
úrvali.
1700XP AMD Örgjörvi - 40GB WD -
Harðdiskur - 256MB 333DDR -
Vinnsluminni - ATI Radeon 8500
64MB DDR Dual Head m/TV Out -
52x CD Drif Floppy Drif - KT3 Ultra
Móðurborð - Planet 10/100 - Net-
kort - Hvítur Middle Turnkassi- Verð
kr. 29.900 m/vsk
Tölvulistinn Þjónustudeild Hátún
6a s. 562 5080 www.tolvulist-
inn.is
Notaðar tölvur til í miklu
úrvali.
Dell Optiplex G1 - PII 350mhz Ör-
gjörvi - 4GB Harður Diskur - 64MB
133SDR Vinnsluminni - ATI Rage IIC
Onboard - 2MB skjákort - 52x CD
Drif - Floppy Drif - 2x USB Tengi -
Netkort - Verð kr. 5900 m/vsk.
Tölvulistinn Þjónustudeild Hátún
6a s. 562 5080 www.tolvulist-
inn.is
Notaðar tölvur til í miklu
úrvali.
Dell Optiplex G1 - PII 350mhz Ör-
gjörvi - 4GB Harður Diskur - 64MB
133SDR - Vinnsluminni - ATI Rage
IIC Onboard - 2MB skjákort -
Floppy Drif
2x USB Tengi - Netkort
Verð kr. 4900 m/vsk
Tölvulistinn Þjónustudeild Hátún
6a s. 562 5080 www.tolvulist-
inn.is
Tölvur
Tónlist
Hljóðfæri
Óskast keypt
Gefins
Viltu ná athygli?
Þín auglýsing gæti verið svona.
Kynntu þér málið hjá smáauglýs-
ingadeild Fréttablaðsins
Smáauglýsingasíminn er 550-
5000
Til sölu
KEYPT
& SELT
Viðgerðir
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós, kúp-
lingar, stýrishlutir, bremsuhlutir, hand-
bremsubarkar, vatnsdælur, öxulliðir
og hosur ljóskastarar, tímareimar,
viftureimar, spirnur, spindilkúlur. Og
allir varahlutir fyrir Toyota. Eingöngu
ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga. Betri vara, betra verð.
Sími 567 6020. Bíldshöfði 18
Rafstilling ehf. Dugguvogi
23
Startarar. Alternatorar. Nýir hlutir,
skipti hlutir, viðgerðir áratuga
reynsla. Hröð þjónusta, mikið úrval.
Sími 581 4991, GSM 663 4942.
Varahlutir
Hjólbarðar
Flug
Bátar
Vinnuvélar
Tjaldvagnar
30-37 (04-11) Allt smáar 20.8.2004 16:52 Page 5