Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR, UM LAND ALLT 263. tölublað — Sunnudagur 11. nóvember — 57. árgangur. wom IOFIIMIR 1 SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftleiðir" hefur til síns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býður lika afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM Á HÖTEL LOFTLEIÐIR. Tvítug stúlka hefur fyrir búi frá 16 ára staðið aldri ---------------------------------- y. , . Skammdegiö færist ó&fluga yfir okkur hér á norOurhvelinu, lauf iö er falliö og grösin sölnuö og skordýrin lögzt i dá. Vindurinn leikur sér a& þvi, sem var grænn gróöur fyrir fáum vikum, kvikur af lifi eins og hvert moldarkorn, og hér sjáum viö hvernig hann hefur lagteitt lauf- blaö til hinztu hvildar á niöurfallsrist. Lömbin hjö henni náðu fjörtíu punda meðaifailþunga í hausf, og gæðingana tekur hún d eldi um dramófin HÚN var sextán ára gömul, þegar hún tók við búi á Kvenna- brekku i Dölum. Þá andaðist faðir hennar, séra Eggert ólafsson, og siðan hún hefur staðið fyrir búinu. llún heitir Margrét, og hú cr hún tvitug. t haust hefur hún verið cin við búsýsluna á Kvennabrekku, þvi að sum systkina hennar stunda nám i Reykjavík og móðir þeirra er þar hjá þeim, og ein systirin, Vilborg. hefur starfaö i útibúi Búnaöarbankans i Búðar- dal. — Ég fæddist heima á Kvenna- brekku og ólst þar upp, sagði Margrét við okkur, er við rædd- um við hana, og mér þykir vænt um Dalina og Kvennabrekku sér- staklega. Auk þess hef ég yndi af búskapnum, og búfénaðurinn er mér hugfólginn. bað er þvi ekki neitt skritið, að ég skuli standa i þeim sporum sem ég stend. Hitt er svo rétt, að mér er ekki kunnugt um jafnöldru mina, er standi fyrir búi.bess eru að minnsta kosti ekki dæmi hér i Dölunum. Margrét hefur allstórt bú — hundrað og fjörutiu kindur, þrjátiu og átta hross og sex naut- gripi og skepnurnar hirðir hún að sjálfsög&u sjálf. Seinna i haust kemur Vilborg systir hennar heim, þvi að hún hættir að vinna i bankaútibúinu einhvern tima fyrir áramótin. — Ég á ekki búið ein, sagði Margrét, heldur á fjölskyldan það i sameiningu. En mér er jafnannt um það samt. Og það fer vist ekki á milli mála, að þetta er rétt hjá Margréti. Að minnsta kosti bend- ir meðalvigtin á dilkunum frá Kvennabrekku i haust til þess, að hún kunni tökiná fjárræktinni. HúnvaFsem sé um fjörutiu pund, og það er ekki svo slakt, þegar Þaulvanur akstri yfir Skeiðard — Rætt við fyrsta sérleyfishafann d leiðinni Reykjavík—Höfn NÝLEGA var úthlutað sérleyfinu Reykjavik. — Höfn i Hornafiröi i fyrsta sinn. Hinn nýi sérleyfishafi cr Óskar Sigurjónsson hjá Austurleið á Hvolsvelli. Við hringdum i Óskar og báðum hann að fræða okkur lítillega um sjálfan sig, fyrirtæki sitt og framtiðarhorfurnar á Austur- leiðinni. — Ég hygg auðvitað gott tii glóðarinnar, sagði Óskar, að minnsta kosti um sumartimann. Við höfum ekið á leiðinni Rangár- vallasýsla — V-Skaftafellssýsla að Kálfafelli siðan Austurleið var stofnuð fyrir tiu árum. bað hefur verið ágætt á sumrin, en litið á veturna. Á