Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 31
Tjaldvagnar og fellihýsi eru nú á rým- ingarsölu hjá Seglagerðinni Ægi á Eyj- arslóð 7 í Reykjavík. Afslátturinn nemur frá 15-30%. Vagnarnir eru af fjölmörg- um stærðum og gerðum og margir hverjir notaðir en þó allir nýlegir og vel með farnir. Verslunin hefur tekið þá í skiptum fyrir nýja og nú er hún að rýma til fyrir veturinn. Sumir til- boðsvagnarnir eru líka nýir. Útileiktæki og hjól eru nú á hvínandi útsölu hjá Markinu í Ármúla. „Við seljum meira af svona útileiktækjum á sumrin, en þau geta staðið úti allt árið þar sem allar vörurnar eru lakk- aðar og vel frágengnar. Ef ekk- ert á að nota leikföngin yfir vet- urinn er betra að fjarlægja lausa hluti. Leiktækin eru mest hugs- uð í garðana,“ segir Bragi Jóns- son, framkvæmdastjóri Marks- ins. „Svo erum við með mesta úrval landsins af hjólum sem eru nú á einstaklega góðu verði. Mun meira er hjólað á veturna núna en áður var og við seljum einnig allan vetrarbúnað á hjól, svo sem nagladekk og batterís- ljós.“ Á meðal leiktækjanna má nefna að tvær sambyggðar rólur og klifurgrind kosta 23.625 krón- ur og rennibraut fæst á 22,425 krónur. Körfuboltakörfur eru til í ýmsum stærðum og gerðum og karfa á fæti með hjólum kostar á útsölunni 23.920 krónur. Hjólin eru af öllum stærðum og gerðum og og eru nú seld með allt að 40% afslætti. ■ FÖSTUDAGUR 17. september 2004 5 Laugarvegi - Reykjavík Dalshrauni - Hafnarfirði Skólabraut - Akranesi Hólmgarði - Reykjanesbær Fáðu flott munnstykki Skráning í síma 899 4600 (Bjarni) og 896 1248 (Þuríður). Reiðskólinn Þyrill – Reiðhöll Didda. Næsta námskeið 21. september Barnatímar kl.17.00 Byrjendur fullorðnir kl. 18.00 Framhaldstímar kl. 19.00 REIÐSKÓLINN ÞYRILL Uppl. og skráning í síma 588 7887 og 899 4600 LAGERÚTSALA dagana 16.-26. sept: Valdir acryllitir í kössum allt að 43% afsl. Valdir glerjungar í kössum 35% afsl. Valdir perlulitir í kössum 30% afsl. Valdar vörur á afslætti á meðan lagerútsalan stendur Opið mánud. 10-22, þriðjud-föstud. 10-18 laugardag 10-16 - lokað sunnudag KERAMIKGALLERY, Dalvegur 16b, 200 Kópavogur, s: 544-5504 EINSTAKT TÆKIFÆRI AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Bolir frá 690 Pils, Peysur og Buxur frá 1000 Kjólar og Dragtir frá 5000 og margt fleira á frábærum verðum. Einnig 10% afsláttur af nýjum vörum. Þetta einstaka tilboð stendur til boða 17-24.sept. Sissa tískuhús G l æ s i b æ , s í m i 5 6 2 5 1 1 0 O p i ð v i r k a d a g a 1 0 - 1 8 . 0 0 , l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 . 0 0 . Skór fyrir veturinn: Ökklaskór og reimuð stígvél Hjá Toppskónum á Suðurlandsbraut 54 eru tilboð á dömuökklaskóm og dömustígvélum. Ökklaskórnir eru hvítir og fást í númerunum 36-41, en tilboðsverð er 1.995 krónur. Dömu- stígvélin eru reimuð og fást í svörtu í númerunum 36-41. Þau hafa lækkað úr 3.995 krónum í 2.495 krónur. Fartölva: 30.000 afsláttur Fartölva af gerðinni HP Compaq nx9020 er á tilboði hjá verslunum Office1 sem eru í Skeifunni, Smára- lind, á Akureyri og Egilsstöðum. Verð- lækkunin nemur 30 þúsundum og kostar tölvan nú 109.900. Svonefndar vasamöppur, gatapokar og töflutússar eru líka á tilboðinu og þar er afslátt- urinn 60%. Hans Petersen Laugavegi: Stafrænar vélar á hálfvirði Seglagerðin Ægir: Vel með farnir tjaldvagnar Útsala í Markinu: Útileiktæki á útsölu Leiktækin geta staðið úti allt árið. Bílkó í Kópavogi er með tilboð á flestum stærðum af heilsárs- og vetrardekkjum og getur afslátturinn í sumum tilfellum verið verulega mikill. Goodyear og Michelin eru meðal þeirra dekkjavörumerkja sem er að finna hjá Bílkó, sem býður upp alhliða dekkjaþjónustu. Jafnframt er boðið upp á að bílinn sé sóttur heim og ekið til baka eftir að skipt hefur verið um dekk.. Stafrænar myndavélar af mörgum gerðum eru seldar á verulegum afslætti á haustútsölunni hjá Hans Petersen á Laugavegi 178. Benda má á Kodakvélar sem seld- ar eru nú á hálfvirði og kosta rúmlega 20 þúsund. Þá eru fjórar gerðir Canon vídeómyndatökuvéla á útsölunni, sú ódýrasta á 44.900 en var áður á 59.900. DVD-brenn- ari lækkar úr 34.900 í 20.900 og Epson-prentarar eru líka á lækk- uðu verði, sá ódýrasti á 5.900 en áður á 7.900. Útsalan mun renna sitt skeið á enda á mánudag. Bílkó: Dekk á góðu verði » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.