Fréttablaðið - 17.09.2004, Side 37

Fréttablaðið - 17.09.2004, Side 37
11 FASTEIGNIR SPENNANDI STÖRF ! Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar eftir þroskaþjálfum sem og stuðningsfulltrúum til starfa í lengri tíma á eftirfarandi starfsstöðvar: • Meðferðarheimili fyrir einhverfa að Dimmuhvarfi í Kópavogi (vaktavinna). • Heimili fólks með fötlun að Sæbraut á Seltjarnarnesi (vaktavinna). • Á hæfingarstöðvarnar að Dalvegi og í Fannborg í Kópavogi (dagvinna). Um er að ræða störf í mismunandi starfshlut- föllum. Leitað er eftir áhugasömum og dugleg- um starfsmönnum sem eru að leita sér að spennandi starfi til lengri tíma. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi, þjálfun og námskeið. Fjölbreytt og gefandi starf á reyklausum vinnustað. Ráðið er í störfin sem fyrst. Aldurstakmörk 20 ár. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. og S.F.R.. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu okkar http://www.smfr.is Steinbock-þjónustan ehf. Óskar eftir vönum og duglegum viðgerðarmanni með reynslu af lyftaraviðgerðum til starfa á verkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir hafi samband við Gísla eða Þórarinn í síma 564-1600. FORSTÖÐUÞROSKAÞJÁLFAR / FORSTÖÐUMENN ÓSKAST Á HEIMILI FÓLKS MEÐ FÖTLUN Í HAFNARFIRÐI OG Á HÆFINGARSTÖÐ Í KEFLAVÍK Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða forstöðuþroskaþjálfa til star- fa á heimili fólks með fötlun við Svöluás í Hafn- arfirði og Hæfingarstöðina í Keflavík. Forstöðumenn munu taka þátt í framsæknu þróunar- starfi við mótun þjónustunnar og mæta spennandi áskorunum í starfi. Þá munu nýir forstöðumenn taka þátt í víðtæku samstarfi við aðra stjórnendur hjá Svæðisskrifstofunni og fá öflugan faglegan stuðning í starfi. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf á reyklausum vinnustað. Óskað er eftir áhugasömum þroskaþjálfum. Einnig kemur til greina að ráða einstaklinga með aðra menntun á sviði uppeldis- og félagsvísinda. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika og starfsreynslu í málefnum fatlaðra. Laun eru sam- kvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. og S.F.R. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2004. Forstöðumaður í Svöluás þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. nóvember n.k.. Forstöðumaður á Hæfingarstöðinni í Keflavík þarf að geta hafið störf 1. október n.k.. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525-0900 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu Svæðisskrifstofu http://www.smfr.is ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf. Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts. Seljabraut 40 - endaíbúð með bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Endurnýjað og fallegt eldhús, gott baðher- bergi, sérþvottahús í íbúð, suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,9 millj. Lárus sýnir í s: 5876632, 8994803 og 6635247. Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm 3ja herbergja íbúð í vin- sælu hverfi í Hlíðunum. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir og útsýni. Verð 11,9 millj. Stigahlíð - endaíbúð - efsta hæð Blásalir - Kópavogi , sérhæð í 4býli Mjög falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri sérhæð (3ja)í glæsi- legu, nýlegu og vönduðu litlu 4ra íbúða húsi. Íbúðin er með sérinngangi, sérþvottahúsi og glæsilegri suðursverönd. Park- et og vandaðar innrétting- ar.Innb.ísskápur og uppþv.vél fylgir.Húsið er klætt að utan. Eign í sérflokki. Hafdís sýnir s: 6992886 og 5646606. Skemmtistaður og veitingastaður til sölu. Til sölu vegna utanaðkomandi aðstæðna er einn vinsælasti skemmtistaður borgarinnar, Felix í Þingholtsstræti 5. Staðurinn er vel útbúinn tækjum bæði í sal og eldhúsi og vel við haldið. Hann hefur nýlega verið hljóðeinangraður og endurnýjaður verulega. Veltutölur á skrifstofunni. Löng lán og því lítil útborgun. Einnig er til sölu óopnaður u.þ.b. 275 fm. veitingastaður á jarðhæð sama húss. Staðinn er hægt að innrétta skv. tillögum leigutaka og er leigusali tilbúinn að leggja fram allt að 15 milljónir króna á móti fram- lagi leigutaka. Teikningar á skrifstofunni. Fyrirhugað er að stækka hótel í sömu byggingu í allt að 50 herbergi. Möguleiki á morgunverði og room service í tengslum við það. Samnýting eldhúss/eldhústækja á Felix er möguleg ef sami aðili rekur báða staðina. Allar upplýsingar á skrifstofunni í síma 515 7440. ATVINNA ATVINNA Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínuhverfi, virka daga eða um helgar. Á VIRKUM DÖGUM: 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 104-02 Brúnavegur Dyngjuvegur Kleifarvegur Kleppsvegur Vesturbrún 104-06 Hjallavegur Hólsvegur 105-02 Flókagata Hrefnugata Kjartansgata Skeggjagata 105-06 Hjálmholt Skipholt Vatnsholt 105-12 Langahlíð Skaftahlíð 105-21 Engihlíð Miklabraut Mjóahlíð 105-24 Miðtún Samtún 105-37 Bólstaðarhlíð Langahlíð Úthlíð 107-13 Starhagi Lambhóll Ægisíða 113-02 Maríubaugur 200-02 Kópavogsbraut Þinghólsbraut 200-08 Bakkabraut Hafnarbraut Kársnesbraut Vesturvör 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-36 Skálaheiði Álfaheiði Álfhólsvegur 200-52 Austurgerði Hófgerði Kastalagerði 210-04 Kríunes Súlunes Þernunes 220-04 Austurgata Hverfisgata Mjósund Mánastígur Sunnuvegur Tjarnarbraut Álfaskeið 220-18 Blómvangur Glitvangur Þrúðvangur 225-05 Bjarnastaðavör Gerðakot » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ SMÁAUGLÝSINGAR FRÁ 995 KR. [ Ef þú pantar á visir.is ]

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.