Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 37
11 FASTEIGNIR SPENNANDI STÖRF ! Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar eftir þroskaþjálfum sem og stuðningsfulltrúum til starfa í lengri tíma á eftirfarandi starfsstöðvar: • Meðferðarheimili fyrir einhverfa að Dimmuhvarfi í Kópavogi (vaktavinna). • Heimili fólks með fötlun að Sæbraut á Seltjarnarnesi (vaktavinna). • Á hæfingarstöðvarnar að Dalvegi og í Fannborg í Kópavogi (dagvinna). Um er að ræða störf í mismunandi starfshlut- föllum. Leitað er eftir áhugasömum og dugleg- um starfsmönnum sem eru að leita sér að spennandi starfi til lengri tíma. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi, þjálfun og námskeið. Fjölbreytt og gefandi starf á reyklausum vinnustað. Ráðið er í störfin sem fyrst. Aldurstakmörk 20 ár. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. og S.F.R.. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu okkar http://www.smfr.is Steinbock-þjónustan ehf. Óskar eftir vönum og duglegum viðgerðarmanni með reynslu af lyftaraviðgerðum til starfa á verkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir hafi samband við Gísla eða Þórarinn í síma 564-1600. FORSTÖÐUÞROSKAÞJÁLFAR / FORSTÖÐUMENN ÓSKAST Á HEIMILI FÓLKS MEÐ FÖTLUN Í HAFNARFIRÐI OG Á HÆFINGARSTÖÐ Í KEFLAVÍK Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða forstöðuþroskaþjálfa til star- fa á heimili fólks með fötlun við Svöluás í Hafn- arfirði og Hæfingarstöðina í Keflavík. Forstöðumenn munu taka þátt í framsæknu þróunar- starfi við mótun þjónustunnar og mæta spennandi áskorunum í starfi. Þá munu nýir forstöðumenn taka þátt í víðtæku samstarfi við aðra stjórnendur hjá Svæðisskrifstofunni og fá öflugan faglegan stuðning í starfi. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf á reyklausum vinnustað. Óskað er eftir áhugasömum þroskaþjálfum. Einnig kemur til greina að ráða einstaklinga með aðra menntun á sviði uppeldis- og félagsvísinda. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika og starfsreynslu í málefnum fatlaðra. Laun eru sam- kvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. og S.F.R. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2004. Forstöðumaður í Svöluás þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. nóvember n.k.. Forstöðumaður á Hæfingarstöðinni í Keflavík þarf að geta hafið störf 1. október n.k.. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525-0900 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu Svæðisskrifstofu http://www.smfr.is ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf. Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts. Seljabraut 40 - endaíbúð með bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Endurnýjað og fallegt eldhús, gott baðher- bergi, sérþvottahús í íbúð, suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,9 millj. Lárus sýnir í s: 5876632, 8994803 og 6635247. Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm 3ja herbergja íbúð í vin- sælu hverfi í Hlíðunum. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir og útsýni. Verð 11,9 millj. Stigahlíð - endaíbúð - efsta hæð Blásalir - Kópavogi , sérhæð í 4býli Mjög falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri sérhæð (3ja)í glæsi- legu, nýlegu og vönduðu litlu 4ra íbúða húsi. Íbúðin er með sérinngangi, sérþvottahúsi og glæsilegri suðursverönd. Park- et og vandaðar innrétting- ar.Innb.ísskápur og uppþv.vél fylgir.Húsið er klætt að utan. Eign í sérflokki. Hafdís sýnir s: 6992886 og 5646606. Skemmtistaður og veitingastaður til sölu. Til sölu vegna utanaðkomandi aðstæðna er einn vinsælasti skemmtistaður borgarinnar, Felix í Þingholtsstræti 5. Staðurinn er vel útbúinn tækjum bæði í sal og eldhúsi og vel við haldið. Hann hefur nýlega verið hljóðeinangraður og endurnýjaður verulega. Veltutölur á skrifstofunni. Löng lán og því lítil útborgun. Einnig er til sölu óopnaður u.þ.b. 275 fm. veitingastaður á jarðhæð sama húss. Staðinn er hægt að innrétta skv. tillögum leigutaka og er leigusali tilbúinn að leggja fram allt að 15 milljónir króna á móti fram- lagi leigutaka. Teikningar á skrifstofunni. Fyrirhugað er að stækka hótel í sömu byggingu í allt að 50 herbergi. Möguleiki á morgunverði og room service í tengslum við það. Samnýting eldhúss/eldhústækja á Felix er möguleg ef sami aðili rekur báða staðina. Allar upplýsingar á skrifstofunni í síma 515 7440. ATVINNA ATVINNA Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínuhverfi, virka daga eða um helgar. Á VIRKUM DÖGUM: 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 104-02 Brúnavegur Dyngjuvegur Kleifarvegur Kleppsvegur Vesturbrún 104-06 Hjallavegur Hólsvegur 105-02 Flókagata Hrefnugata Kjartansgata Skeggjagata 105-06 Hjálmholt Skipholt Vatnsholt 105-12 Langahlíð Skaftahlíð 105-21 Engihlíð Miklabraut Mjóahlíð 105-24 Miðtún Samtún 105-37 Bólstaðarhlíð Langahlíð Úthlíð 107-13 Starhagi Lambhóll Ægisíða 113-02 Maríubaugur 200-02 Kópavogsbraut Þinghólsbraut 200-08 Bakkabraut Hafnarbraut Kársnesbraut Vesturvör 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-36 Skálaheiði Álfaheiði Álfhólsvegur 200-52 Austurgerði Hófgerði Kastalagerði 210-04 Kríunes Súlunes Þernunes 220-04 Austurgata Hverfisgata Mjósund Mánastígur Sunnuvegur Tjarnarbraut Álfaskeið 220-18 Blómvangur Glitvangur Þrúðvangur 225-05 Bjarnastaðavör Gerðakot » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ SMÁAUGLÝSINGAR FRÁ 995 KR. [ Ef þú pantar á visir.is ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.