Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 53
Tókst ekki að taka upp nýja Sopr-anos-þáttinn? Mistókst að tíma-setja myndbandstækið? Missirðu af mörkunum í fótboltaleikjum vegna þess að mamma þín hringir alltaf á sama tíma? Hafðu ekki áhyggjur, því bráðlega geturðu fengið þér Media Center frá HP. Þessi nýja tölva er hugs- uð sem miðstöð fyrir heimilið. Þú get- ur flakkað um vefinn og gert allt sem hin venjulega borðtölva gerir. Þú getur líka tímasett upptökur 14 daga fram í tímann upp úr sjónvarpi, þannig að nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að þú sért að missa af einhverju. Þú getur líka stöðvað beina útsendingu, á meðan þú talar við mömmu þína og síðan ýtt á spila að samtalinu loknu og fylgst áfram með leiknum eins og ekkert hafi í skor- ist. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að sjónvarpsefnið taki allt plássið, því Media Center er með 120GB harðan disk sem hægt er að stækka upp í 160GB. Einnig geturðu brennt sjón- varpsefnið yfir á DVD-diska, því tölv- an er útbúin dvd200i upptökutæki. DVD-spilarinn sem stök græja hef- ur líka sungið sitt síðasta, því í tölvunni er einmitt innbyggður DVD-spilari og Media Center er með gott hljóðkerfi. Geisladiskagræjurnar eru einnig á leið- inni á haugana því Media Center inni- heldur bæði geislaspilara og brennara. Þannig geturðu hlustað á þína eigin diska og búið til góðan safndisk sem þú spilar í bílnum. Með heiminn í hendinni „Fyrirferðarmikil“ tæki eru nútíma- manninum til traffala. Hann er á stöð- ugum þeytingi og hefur ekki tíma til þess að taka saman fartölvuna, sækja myndavélina og spá í hvaða tónlist hann ætlar að hlusta á. Þess vegna er tæknin alltaf að finna upp minni og minni tæki, sem gera okkur kleift að hafa alla nauðsynlegustu hlutina í vös- unum, og reyndar suma hluti sem eru hreint ekki nauðsynlegir heldur bara skemmtilegir. Palm T3 lófatölvan Palm T3 lófatölvan er nýjasta lófatölvan. Hún vegur aðeins 153 g en getur gert allt það sem venjuleg fartölva gerir. Hún vinnur á öll Office- skjölin, hefur 64GB harðan disk og er með einn besta skjáinn sem lófa- tölvur geta boðið upp á. Til þess að komast á netið nýtir hún sér blue- tooth-tæknina. Sony síminn b910i Þessi sími vegur aðeins 150 grömm og er líka myndavél. Það er hægt að vinna með hon- um í word, exel og powerpoint og taka við vef- pósti. Þar að auki er hægt að spila með hon- um mp3-lög og hann er með inn- byggðan diktafón og áfast lyklaborð. Ipod frá Apple Ipodinn hefur náð hreint útrú- legri út- breiðlsu og er frábær vitnisburð- ur um ein- dæma snilld Steve Jobs, skapara Apple-tölvanna. Ipod gerir fólki kleift að taka með sér þau lög sem það vill. Hægt er að fá þrenns kon- ar ipod, Mini (tekur 5.000 lög), Standard (10.000 lög) og Ipod Pict- ures (geymir 25.000 myndir og 15.000 lög). Ekki þurfa PC-aðdá- endur að örvænta því Ipodinn virk- ar líka með windows. Ekki er mikill þyngdarmunur á útgáfunum þrem- ur. F217FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004                                                 ! " #     $          %     #     $    % &' $# (%     ) *     ##   +&     Úlfur í sauðargæru HP Media Center lítur út eins og sakleysisleg heimilstölva en er tækninýjung sem gerir not- endur að eigin sjónvarpsstjór- um og plötusnúðum svo aðeins fátt eitt sé nefnt. Fyrir tæknisinnaða sjónvarpsáhugamenn Eitt tæki fyrir öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.