Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 78
11. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Bankastræti 10 • Sími 562 23 62 • info@exit. is • www.exit. is Færð þú MasterCard Ferðaávísun? Viltu starfa erlendis? Ef þú ert á aldrinum 18-30 ára er starfsþjálfun góð leið til þess að læra tungumál, kynnast ólíkri menningu og öðlast starfsreynslu. Um er að ræða störf á hótelum, veitingahúsum, hjúkrunarheimilum og hjá fyrirtækjum í öðrum greinum. Þeir sem sækja um starfsþjálfun í Evrópu eiga kost á Leonardo da Vinci styrk til greiðslu á hluta kostnaðar. Stúdentaferðir úthluta þessum styrkjum fyrir hönd Landsskrifstofu Leonardo á Íslandi. SMS LEIKUR LENDIR 12//11//04 Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Vinningar eru: ENCORE CD´sEminem SmáskífuboxAðrar smáskífum með EminemEminem CD´s Aðrir rapp CD´s Margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL EMF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 12. hver vinnur Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Keflavík Ó, ég hlakka svo til jólanna! Þegar þessi pistill birt- ist verð ég búin að gera konfekt, þrífa húsið hátt og lágt og þekja það jólaseríum og stefni á fimm smákökusortir í næstu viku. Ég fór í Ikea í október- byrjun og keypti bæði jólapappír, skraut og merkimiða en svo ætla ég að föndra jólakortin sjálf á sunnudaginn. Ég berst við sjálfa mig um að setja jólaplöturnar á fóninn, í allri þessari jólastemn- ingu er einhvernveginn algerlega óeðlilegt að Bing Crosby og Andrews-systur séu föst ofan í kassa þegar þeirra tími virðist svo sannarlega vera kominn. Ég fer í jólahlaðborð eftir tvær vikur, síð- ustu helgina í nóvember og þá ætla ég að vera búin að kaupa allar jóla- gjafirnar, pakka þeim inn og skreyta jólatréð. Já, það er um að gera að drífa þetta af og vera ekki að hangsa fram í desember með þetta jólastúss allt saman. Í desem- ber á maður að fara á tónleika, drekka kakó, te, rauðvín og glögg með vinum sínum, borða dönsk svín og síldir, Rúdolf með rauða trýnið, súkkulaðimýs og önnur út- lensk dýr og bara almennt njóta lífsins. Svona hefur þetta verið í mörg ár. Desember er dásamlegur mánuður. Það er bara eitt anti- klímax í þessu öllu saman. Það er þarna 24. desember. Það kvöld er hvergi hægt að vera nema heima, borða einhvern mat sem er auð- vitað ágætur en stenst ekki saman- burð við krásirnar á hlaðborðum undanfarinna vikna, með fjöl- skyldu sinni sem af einhverjum ástæðum er dauðþreytt enda ekki jafn forsjál og ég að klára jóla- stússið löngu fyrir jól svo hægt sé að djamma ærlega á Þorláksmessu og skjóta upp rakettum. Mér finnst þetta fínt. Á annan í jólum hef ég svo þorrablót, borða páskaegg á gamlárskvöld og fagna sumri á valentínusardaginn og sautjánda júní á páskunum. Þá verð ég búin að afplána heilt ár á mun styttri tíma og á öll mín frí fyrir sjálfa mig. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR SÉR ENGA ÁSTÆÐU TIL AÐ HANGSA: Jólin koma M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Váá! Þetta er hippaðasti staður bæjarins! Hæ, Sara! Þú ert með eyrnalokkana sem ég gaf þér í jólagjöf! Já! Hvað finnst þér um þá? Vertu nú bara hreinskilin! Ég nota þá bara í flippi! Hva..ha! Lykilorðið hér er „HREIN- SKILNI“! Jamm! Af hverju ert þú hér? Sem ég segi! Þetta er hipp og kúl staður! Já, en af hverju situr þú hér? Ahh! Tveggja mínútna brottvísun fyrir breikdans! Fimm mínútur fyrir káf! Skammar- krókur TIL AÐ SIGRA FLÓ – ÞARFTU AÐ VERA FLÓ! NÁÐI ÞÉR! Hvað ertu gömul, mamma? Hvað heldur þú? Ég veit það ekki... ...áttatíu? Manstu þegar ég sagði að þú ættir alltaf að segja satt? Ég laug!Já! u..hu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.