Fréttablaðið - 17.09.2004, Side 31

Fréttablaðið - 17.09.2004, Side 31
Tjaldvagnar og fellihýsi eru nú á rým- ingarsölu hjá Seglagerðinni Ægi á Eyj- arslóð 7 í Reykjavík. Afslátturinn nemur frá 15-30%. Vagnarnir eru af fjölmörg- um stærðum og gerðum og margir hverjir notaðir en þó allir nýlegir og vel með farnir. Verslunin hefur tekið þá í skiptum fyrir nýja og nú er hún að rýma til fyrir veturinn. Sumir til- boðsvagnarnir eru líka nýir. Útileiktæki og hjól eru nú á hvínandi útsölu hjá Markinu í Ármúla. „Við seljum meira af svona útileiktækjum á sumrin, en þau geta staðið úti allt árið þar sem allar vörurnar eru lakk- aðar og vel frágengnar. Ef ekk- ert á að nota leikföngin yfir vet- urinn er betra að fjarlægja lausa hluti. Leiktækin eru mest hugs- uð í garðana,“ segir Bragi Jóns- son, framkvæmdastjóri Marks- ins. „Svo erum við með mesta úrval landsins af hjólum sem eru nú á einstaklega góðu verði. Mun meira er hjólað á veturna núna en áður var og við seljum einnig allan vetrarbúnað á hjól, svo sem nagladekk og batterís- ljós.“ Á meðal leiktækjanna má nefna að tvær sambyggðar rólur og klifurgrind kosta 23.625 krón- ur og rennibraut fæst á 22,425 krónur. Körfuboltakörfur eru til í ýmsum stærðum og gerðum og karfa á fæti með hjólum kostar á útsölunni 23.920 krónur. Hjólin eru af öllum stærðum og gerðum og og eru nú seld með allt að 40% afslætti. ■ FÖSTUDAGUR 17. september 2004 5 Laugarvegi - Reykjavík Dalshrauni - Hafnarfirði Skólabraut - Akranesi Hólmgarði - Reykjanesbær Fáðu flott munnstykki Skráning í síma 899 4600 (Bjarni) og 896 1248 (Þuríður). Reiðskólinn Þyrill – Reiðhöll Didda. Næsta námskeið 21. september Barnatímar kl.17.00 Byrjendur fullorðnir kl. 18.00 Framhaldstímar kl. 19.00 REIÐSKÓLINN ÞYRILL Uppl. og skráning í síma 588 7887 og 899 4600 LAGERÚTSALA dagana 16.-26. sept: Valdir acryllitir í kössum allt að 43% afsl. Valdir glerjungar í kössum 35% afsl. Valdir perlulitir í kössum 30% afsl. Valdar vörur á afslætti á meðan lagerútsalan stendur Opið mánud. 10-22, þriðjud-föstud. 10-18 laugardag 10-16 - lokað sunnudag KERAMIKGALLERY, Dalvegur 16b, 200 Kópavogur, s: 544-5504 EINSTAKT TÆKIFÆRI AÐ GERA FRÁBÆR KAUP Bolir frá 690 Pils, Peysur og Buxur frá 1000 Kjólar og Dragtir frá 5000 og margt fleira á frábærum verðum. Einnig 10% afsláttur af nýjum vörum. Þetta einstaka tilboð stendur til boða 17-24.sept. Sissa tískuhús G l æ s i b æ , s í m i 5 6 2 5 1 1 0 O p i ð v i r k a d a g a 1 0 - 1 8 . 0 0 , l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 . 0 0 . Skór fyrir veturinn: Ökklaskór og reimuð stígvél Hjá Toppskónum á Suðurlandsbraut 54 eru tilboð á dömuökklaskóm og dömustígvélum. Ökklaskórnir eru hvítir og fást í númerunum 36-41, en tilboðsverð er 1.995 krónur. Dömu- stígvélin eru reimuð og fást í svörtu í númerunum 36-41. Þau hafa lækkað úr 3.995 krónum í 2.495 krónur. Fartölva: 30.000 afsláttur Fartölva af gerðinni HP Compaq nx9020 er á tilboði hjá verslunum Office1 sem eru í Skeifunni, Smára- lind, á Akureyri og Egilsstöðum. Verð- lækkunin nemur 30 þúsundum og kostar tölvan nú 109.900. Svonefndar vasamöppur, gatapokar og töflutússar eru líka á tilboðinu og þar er afslátt- urinn 60%. Hans Petersen Laugavegi: Stafrænar vélar á hálfvirði Seglagerðin Ægir: Vel með farnir tjaldvagnar Útsala í Markinu: Útileiktæki á útsölu Leiktækin geta staðið úti allt árið. Bílkó í Kópavogi er með tilboð á flestum stærðum af heilsárs- og vetrardekkjum og getur afslátturinn í sumum tilfellum verið verulega mikill. Goodyear og Michelin eru meðal þeirra dekkjavörumerkja sem er að finna hjá Bílkó, sem býður upp alhliða dekkjaþjónustu. Jafnframt er boðið upp á að bílinn sé sóttur heim og ekið til baka eftir að skipt hefur verið um dekk.. Stafrænar myndavélar af mörgum gerðum eru seldar á verulegum afslætti á haustútsölunni hjá Hans Petersen á Laugavegi 178. Benda má á Kodakvélar sem seld- ar eru nú á hálfvirði og kosta rúmlega 20 þúsund. Þá eru fjórar gerðir Canon vídeómyndatökuvéla á útsölunni, sú ódýrasta á 44.900 en var áður á 59.900. DVD-brenn- ari lækkar úr 34.900 í 20.900 og Epson-prentarar eru líka á lækk- uðu verði, sá ódýrasti á 5.900 en áður á 7.900. Útsalan mun renna sitt skeið á enda á mánudag. Bílkó: Dekk á góðu verði » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.