Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 15
15FÖSTUDAGUR 17. september 2004 ■ EVÓPA                     ! "# $ BARNAGÆSLA Yfir eitt hundrað börn hafa verið skráð í Heilsu- skólann okkar sem hefur nám- skeiðahald á mánudag verði af verkfalli kennara. Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari og framkvæmda- stjóri skólans, segir tímasetn- ingu námskeiðsins óvenjulega. Í fyrsta sinn sé þjónustan veitt í verkfalli. Búið sé að ráða starfs- fólk til að mæta aukinni ásókn í skólann. „Heilsuskólinn okkar hefur verið nefndur í umræðum Ís- landsbanka og Kennarasam- bandsins. Skólinn er algerlega óháður bankanum. Hann hefur starfað í tvö ár, starfsemin er fjölþætt og bankinn hefur hingað til aðeins keypt af skólanum þjón- ustu til að mæta þörfum foreldra í vetrarfríum,“ segir Ásgerður. ■ Verkfall kennara eykur umsvif einkafyrirtækis: Metaðsókn í Heilsuskóla ÁSGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Segir starfsemi Heilsuskólans okkar fjölþætta. Þar séu meðal annars leikjanámskeið sem gangi ekki inn á starfsvið kennara komi til verkfalls. Bosnía-Hersegóvína: Nýr ráðherra BOSNÍA, AP Darko Matijasevic, hefur verið skipaður nýr innan- ríkisráðherra í serbneska hluta Bosníu-Hersegóvínu í staðinn fyrir Zoran Djeric. Djeric var rekinn í júní eftir þrýsting frá alþjóðlegum emb- ættismönnum sem þótti hann ekki ganga nægilega hart á eftir mönnum sem grunaðir eru um að hafa framið stríðsglæpi í stríð- inu á Balkanskaga fyrir níu árum. Vonir standa nú til þess að Matijasevic gangi harðar á eftir meintum stríðsglæpamönnum. Hann vann áður sem hernaðar- ráðgjafi fyrir NATO í Brussel í Belgíu. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L EIGA AÐ STYÐJA BUSH Iain Dunc- an Smith, fyrrum formaður breska Íhaldsflokksins, skammar félaga sína í nýrri blaðagrein í vikuritinu The Spectator fyrir að styðja ekki við bakið á George W. Bush í bandarísku forsetakosn- ingunum. Hann segir andstöðu við hann frekar byggja á djöfla- fræði en hugmyndafræði. HANDTEKNIR FYRIR SKOTHRÍÐ Tveir menn voru handteknir eftir að þeir hófu skothríð við kaffihús í bænum Novi Pazar í suðvestur- hluta Serbíu snemma í gærmorg- un. Enginn slasaðist. Mikil spenna ríkir í bænum vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosn- inga þar sem tveir hópar mús- lima takast á um völdin. þar í 50 metra. Svona hviður eru svo sterkar að ekki þarf nema eina til að lyfta þaki eins og gerðist.“ „Þetta er hefðbundið í septem- ber, þá koma nokkur skot og það fýkur sem er laust og síðan er þetta búið,“ sagði Valgeir Elías- son, upplýsingafulltrúi Slysa- varnafélagsins Landsbjargar, en björgunarsveitir höfðu í ýmsu að snúast undir morgun í gær. Í höf- uðborginni voru þrír hópar að störfum, festa þurfti gafl húss á Kjalarnesi og fleira smálegt, eins og fok af vinnupöllum. Þá voru björgunarsveitir að störfum á Hvolsvelli þar sem þakplötur fuku, í Vestmannaeyjum, Hafnar- firði og Garðabæ. Á Húsavík þurfti að festa 7 til 8 metra langt skilti á Landsbankanum sem byrj- að var að molna upp í veðurhamn- um og Björgunarfélag Ísafjarðar þurfti að sinna þakplötum og fleiru um hádegisbil í gær. olikr@frettabladid.is FÆRÐIST TIL Á GRUNNINUM Ein álma Hótels Skaftafells færðist til á grunninum í atganginum í veðrinu í fyrri- nótt. Í álmunni eru ein tíu herbergi og svefnpokapláss, en hún gekk til um ein 4 til 5 fet að sögn staðarhaldara. ANNA MARÍA RAGNARSDÓTTIR Anna María Ragnarsdóttir, hótelstýra og - eigandi, segir engan hafa meiðst í óveðr- inu en eðlilega hafi öllum brugðið mjög mikið. M YN D /S IG U RÐ U R AD O LF SS O N FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G U N N ÞÓ R A G U N N AR SD Ó TT IR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.