nýju . leiðinni munum við eingöngu flytja fólk og póst. Aðrir munu sjá um vöru- flutningana. — Hvað ráðið þið yfir miklum bilakosti? — Við erum með átta bila i þvi, sem við erum að gera, en eftir er að sjá, hvernig þetta verður, þegar farið er að aka til Hafnar. Ég býst við að þurfa að skipta um eitthvað af bilunum, þvi væntan- lega þarf ég stærri bila fyrir fólksflutningana. — Hvernig er ráðgert, að áætluninni verði hagað? — bað verður liklega ein ferð á dag frá hvorum enda, þ.e.a.s. Höfn og Reykjavik. betta mun vera lOtil 11 klukkustunda akstur með stoppum á leiðinni. — Hve lengi hefur þú ekið bflum þarna eystra? Ég hef verið við þetta siðan 1947, fyrst hjá Kaupfélagi Rangæinga og siðan hjá Austur- leið og sjálfum mér. Ég er þessu öllu vel kunnugur,' þvi sennilega hef ég farið einar tvær eða þrjár ferðir árlega siðustu tiu árin austur yfir Skeiðará óbrúaða. — Hvað margir starfa hjá Austurleið? — Við erum tiu til tólf á sumrin, en fimm að vetrinum. — Hvenær býstu svo við að geta farið að aka alla leið til Hafnar? — Ætli ég hefji áætlanir fyrr en leiðin opnast alveg, iiklega i mái- júni á næsta ári. En vegurinn mun þó opnast að einhverju leyti um áramótin. — Hvað mun svo kosta að komast með þér frá Reykjavik til Hafnar? — Miðað við núgildandi verð kostar 1000 krónur að Skaftafelli og þá 1500 til Hafnar, en það getur hæglega breytzt til næsta vors. —SB tvilembingar eru i bland. — betta er góður fallþungi, sagði Margrét þegar við vékum að þessu við hana. En samt eru til hér i Dölunum bæir, þar sem dilkarnir voru vænni. Við vorum alls ekki efst á blaði. Húsakynni eru sæmileg á Kvennabrekku, bæði ibúðarhús og gripahús, en þó nokkuð komin til ára sinna. Yngst bygginga er vélaskemma, sem séra Eggert byggði skömmu áður en hann dó. Sjálf hefur Margrét ekki staðið i byggingum, f aftur á móti ræktað talsvert. — Ég hef súgþurrkun, sagði hún, en enga votheyshlöðu. Fénu beiti ég taísvert með gjöf þegar jörð er. Folöld, sem sett eru á vetur, tek ég á gjöfum áramótin ásamt reiðhestum, ég járna þá, en stóðinu gef ég út, ef hagskarpt er. bess er.sem sé enn ógetið, aö Margrét Eggertsdóttir er gefin fyrirhesta eins og fleira ungt fólk og kann vel með þá að fara. Sjái lesandinn unga stúlku á þeysireið á gæðingi i Miðdölunum, getur vel veriö, að það sé Margrét á Kvennabrekku — stúlkan, sem staðið hefur fyrir búi i hinum sögufrægu Dölum siðan hún var sextán ára. -JH. lyiargrét Eggcrtsdóttir. Borað eftir vatni í Bláfjöllum FYRIR úri var farið að tala uni að bora eftir vatni fyrir útivistar- svæðið i Itláfjöllum. Sagði vatns- veitustjóri okkur, að þessar framkvæmdir hefðu tafi/.t, þar sem boriinn, sem útti að nota við verkiö, hefur veriö bilaöur. Aætlað er þó aö framkvæmdir hefjist i vikunni. bar sem svæðið hefur ekki verið kannað, er ekki vitað hvar grunnvatnsborðið stendur, og þvi er alveg óvist, hve langan tima verkið tekur, en það getur dregizt allt upp i mánuð. bað er stjórn Bláfjallasvæðisins, sem stendur fyrir þessum fram- kvæmdum. kr- FÁ SJÓMENN NOT- IÐ SJÓNVARPS? ÞEGAR vertið stendur sem hæst, á vcturna og á sumrin, eru um það bil 701) skip og bátar á veiðum umhverfis landið, að sögn starfs- manna hjá tilkynningaskyldunni. Þar af eru u.