Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 11.11.2004, Blaðsíða 92
Hvaða þörf ætli ég hafi fyrir 100 nýjar sjónvarpsstöðvar sem mér skilst að ég muni hafa aðgang að innan tíðar. Það er að segja ef ég finn einhvern sem nennir að príla upp á þak með ör- bylgjuloftnetið. Tilhugsunin um allt þetta sjónvarpsefni er æsispennandi en mig óar samt við tilhugsuninni. Ég kemst nú þegar ekki yfir að lesa blöð- in að neinu gagni og er oft í hrikalegu dílemma á kvöldin þegar mig langar að horfa á efni á tveimur stöðvum, lesa eitthvað af bókunum á náttborð- inu, hitta vini á kaffihúsi, hlusta á tón- list og sinna fjölskyldunni. Kyrrðar- stund í þögninni verður svo eiginlega alltaf útundan. Það er hins vegar það sem ég þarfnast mest af öllu. Ég er örugglega ekki ein um að vera með hnút í maganum öllum stundum af því að ég kemst aldrei yfir allt sem ég þarf að gera. Samt endasendist ég út og suður og finnst alltaf að ég sé að missa af einhverju. Fletti blöðum og geymi til að lesa síðar, tek upp það sem næst ekki að horfa á, hitti fólk á hlaupum og er að fara á taugum út af öllum saman. Ég er ekki viss um að ég hafi mikið að gera við 100 sjón- varpsstöðvar. En ég ætla að kýla á það samt. Og þegar ég er búin að vera dýrvitlaus á fjarstýringunni í viku róast ég vonandi og fer að velja og hafna. Verð svo að kvarta yfir þáttastjórnend- um á öllum stöðvum sem hafa ekki hemil á viðmælendum sínum. Það er óþolandi þegar gestir tala allir í einu þannig að úr verður allsherjar hávaði. Þá verða stjórnendur að berja í borð- ið. 11. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR KVÍÐIR ÞVÍ AÐ ÞURFA AÐ VELJA Á MILLI 100 STÖÐVA Kvöldkrísur í stofunni 16.45 Handboltakvöld 16.55 Körfuboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fræknir ferðalangar (12:26) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 William & Mary (e) 13.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.05 Jag (e) 14.50 Bernie Mac 2 (e) 15.15 Miss Match (e) 16.00 Svampur 16.25 Með Afa 17.20 Ljósvakar 17.30 Leirkarlarnir 17.35 Vélakrílin 17.45 Dvergurinn Rauðgrani SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 21.15 Alias. Spennuþáttaröð um bandarísku leyniþjón- ustuna með Jennifer Garner fremst í flokki. ▼ Spenna 21.45 55 Degrees North. Nicky Cole er rannsóknarlög- reglumaður sem er sendur til að starfa á nætur- vaktinni í Newcastle. ▼ Drama 21:00 The King of Queens. Við fylgjumst með lífi hjón- anna Doug og Carrie, en faðir Carrie, Arthur býr með þeim. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (e) 20.00 Edduverðlaunin 2004 20.10 Jag (14:24) 21.00 N.Y.P.D. Blue (13:20) Bönnuð börnum. 21.45 55 Degrees North (5:6) (55˚Norður) Breskur myndaflokkur sem gerist á strætum Newcastle á norðaustur- strönd Englands. 22.40 Crossing Jordan 3 (5:13) (e) (Réttar- læknirinn) (Is That Plutonium In Your Pocket) Þættir um Jordan Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánar- dómstjóranum í Boston. Jordan er réttarlæknir og er kölluð til þegar and- lát ber að höndum en hún gegnir iðu- lega lykilhlutverki við rannsókn flók- inna sakamála. Bönnuð börnum. 23.25 Without Warning: Diagnosis Murder 1.05 Sweet November 3.05 Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið (e) 6.00 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.10 Af fingrum fram 23.50 Kastljósið 0.10 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Edduverðlaunin 2004 (4:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaun- anna. 20.15 Nýgræðingar (57:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 20.40 Hvað veistu? (10:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fylgst með morðrann- sókn hjá lögreglunni. 21.15 Launráð (53:66) (Alias III) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Á fimmtugsaldri (5:6) (Fortysomet- hing)Breskur gamanmyndaflokkur um lækni sem á erfitt með að sætta sig við að vera orðinn miðaldra enda á hann við ófá vandamál að glíma. 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður 6. þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. 