Fréttablaðið - 21.08.2004, Síða 29

Fréttablaðið - 21.08.2004, Síða 29
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2004 Mazda3 er vel búinn og kraftmikill bíll sem flú ver›ur a› sko›a Máta›u ver›launasæti›! Bíll ársins í Danmörku, Finnlandi og Tékklandi. Anna› sæti› í vali á bíl ársins í Evrópu ásamt V W Golf Aukahlutir á mynd: álfelgur og flokuljós H im in n o g h a f B ÍL L ÁR SIN S Í EVRÓPU 200 4 Mazda3 T 1.6 l kostar a›eins 1.795.000 kr. Opi› frá kl. 12-16 laugardagaSöluumbo›: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ Það hefur eflaust fangað athygli margra lesenda Fréttablaðsins að heldur óvenjulegur bíll var auglýstur í smáauglýsingum síð- astliðinn fimmtudag. Þar mátti lesa auglýsingu um nýjan Maybach 57 og var verðið heldur hærra en gerist og gengur, eða tæplega 49 milljónir króna. „Ég auglýsti einn Lamborg- hini til sölu í smáauglýsingum rétt fyrir sportbílasýninguna í maí. Það var meira í gríni en al- vöru en eftir þá auglýsingu hringdi maður frá sportbílasýn- ingunni og pantaði bílinn á sýn- inguna. Nú fékk ég þennan Maybach 57 á söluna og ákvað að gera slíkt hið sama. Heildsalinn sem ég versla mikið við er með mjög dýra bíla eins og Ferrari og Lamborghini – sannkallaða ofur- bíla. Við hjá Sparibílum seljum alls konar tegundir og stærðir af bílum og er ódýrasti bíllinn hjá okkur á um 1.170 þúsund krónur. Við erum sem sagt með alla breiddina í bílum og einbeitum okkur af því að hafa þá ódýrari en annars staðar. Til dæmis er Maybach-inn um tólf milljón krónum undir venjulegu verði. Hann ætti í raun að kosta sextíu milljónir króna. Það verður síðan að koma í ljós hvort eitthvað komi út úr þessari smáauglýs- ingu,“ segir Viktor Urbancic, annar eigandi bílasölunnar Sparibill.is. „Innifalið í verðinu er afhend- ingartími upp á þrjá daga. Í því felst að hægt er að fljúga með bíl- inn til hvaða lands sem er á þess- um tíma,“ segir Viktor en slíkt flugfar kostar fúlgu eitt og sér. „Það er Rolls Royce-stæll á þessum bíl. Hann er með hæg- indastóla með fótskemlum í aftursætinu, bar, ísskáp og öll hugsanleg þægindi. Bíllinn er hannaður þannig að eigandinn sitji í aftursætinu og hafi einka- bílstjóra. Það er hægt að hafa skilrúm á milli aftursætis og framsætis svo bílstjórinn geti ekki séð eða heyrt það sem fram fer í aftursætinu. Svo er sími og sjónvarp aftur í og allar græjur,“ segir Viktor sem er afskaplega stoltur af þessum nýjasta grip á bílasölunni. lilja@frettabladid.is Viktor Urbancic er stoltur eigandi bíla- sölunnar Sparibill.is sem selur Maybach 57. Staðreyndir um Maybach 57 á Sparibill.is Árgerð 2003 Svartur 550 hestöfl 5500 cc slagrými Afturhjóladrifinn Skráður fjögurra manna Fjögurra dyra Sjálfskiptur Nítján tommu dekk Og margt, margt fleira Dýrasti bíllinn á sölunni: Eingöngu fyrir milljónamæringa Maybach 57 er einstaklega glæsilegur og búinn öllum hugsanlegum þægind- um. 3 BÍLAR Renault Clio S ‘95, ek. 144 þús. 3d. Nýskoð. heils- ársdekk. Fullt verð 250 þús. Góður stgr. afsl. ATH. verður að seljast um helgina! Uppl. í s. 663 0510. Polo 1400 ‘98 ekinn 74 þús. Áhv. ca 160 þús. Verð 490 þús. Sími 899 0803. Renault Clio 99 árgerð. Toppeintak með geisla- spilara sem aðeins er ekið 51þús km og kostar aðeins 620þús. Nánari upplýsingar í 840-0210 Toyota Corolla ‘02, reykl., þjónustub., heilsársd., 5 gíra, ek. 55 þ. Áhvílandi ca 970 þ. Verð 1270 þús. S. 696 1331. Til sölu Saab 9-5 2.0t A/T sedan skr. 07.2001 ek. 80 þ., km, leður. Toppl. A/C o.fl.ofl. Skoða skipti á ód. Uppl. í síma 840 6021. Lítið ekinn vel með farinn bíll óskast. Ekki eldri en ‘01. Verð ca 1-1.5 m. Sem mætti greiðast með góðu rúml. 1 ha. eignarlandi í Grímsnesi. S. 861 6660. Grand Cherokee árg. ‘04, skr. ‘03, ekinn 50 þús., 6 cyl. Verð 3.690 þús. góður stgr. afsáttur. Uppl. í síma 892 5767. Til sölu Suzuki RS árg. ‘02, ekið 3500 km. Uppl. í s. 894 2170. Mótorhjól Jeppar Bílar óskast 2 milljónir + 1-2 milljónir 500-999 þús. 250-499 þús. 0-250 þús. 28-29 ( 02-03) Allt bílar 20.8.2004 16:41 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.