Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2004 Mazda3 er vel búinn og kraftmikill bíll sem flú ver›ur a› sko›a Máta›u ver›launasæti›! Bíll ársins í Danmörku, Finnlandi og Tékklandi. Anna› sæti› í vali á bíl ársins í Evrópu ásamt V W Golf Aukahlutir á mynd: álfelgur og flokuljós H im in n o g h a f B ÍL L ÁR SIN S Í EVRÓPU 200 4 Mazda3 T 1.6 l kostar a›eins 1.795.000 kr. Opi› frá kl. 12-16 laugardagaSöluumbo›: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ Það hefur eflaust fangað athygli margra lesenda Fréttablaðsins að heldur óvenjulegur bíll var auglýstur í smáauglýsingum síð- astliðinn fimmtudag. Þar mátti lesa auglýsingu um nýjan Maybach 57 og var verðið heldur hærra en gerist og gengur, eða tæplega 49 milljónir króna. „Ég auglýsti einn Lamborg- hini til sölu í smáauglýsingum rétt fyrir sportbílasýninguna í maí. Það var meira í gríni en al- vöru en eftir þá auglýsingu hringdi maður frá sportbílasýn- ingunni og pantaði bílinn á sýn- inguna. Nú fékk ég þennan Maybach 57 á söluna og ákvað að gera slíkt hið sama. Heildsalinn sem ég versla mikið við er með mjög dýra bíla eins og Ferrari og Lamborghini – sannkallaða ofur- bíla. Við hjá Sparibílum seljum alls konar tegundir og stærðir af bílum og er ódýrasti bíllinn hjá okkur á um 1.170 þúsund krónur. Við erum sem sagt með alla breiddina í bílum og einbeitum okkur af því að hafa þá ódýrari en annars staðar. Til dæmis er Maybach-inn um tólf milljón krónum undir venjulegu verði. Hann ætti í raun að kosta sextíu milljónir króna. Það verður síðan að koma í ljós hvort eitthvað komi út úr þessari smáauglýs- ingu,“ segir Viktor Urbancic, annar eigandi bílasölunnar Sparibill.is. „Innifalið í verðinu er afhend- ingartími upp á þrjá daga. Í því felst að hægt er að fljúga með bíl- inn til hvaða lands sem er á þess- um tíma,“ segir Viktor en slíkt flugfar kostar fúlgu eitt og sér. „Það er Rolls Royce-stæll á þessum bíl. Hann er með hæg- indastóla með fótskemlum í aftursætinu, bar, ísskáp og öll hugsanleg þægindi. Bíllinn er hannaður þannig að eigandinn sitji í aftursætinu og hafi einka- bílstjóra. Það er hægt að hafa skilrúm á milli aftursætis og framsætis svo bílstjórinn geti ekki séð eða heyrt það sem fram fer í aftursætinu. Svo er sími og sjónvarp aftur í og allar græjur,“ segir Viktor sem er afskaplega stoltur af þessum nýjasta grip á bílasölunni. lilja@frettabladid.is Viktor Urbancic er stoltur eigandi bíla- sölunnar Sparibill.is sem selur Maybach 57. Staðreyndir um Maybach 57 á Sparibill.is Árgerð 2003 Svartur 550 hestöfl 5500 cc slagrými Afturhjóladrifinn Skráður fjögurra manna Fjögurra dyra Sjálfskiptur Nítján tommu dekk Og margt, margt fleira Dýrasti bíllinn á sölunni: Eingöngu fyrir milljónamæringa Maybach 57 er einstaklega glæsilegur og búinn öllum hugsanlegum þægind- um. 3 BÍLAR Renault Clio S ‘95, ek. 144 þús. 3d. Nýskoð. heils- ársdekk. Fullt verð 250 þús. Góður stgr. afsl. ATH. verður að seljast um helgina! Uppl. í s. 663 0510. Polo 1400 ‘98 ekinn 74 þús. Áhv. ca 160 þús. Verð 490 þús. Sími 899 0803. Renault Clio 99 árgerð. Toppeintak með geisla- spilara sem aðeins er ekið 51þús km og kostar aðeins 620þús. Nánari upplýsingar í 840-0210 Toyota Corolla ‘02, reykl., þjónustub., heilsársd., 5 gíra, ek. 55 þ. Áhvílandi ca 970 þ. Verð 1270 þús. S. 696 1331. Til sölu Saab 9-5 2.0t A/T sedan skr. 07.2001 ek. 80 þ., km, leður. Toppl. A/C o.fl.ofl. Skoða skipti á ód. Uppl. í síma 840 6021. Lítið ekinn vel með farinn bíll óskast. Ekki eldri en ‘01. Verð ca 1-1.5 m. Sem mætti greiðast með góðu rúml. 1 ha. eignarlandi í Grímsnesi. S. 861 6660. Grand Cherokee árg. ‘04, skr. ‘03, ekinn 50 þús., 6 cyl. Verð 3.690 þús. góður stgr. afsáttur. Uppl. í síma 892 5767. Til sölu Suzuki RS árg. ‘02, ekið 3500 km. Uppl. í s. 894 2170. Mótorhjól Jeppar Bílar óskast 2 milljónir + 1-2 milljónir 500-999 þús. 250-499 þús. 0-250 þús. 28-29 ( 02-03) Allt bílar 20.8.2004 16:41 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.