Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2004, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 03.09.2004, Qupperneq 52
44 3. september 2004 FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Föstudagur SEPTEMBER Glæsileg tónlistarveisla í Þjóðleikhúsinu HELSTU ARÍUR ÓPERU- BÓKMENNTANNA JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON, tenór GESTASÖNGVARI: AUÐUR GUNNARSDÓTTIR, sópran OG KARLAKÓRINN VOCES MASCULORUM KURT KOPESKY, píanó KYNNIR: ÞÓR JÓNSSON MIÐVIKUDAGINN 8. september kl. 20.30 Miðasala í ÞJÓÐLEIKHÚSINU og pantanir í síma 893 8638 ÓPERUTÓNLEIKAR Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU L’AMOUR FOU Þau ætla að flytja gamlar íslenskar perlur í nýjum útsetningum með tangósveiflu í Iðnó í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Bangsi, Buzby og Einar Þór- hallsson leika á Yidaki, hljóðfæri ástralskra frumbyggja, í verslun- inni 12 tónum við Skólavörðustíg.  22.00 Árni Heiðar Karlsson, Snorri Sigurðarson og Tómas R. Einarsson djassa á Póstbarnum, Pósthússtræti 13.  23.30 Singapore Sling spilar á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  18.00 Sýning Ásu Ólafsdóttur verður opnuð í sýningarsal Lista- safns Reykjanesbæjar, Duushús- um.  20.00 Viðamikil yfirlitssýning á verkum Rögnu Róbertsdóttur verður opnuð í Listasafni Reykja- víkur, Kjarvalsstöðum. Þar getur að líta ný og eldri verk, aðallega unnin í íslenskt grjót, hraun, vikur, skeljamulning og jarðveg.  Steingrímur Eyfjörð opnar sýning- una „Fýkur yfir hæðir“ í 101 gall- ery. ■ ■ SKEMMTANIR  Páll Óskar skemmtir á Traffic í Kefla- vík.  Paparnir skemmta á Players í Kópa- vogi.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í Ara í Ögri.  Hljómsveitin Dúr-X spilar á neðri hæðinni á Celtic Cross.  Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit skemmta á Kringlukránni.  Matti X á Laugavegi 22.  Atli skemmtanalögga og DJ Áki skemmta á Pravda.  Hermann Ingi jr. skemmtir í Búálfin- um, Hólagarði.  Hljómsveitin Sex volt skemmtir á Café Amsterdam.  Hljómsveitin Spútnik spilar í Pakk- húsinu, Selfossi.  DJ Palli í Maus á Kaffi List. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. „Þetta er létt tónlist og sveifla í henni. Hún passar vel í Iðnó þar sem fólk getur fengið sér drykk með og haft það gott,“ segir Hrafn- hildur Atladóttir, fiðluleikari í Salonhljómsveitinni L’amour fou. Auk hennar eru í hljómsveit- inni þau Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari, Gunnlaugur Torfi Stefánsson kontrabassaleikari, Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari og Hrafnkell Orri Eg- ilsson sellóleikari, sem jafnframt er útsetjari hljómsveitarinnar.. Hljómsveitin hefur haldið tón- leika í Iðnó reglulega síðustu ár við góðar undirtektir, og flutt argent- ínska tangótónlist ásamt kvik- myndatónlist eftir Chaplin og fleiri. Að þessu sinni hafa þau útsett þekktar íslenskar dægurperlur í léttum tangóstíl, meðal annars lög á borð við Austurstræti eftir Ladda, nokkrar perlur Sigfúsar Halldórssonar og diskósveiflur dúettsins Þú og ég. „Við erum líka að gera geisla- disk með þessari tónlist og von- umst til þess að koma honum út fyrir jól.“ Meðlimir sveitarinnar eru bú- settir víða um heim, ýmist við framhaldsnám í tónlist eða störf í hinum ýmsu hljómsveitum, og geta því ekki hist til að halda tónleika nema þegar allir eru á landinu. Tónleikarnir í Iðnó hefjast klukkan níu í kvöld. ■ Með léttri tangósveiflu ■ TÓNLEIKAR 52-53 (44-45) Slanga 2.9.2004 20:29 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.