Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 32
Ávextir eru rosalega flottir í borðskreytingar – sérstaklega á haustin. Prófaðu að setja hátt og breitt kerti í breiða skál og setja til dæmis epli allt í kringum. Einnig er hægt að nota ýmsa fallega ávexti í blómaskreytingar. Skreytingin á myndinni er úr Blómavali. Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni Jólavörurnar komnar LISTASMIÐJAN KERAMIK OG GLERGALLERÍ MIKIÐ ÚRVAL AF JÓLAKERAMIKI OG FÖNDURVÖRUM OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA Opið föndurkvöld alla fimmtudaga frá kl. 18-22 t.d. fyrir keramikmálun, korta- og lampagerð Kothúsum, Garði Deco Art Garðatorgi Full búð af föndur- og gjafarvörum. Ráðgjöf og leiðbeiningar á staðnum. Sími 555-0220 Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. „Þetta eru lampar sem ég bý til úr jarðvegsdúk,“ segir Steinunn. „Ég lærði undirstöðuna hjá móð- ursystur minni Bertu Maríu Waagfjörð, sem er algjör snilling- ur, en ég nota önnur efni. Ég teik- na lampana sjálf og mála og sauma í þá en engir tveir lampar eru eins og hægt er að fá vegg- lampa og borðlampa. Ég nota líka baunir af ýmsum tegundum sem skraut, sem og vikur.“ Steinunn gerir fleira en lampa, hún býr líka til skilrúm og falleg- ar myndir í glugga. „Ég hef aldrei notað gardínur,“ segir hún hlæj- andi, „hef alltaf verið með eitt- hvað öðruvísi í mínum gluggum. Fólk getur pantað hjá mér lista- verk í gluggann og ákveðið liti og mynstur sjálft. Svo er ég með kertastjaka og sumir lamparnir eru þannig hannaðir að hægt er að hafa í þeim bæði kerti og raf- magn.“ Lampar Steinunnar eru til sölu hjá Blómaversluninni Blóm er list sem er á fimm stöðum á Reykja- víkursvæðinu. ■ Lýsing í skammdeginu: Flottir lampar og engir tveir eins Steinunn hefur haldið tvær sýningar á listmunum sínum, en nú einbeitir hún sér mest að lömpum og skilrúmum. Lamparnir eru í ýmsum mynstrum og hægt að fá þá hvort heldur sem er sem vegglampa eða borðlampa. Skilrúm og myndir geta verið miklu fallegri en gardínur í gluggum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.