Tíminn - 11.11.1973, Qupperneq 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 11. nóvember 1973.
Forðist slysin
og kaupið
WEED keðjur í tíma
Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33
VW BILALEIGAl
&Um\s
ARMULA 28
SÍMI 81315
©
CAR RENTAL *
OSRAM
ljós úr hverjum
glugga
OSRAM
vegna goeöanna
BYSSUSKOTIN
TVÖ í
SARAJEVO
l>að var kl. 11.25, 28. júnl 1914, að
hleypt var af þeim tvcim skotum,
sem áttu eftir aft vcrfta afdrifa-
rikust i mannkynssögunni-skotin i
Sarajevo. Á götuhorni f þessari
gömlu horg, i steikjandi sólarhita,
myrti ungur og ræfilslegur of-
stækismaftur erkihertogann og
væntanlegan arftaka austurrisku
keisaratignarinnar Kranz
Ferdinand og konu hans Sophie
Chotek.
Eins og okkur hefur öllum veriö
kennt i skóla varft þetta tilræfti or-
sök fyrri heimsstyrjaldarinnar-
neistinn sem kveikti i púftur-
tunnunni i Evrópu. En einmitt
vegna þessarar tvöföldu þýftingar
morftsins eru mörg öfl álitin hafa
verift aft verki viö þetta ódæöis
verk.
Enn þann dag i dag, þegar Franz
Ferdinand og kona hans hafa
legift næstum f>0 ár i gröf sinnþer
ekki vitaft, hver var tilgangurinn
meft þessum ofbeldisverknafti.
Aftur á móti liggur það ljóst
fyrir.hvaft gerðist þennan sunnu-
dagsmorgun i höfuftstaft Bosniu-
sem þá var Evrópubúum fjarlæg
borg og flestum algjörlega
ókunnug, en er nú einn vinsælasti
ferftamannastaftur Júgóslaviu.
Franz Ferdinand og fylgdarlið
hans kom til borgarinnar kl. 10.
Þaft var vitaft mál, aö borgarbúar
voru ekkert yfir sig hrifnir af
keisaradæminu. Bosnia (og næsta
hóraft Herzegovina) voru inn-
limaftar i Austurriki-Ungverja-
land aöeins sex árum áftut; og aft
sjálfsögöu leit þvi meiri hluti ibú-
anna á sig sem undirrokafta.
b’ranz Ferdinand hélt innreift
sina i borgina eftir aftalgötunni,
sem liggur meöfram ánni
Miljaska. Alls höfftu sjö laun-
morftingjar falið sig i " fólks-
fjöldanum. 3 þeirra höfftu þrem
vikum áftur komift frá höfuft-
borg Serbiu, Belgrad , (en voru
Bosniumenn aft þjófterni). Þetta
voru þrir ungir menn á þritugs-
aldri. Gavrilo Princip, Nedjelko
Chabrinovitsj og Trifko Grabesj.
Hinir fjórir tilheyrftu hreyfingu,
sem hét ,,Unga Bosnia” og var
starfandi á staftnum. Ofbeldis-
mennirnir, sem voru útbúnir
handsprengjum og byssum,komu
sér fyrir, eins og þeir höfftu
ákveftift, einn og einn meft vissu
millibili. Heiftursfylkingin, sem
þeir biftu eftir, voru fjórir opnir
bilar með nifturlagt vagnskyggni.
Erkihertoginn og eiginkona hans
sátu i vagni nr. 2 ásamt hataftasta
manni Bosniu, landshöfftingjan-
um Potiorek. Á siðasta augna-
bliki misstu flestir samsæris-
mannanna kjarkinn. Fimm
þeirra gerftu ekkert,
Charbrinovitsj fylgdi aftur á móti
áætluninni. Um þaft leyti sem
heiftursfylkingin fór fram hjá, dró
hann fram sprengjuna,flatan hlut
á stærft vift dátapela-kveikti i
henni og kastaði. Bflstjóri Franz
Ferdinands sá hreyfingar til-
ræftismannsins og jók ósjálfrátt
ferftina. Sprengjan hafnafti þvi á
vagnskyggninu, og erkihertoginn
haffti rétt tima til aft fleygja henni
á götuna. Sprengjan sprakk i bil
nr. 3 og særfti þar liftsforingja.
