Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 33

Fréttablaðið - 11.11.2004, Side 33
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2004 Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr 6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Reykjavík Ný sending af rúmfatnaði Geysilegt úrval Ný handklæðasending Þegar Guðmundur Ólafsson leik- ari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn. Stólinn góða erfðu þau hjón frá tengdaforeldrum Guðmundar og hefur hann verið í miklu uppá- haldi síðan. „Ritstíflur gera stund- um vart við sig eftir langa setu við tölvuna og þá er gott að geta brugðið sér frá og hreinsað hug- ann. Gítarinn sem ég var svo lán- samur að fá í fimmtugsafmælis- gjöf frá fjölskyldunni hefur staðið sig vel og þegar ég hef hjúfrað um mig í gamla góða stólnum og sleg- ið nokkra tóna á gítarinn er hug- urinn yfirleitt orðinn heiður og skýr og tími kominn til að setjast aftur við tölvuna og láta sér detta einhverja snilld í hug, helst eitt- hvað ódauðlegt.“ Guðmundur er um þessar mund- ir að sýna leikrit sitt Tenórinn í Iðnó en það hefur gengið fyrir fullu húsi í marga mánuði. Svo er hann alltaf að skrifa og nú á hug hans all- an handrit að nýjum sjónvarpsþátt- um sem kallast Kallakaffi og eru væntanlegir til sýningar snemma á næsta ári hjá Sjónvarpinu. ■ Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafssonar: Með gítar í gömlum stól Guðmundur lætur fara vel um sig í stólnum góða með gítarinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.