Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 33

Fréttablaðið - 11.11.2004, Síða 33
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004 Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr 6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Reykjavík Ný sending af rúmfatnaði Geysilegt úrval Ný handklæðasending Þegar Guðmundur Ólafsson leik- ari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn. Stólinn góða erfðu þau hjón frá tengdaforeldrum Guðmundar og hefur hann verið í miklu uppá- haldi síðan. „Ritstíflur gera stund- um vart við sig eftir langa setu við tölvuna og þá er gott að geta brugðið sér frá og hreinsað hug- ann. Gítarinn sem ég var svo lán- samur að fá í fimmtugsafmælis- gjöf frá fjölskyldunni hefur staðið sig vel og þegar ég hef hjúfrað um mig í gamla góða stólnum og sleg- ið nokkra tóna á gítarinn er hug- urinn yfirleitt orðinn heiður og skýr og tími kominn til að setjast aftur við tölvuna og láta sér detta einhverja snilld í hug, helst eitt- hvað ódauðlegt.“ Guðmundur er um þessar mund- ir að sýna leikrit sitt Tenórinn í Iðnó en það hefur gengið fyrir fullu húsi í marga mánuði. Svo er hann alltaf að skrifa og nú á hug hans all- an handrit að nýjum sjónvarpsþátt- um sem kallast Kallakaffi og eru væntanlegir til sýningar snemma á næsta ári hjá Sjónvarpinu. ■ Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafssonar: Með gítar í gömlum stól Guðmundur lætur fara vel um sig í stólnum góða með gítarinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.