Chabrinovitsj stökk út i næstum
uppþornaöan árfarveginn og
flúfti. Hann var fljótlega hand-
samaftur. Á meftan stöftvaftist
bilalestin, en erkihertoginn sagði
kaldhæftnislega ,,Hann er geft-
veikur. Herrar minir, höldum
áfram meft dagskrána" Heifturs-
fylkingin hélt áfram i áttina til
ráfthússins, þar borgarstjórinn
hélt fyrirfram samda ræftu sina.
um löghlýftni Bosniubúa og þeirra
ósegjanlegu glefti yfir heimsókn-
inni ,,Já, hana lofa ég,”
skaut Franz Ferdinand inn i.
— ,,Þift takift á móti mér meft
sprengjukasti”. Af hræftslu vift
fleiri morðtilræfti var breytt um
leift til baka. Auk þess tók einn af
fylgdarmönnum hans sér stöftu á
fótstiga bilsins til aft verja hann.
Þaft var gengið út frá þvi, aft
hugsanlegir tilræðismenn héldu
sig á sama vegarhelmingi og hinn
handtekni sprengjukastari. Þar
„haffti” Princip einnig staðift,
þegar fylkingin fór framhjá i
fyrra skiptiö, en i millitiftinni
haffti hann.farift þvert yfir aftal-
götuna og hélt sig á horni þvi,sem
heiftursfylkingin átti aft beygja út
af aftalgötunni, eftir upprunalegu
áætluninni.
Þaft haffti sem sagt verift hætt
vift þessa leift, en vegna mistaka
ók fyrsti billinn eftir sem áftur inn
i hliftargötuna, og bill Franz
Sá sem stóft aft baki morftanna,
njósnaforinginn Dimitrijevitsj.
Ferdinand fylgdi á eftir. „Nei
þetta er röng leift..” hrópafti
Potiorek. Bilstjórinn bremsafti til
aft bakka út á aftalgötuna. Vegna
þessara tilviljana stansafti vagn-
inn beint fyrir framan Prin-
cip.Hann greip til byssunnai^gekk
nokkur skref áfram og hleypti
tvisvar af. Fyrsta skotift hitti
erkihertogan i hnakkann, hitt
lenti i kviftnum á konu hans. Prin-
cip sagfti siftar, aft seinni kúlan
heffti verift ætluö Potirek.
Tilræöismafturinn var sam-
stundis handtekinn. Nokkrir vift-
staddra réftust á Princip og
ætluftu aft taka hann af lifi á
staftnum án dóms og laga, en lög-
relgunni tókst aö varna þvi og
koma honum á lögreglustöftina.
Bæfti hann og Chabrinovitsj
revndu að taka sig af lifi meft
eitri. En þaft heppnaðist ekki.
Á meftan óku bilarnir á fullri
ferft i átt til bústaðar land-
höfðingjans „Sophie þú mátt ekki
deyja. þú verftur aö lifa vegna
barna okkar" stundi erkihertog-
inn. þegar hann sá konu sina falla
saman. Þegar komift var til
hallarinnar, voru þau bæfti látin.
Þau áttu 14 ára brúftkaupsafmæli
þennan dag.