20.30 Everybody loves Raymond Gamanþátta- röð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Horatio rannsakar það sem virðist vera sjálfsmorð svæfingalæknis. Hann finnur tengsl við sjúkling sem dó meðan á lýtaaðgerð stóð. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá SKJÁ- SEINS frá upphafi. 8.00 The Land Girls 10.00 Evil Woman 12.00 A League of Their Own 14.05 The Land Girls 16.00 Evil Woman 18.00 A League of Their Own 20.05 Getting It Right 22.00 Dinner Rush (Bönnuð börnum) 0.00 The Lost Battalion (Bönnuð börnum) 2.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Dinner Rush (Bönnuð börnum) OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó 23.15 Kort- er Mikið úrval sjónvarpsefnis reynir á sjálfs- agann. ▼ ▼ ▼ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 26 21 5 1 0/ 20 04 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar og eldsneytisgjald Verð frá 36.900 Netsmellur til USA Bandaríkjaferðir á frábæru verði Bókaðu á www.icelandair.is SMS LEIKUR LENDIR 12//11//04 Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Vinningar eru: ENCORE CD´sEminem SmáskífuboxAðrar smáskífum með EminemEminem CD´s Aðrir rapp CD´s Margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL EMF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 12. hver vinnur FER‹ALEIKURINN ER Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT! Þú gætir unnið ferð til Kaupmannahafnar eða London! SKY NEWS 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aar- on Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: World Championship Catalunya Spain 7.45 Rally: World Championship Catalunya Spain 8.45 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 9.45 Football: UEFA Cup 11.15 Boxing 12.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 13.30 Speedway: World Cup England 14.30 Football: UEFA Cup 16.00 Tennis: WTA Tournament Philadelphia United States 19.00 All sports: WATTS 19.30 Boxing 21.15 News: Eurosportnews Report 21.30 Football: UEFA Cup 23.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnd- ers 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Florence Nightingale 21.40 Mastermind 22.10 The League of Gentlemen 22.40 Mersey Beat 23.40 The Fear 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Wild New World 2.00 Rough Science 2.30 Discovering Science 3.00 Trou- bleshooter 3.40 Business Confessions 3.50 Corporate Animals 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane 17.00 Battlefront: Fall of the Philippines 17.30 Battlefront: Fall of the Philippines 18.00 Explorations: Voyager - Crossing Horizons 19.00 Mission Rescue 20.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane *living Wild* 21.00 Kalahari: the Great Thirstland 22.00 Kalahari: the Flooded Desert 23.00 The Sea Hunters: Lost At Sea - the Great Us Navy Airships Akron and Macon 0.00 Kalahari: the Great Thirstland 1.00 Kalahari: the Flooded Desert ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Jane Goodall's Return to Gombe 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 Island of the Ghost Bear 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doct- or 1.00 Jane Goodall's Return to Gombe 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dangerman 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Air Wars 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dangerman MTV 414.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 1.00 Just See MTV VH1 12.00 Johnny Depp A-Z 12.30 Pop's A-Z 15.00 Pamela Anderson A-Z 15.30 Pamela Anderson Fabulous Life Of 16.00 Angelina Jolie A-Z 16.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 17.00 P.Diddy A-Z 17.30 P.Diddy Fabulous Life Of 18.00 Pop's A-Z 20.30 Johnny Depp A-Z 21.00 Angelina Jolie A- Z 21.30 Nick & Jessica A-Z 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney ERLENDAR STÖÐVAR - mest lesna blað landsins Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.