Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2004, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 17.09.2004, Qupperneq 52
40 17. september 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli LOKAÐ Á FÖSTUDAGINN Tengi ehf. verður lokað föstudaginn 17. sept. vegna árshátíðar starfsmanna. Við opnum aftur mánudaginn 20. sept. kl. 08.00 Viðskiptavinir athugið ! Í dag á ég eigin- lega ekkert. Samt hef ég aldrei verið ríkari. Síðustu vikur hef ég lagt mig allan fram við það að losa mig við stærsta hlutann af efnislegum eig- um mínum. Ég gerði meira að segja svolítið fyrir tveimur vikum sem ég hélt áður að aðeins geð- sjúklingar gerðu. Ég tók alla geisladiskana mína og setti í geymslutöskur með bæklingunum og henti svo öllum hulstrunum. Ég gaf litla frænda mínum slatta af myndasögublöðunum mínum og restina langar mig til að gefa Barnaspítala Hringsins við fyrsta tækifæri. Þegar þið lesið þetta verð ég bú- inn að selja bílinn minn í brotajárn fyrir 10 þúsund kall og öll húsgögn- in mín. Ég gaf Góða hirðinum gömlu tölvuna mína og alla Commodore 64 tölvuleikina sem ég átti sem krakki. Svo fór ég í gegn- um geymsluna mína og henti flestu þaðan, án þess að velta mér of mik- ið upp úr því hverju ég væri að henda. Ef það gat legið óhreyft í geymslunni í nokkur ár gat það varla verið mér mjög mikilvægt. Fortíðin er farin í ruslapressuna. Frelsistilfinningin sem ég fékk við að losa mig við öll þessi fortíð- arlóð var stórkostleg. Með þremur ferðum í Sorpu hafði ég losað mig við hluti sem gerðu ekkert nema valda mér þyngslum, andlegum og líkamlegum, því í hvert skipti sem ég hef þurft að flytja hef ég þurft að halda á þessu drasli. Þegar þið lesið þetta verð ég líklegast búinn að senda hljóðfær- in mín og græjurnar til London með skipagámi. Sjálfur verð ég líklegast að drekka kaffi bíðandi eftir því að andlitslausa röddin í hátalarakerfinu á Leifsstöð til- kynni mér að það sé kominn tími til þess að yfirgefa klakann. Hvað er ég eiginlega að fara að gera í London? Ég bara hef ekki hugmynd… og betri tilfinningu get ég ekki ímyndað mér. Verið stillt, fylgist með. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER FLUTTUR AF KLAKANUM Sæjonara… í bili M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég má taka einhvern me› mér til Akureyrar. Ég veit bara ekki hvern! Ég elska Akureyri! Ef Reykjavík ver›ur fyrir kjarnorkusprengju ætla ég a› flytja flanga›! Kannski ætti ég a› fara me› henni sem ég hitti á Kaffi Reykjavík. Hún var flott! Ég væri líka til í a› fara í smá fer›alag út á land! E›a kannski ætti ég a› reyna a› heilla hana á ann- an hátt? Heldur›u nokku› a› hún kalli á lögguna ef ég spyr hana hvort hún vilji vera einkaritari minn í fer›inni? fiú og flín konuvandræ›i! En ég nenni ekki a› sitja me› henni í bíl. Hún er alltaf svo rei› út í mig! Er fla› virkilega? fiú sem ert alltaf svo flægilegur! Hey Bíddueftirmér fietta er mjög trygg fló. Jæja krakkar… Hvíldartíminn er búinn. Ansans! Einmitt flegar vi› erum rétt búin a› hita okkur upp! Komdu og fá›u flér kjötsúpu! Ég er ekki svangur! fiú getur alveg fengi› flér eina skál! fietta er gó› súpa! Mamma, ég hef sé› um mig sjálfur í flrjátíu ár svo ég hl‡t a› vita hvenær ég er svangur! Ég setti strumpaópal út í hana! Ég fann eitt grænt! Tvö gul! s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m Full búð af nýjum vörum HAUST/VETUR 2004 Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. ÚLPUR MIKIÐ ÚRVAL - MARGIR LITIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.