„Þetta átti ég líka eftir aft upp-
lifa...” sagfti hinn 84 ára gamli
Franz Jósef, þegar honum var til-
kynnt aft arftaki hans (og bróftur-
sonur) hefði verið myrtur. Þaft
var aftallega meft sjálfum sér,
sem hinn aldni keisari haffti með-
aumkun,Morftift vakti í huga hans
rödd minninga um persónuleg á-
föll i lifinu. Konan hans hafði
framið sjálfsmorð, sonur
hans haffti fyrst skotift sig
og siftan ástmey sina, i Mayer-
ling, bróftir hans Maximilian var
tekinn af lifi af uppreisnar-
mönnum i Mexikó og kona hans
varft sinnisveik af sorg, eitt syst-
kinabarn hans Ludwig konungur
af Bayern drukknafti, nokkrum
systkinabarna hans hafði verift
visaft úr landi-og nú þetta.
Þaft voru ekki dáft hjón af hirft
inni’, sem hurfu nú af sjónar-
sviðinu. Allt frá barnæsku haffti
Franz Ferdinand fundist bæöi ör-
lögin og umhverfift leika hann
grátt. Hann var barn aft aldri,
þegar móftir hans dó-en grunur
vaknafti^aö henni heffti áður tekizt
aft smita hann af berklum.
Skelfingu lostin hirftin meft
höndlaði hann eins og
pestargemling, og auk þess var
hann svo aftarlega i röðinni
sem erfingi krúnunnar, að engum
fannst hann þurfa aft lita upp til
hans. Þegar erfingjarnir dóu einn
af öftrum og hann varft erfingi
krúnunna^ gleymdi hann engum,
sem hafði smánaft hann.Hans
lifsregla var að umgangast alla
meft litisvirftingu, þar til annaft
sannara reyndist.
Gjaforft Franz Ferdinands
gerfti aðeins illt verra. Um tima
var haldið, aft hann gerfti sér titt
um fjarskyldan ættingja, elztu
dóttur Ferdinands erkihertoga.
Vifteinaaf mörgum heimsóknum
sinum i þessa litlu hertogahöll
gleymdi rikisarfinn úrinu sinu
þar. Erkihertogaynjan, sem
þegar sá sig i anda sem tengda-
móftur keisarans og ömmu þess
næsta, opnaði úrift til aft athuga,
hvort ungi mafturinn heffti ekki,
samkvæmt nýjustu tizku,mynd af
sinni heittelskuftu i lokinu á
úrinu.— Þaft haffti hann lika, en
myndin var bara ekki af hinni
giftingasjúku hertogadóttur,
heldur Sopie Chotek, hirftmey i
húsinu, sem i fyrsta lagi var aft-
eins greifynja (og alls ekki
freistandi gjaforð), i öftru lagi
tékknesk og i þriðja lagi fátæk.
Henni var samdægurs visað út
fyrir hallarhliftift. Afteins með
hótun um sjálfsmorft gat Franz
Ferdinand þvingaft fram giftingu
Hann varð aö afsala skriflega
Sophie og börnum þeirra allan
rétt til krúnunnar og annarra
tignarheita. öll hátiftleg tækifæri
vift hirftina voru þvi röft auft-
mýkinga fyrir „kennslukonuna,”
eins og hirftin kallafti hana i háði.
Á hirftdansleikjum, þar sem
gestirnir gengu inn i salinn tveir
og tveir saman i röft, eftir
ströngustu reglu, var eiginkona
rikisarfans öftust-alein. „Tignin
er keypt dýru veröiTsagfti hún eitt
Sinn vift eina af sinum fáu vin-
konum. Tveim árum siftar sýndi
þaft sig aft innifalið I þessu verfti
var-dauftinn.
Jarftarförin var einföld og
tók fljótt af. A kistu Chotek lá
veifa og hvitir hanskar-táknrænt
fyrir þaft að hún haffti aldrei náft
lengra en að veröa hirftmey.
Keisarinn var ekki viftstaddur
greftrunina. 1 hans augum voru
morftin mótmæli gegn þeirri
ögrun vift æöri máttarvöld, er
þessi óviftkvæmilega gifting var.
Hinn pólitiski tilgangur til-
ræftismannanna var augljós Þeir