þ.b. 200 skip á Faxa- flóasvæðinu, og um eöa innan viö 100 á Breiðafjarðarmiöum. Mörg af þessum skipum eru með sjón- varpstæki um borð, en þau tæki þykja sjálfsögð, og i mörgum til- fcllum ómissandi i landi. Gætu þvi áhafnir skipanna stytt sér stundir við að glápa á skjáinn, þegar limi gefst til og hlé verður á stritinu, sem mun nú ekki vera mjög oft.Sá galli er þó á gjöf Njarðar að þegar sendum var komið fyrir viðsvegar uin landið, voru sjónvarpstæki ekki enn orðin algeng i skipum og bátum, og þess vegna ekki gcrt ráð fyrir þvi, að sendingar þyrftu aö sjást eitt- hvaö út fyrir landsteinana.. Ef reiknað er með þvi að helmingur bátaflotans sé meö sjónvarpstæki, og aðeins helm- ingur áhafnanna geti horft á sjón- varp þegar útseningar eru, þá eru það samt 1750 manns, sem hafa tima til að horfa á sjónvarp, ef reiknað er með 10 mönnum i hverri áhöfn. Til þess að vera nú ekki með allt og háa tölu, getum viö helmingað hana og fáum þá út 875 manns, sem er eins og ibúa- fjöldi meðalstórs kauptúns — kauptúns, sem gæti jafnvel farið út i það að fá kaupstaðarréttindi, ef vilji ibúanna væri fyrir hendi. Hvað myndu ibúar kauptúns meö 875 ibua segja, ef þeir sæju ekki sjónvarp nema þá helzt á daginn, þegar stillimyndin ein er á skjánum, þ.e.a.s. meðan birtu nýtur við? Að sögn sjómanna er ástandið þannig á Faxaflóa- og Breiðafjarðarsvæðinu. Sums staðar við landið er það betra, en i flestum tilfellum verra. Talsverðar umræður hafa verið um að bæta sendingar sjónvarps i ýmsum landshlutum meðal annars hafa umræður orðiö um það á Alþingi. Einnig hafa komiö fram tillögur um að bæta sjón- varpsskilyrðin á miðunum umhv erfis landið, og að helzt þyrfti sjónvarp að sjást á hverjum sveitabæ á landinu. Þetta kostar allt saman peninga, og þvi verðurað meta það og vega, hvar þörfin er mest. Þegar samband var haft við Sigurö Þorkelsson hjá tæknideild Landsimans, og hann spurður að þvi, hvers konar útbúnað skipin þyrftu að hafa til að ná sending- um sjónvarpsins, sagði hann, að eins og ástandið væri núna, kæmu ekki önnur loftnet til greina en stefnuloftnet. Þau þurfa að snúa svo til beint i geislann, og eru ýmist sjálfvirk, þannig að þau leita sjálf i merkið, eða það þarf að snúa þeim, og er þá gjarna notaður til þess sérstakur mótor, og rofinn staðsettur nálægt sjálfu sjónvarpstækinu. Sigurður sagði, að erfitt væri að fá góð loftnet, en þau þyrftu að vera sérstaklega góð, þar sem skilyrðin væru ekki beti en raun er á. Einnig kæmi inn i þetta veltingur skipanna, sem hefði slæm áhrif. Hann gat þess að þeir hjá Land simanum hefðu nýlega fengið bréf frá útvarpinu þar er þeir voru beðnir að kanna það, hversu mikilla umbóta væri þörf til að gera sjónvarpsskilyrðin viðun- andi á miðunum i kringum landið. Þegar sú könnun liggur fyrir, Framhald á bls. 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.