Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN 25 ir Sveinsson tónskáld rekur söguna með tóndæmum (3). 21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir talar aftur um Asynjur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög Heiöar Ast- valdsson danskennari velur og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar Ornólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Helgi Tryggvason flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les framhald sögunnar „Paddington kemur til hjálpar" eftir Michael Bond (10). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson ræðir við tvo bændur á Ingjaldssandi um búskap- inn þar, Guðmund Haga- linsson á Hrauni og Kristján Guðmundsson á Brekku. Morgunpopp kl. 10.50. Tón- listarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Tónleikar kl. 11.30: Sinfóniuhljómsveitin i Cleveland leikur Sinfónisk- ar myndbreytingar eftir Paul Hindemith, Georg Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eldeyjar-Hjalta” eftir Guð- mund G. Hagalin Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Verk eftir bandarisk tónskáld Kammerhljómsveitin i Boston leikur Verk fyrir kammerhljómsveit eftir Charles Ives, Harold F'arberman stj. Corinne Curry og Luise Vosgerchian flytja Niu sönglög eftir Ives. Hátiðarhljómsveitin i Lundúnum leikur „Grand Canyon", svitu eftir Grofé, Stanley Black stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Vindum, vindum, vefjum band Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. sér um þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóðfélag- ið Ólafur Sverrisson kaup- félagsstjóri i Borgarnesi talar um þjónustuhlutverk samvinnuverzlunar. 19.25 Um daginn og veginn Ragnheiður Guðmundsdótt- ir augnlæknir talar. 19.45 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin 20.25 Surtseyjarannáll Gisli Helgason dregur saman ýmislegt efni til upprifjunar á tiu ára sögu Surtseyjar. 21.10 islenzkt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. 21.30 Útvarpssagan: „Dvergurinn" eftir Par Lagerkvist i þýðingu Mál- friðar Einarsdóttur. Hjörtur Pálsson les (7). 22.00“Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóvember 17.00 Endurtekið cfni. Surtur. Mynd um Surtsey og Surts- eyjargosið, gerð haustið 1966 af Paul Leth Sörensen, fyrir islenzka og danska sjónvarpið. Þulur Eiður Guðnason. Áður á dagskrá 13.~marz 1967. 17.15 Janis, Drifa og Helga. Janis Carol Walker, Drifa Kristjánsdóttir og Helga RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við VÍFILSSTAÐASPÍTALA. STARFSSTÚLKUR óskast einnig til starfa við VÍFILSSTAÐA- SPÍTALA. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 42800. HJÚKRUNARKONUSTAÐA við göngudeild fyrir sykursjúka er laus til umsóknar nú þegar. Staðan er hálft starf. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona LANDSPÍTALANS, simi 24160. HJÚKRUNARKONUR OG SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við hinar ýmsu deildir LAND- SPÍTALANS. Starf hluta úr degi kæmi til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 9. nóvember 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Steinsson syngja i sjón- varpssal. Aður á dagskrá 14. mai 1973. 17.35 Skólahljómsveit Kópa- vogs. Hljómsveitin leikur lög úr ýmsum áttum. Stjórnandi Björn Guðjóns- son. Aður á dagskrá 23. september 1973. 18.00 Stundin okkar. Börn úr Handiða- og myndlistar- skólanum flytja sögu með leikbrúðum. Rósa Ingólfs- dóttir syngur. synd er mynd um Róbert bangsa og sagt frá ferðum Rikka. Loks er svo spurningakeppni á dag- skrá og einnig verður farið i Sædýrasafnið og heilsað upp á mörgæsir og súlur. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Ert þetta þú. Stuttur fræðslu- og leiðbeininga- þáttur um akstur og um- ferð. 20.40 Strið og friður. Sovézk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Leo Tolstoj. 4. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Efni 3. þáttar: Lisa, kona Andrei Bolkons- kis, deyr af barnsförum og hann er harmi sleginn. A nýársdansleik i Pétursborg hittir hann Natösju og þau fella hugi saman. Andrei biður hennar, en vill þó fresta brúðkaupinu um eitt ár, bæði af tillitssemi við föður sinn, og eins til að gefa Natösju tima til að hugleiða málið. 21.40 Einleikur i sjónvarpssal. Erling Blöndal Bengtsson leikur Svitu nr. 2 fyrir selló el'tir Johann Sebastian Bach. 22.00 Kvennahúsið. Þáttur um miðstöð Rauðsokka- lireyfingarinnar i Kaup- mannahöfn. Þýðandi Dóra Haísteinsdóttir (Nordivisi- on — Norska sjónvarpið) 22.40 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Óskar Olafsson llytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 12. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maðurinn. Fræðslu- myndaflokkur um hegðun og eiginleika mannsins. 7. þáttur. Hluti stærri heildar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Hættulegir leikfélagar. Sovézk mynd um sirkuslif og tamningu villidýra. Þýð- andi Lena Bergmann. 21.30 Áreksturinn. Verðlaunaleikrit eftir Bengt Bratt og Lennart Hjul- ström, sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlutverk Gunnar Ekwall, Micha Gabay, Berta Hall, Inger Heyman og Folke Hjort. Þýðandi Hólmfriður Gunnarsdóttir. Leikrit þetta er i eðli sinu hugvekja um umferðarmál. Lýst er að- draganda umferðarslyss og fylgzt með einstaklingun- um, sem fyrir þvi verða. Leikrit þetta fékk verðlaun- in „Prix Italia”, en þau eru veitt árlega fyrir bezlu sjón- varpsleikrit álfunnar. (Nordivision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok Nú er hálkan og snjórinn komin og snör handtök þarf til aó koma bílnum á snjóbarða. Viö viljum spara þér tímann og birtum hér verö á nokkrum algengum stæröum Yokohama snjóbarða. Ef þú hefur tíma, skaltu hringja víöar og bera saman viö aöra. Ef ekki, máttu taka orö okkar fyrir því, aö þaö er leit aö hagstæðara veröi á jafn góöum snjóböröum og Yokohama. ÞÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIR Á YOKOHAMA Komiö inn úr kuldanum meö bilinn á meöan viö skiptum um. HJÓLBARÐAR Höföatúni 8 • Símar 16740 og 38900 YOKOHAMA fullnegldir 4ra striga snjóbaröar. 600-12 Kr. 2.528 - 560-13 - 2.884- 615-13 - 2.882 - 645-13 - 3.337 - 600-15 - 3.316- JEPPADEKK 6 strigalaga. 700-15 Kr. 5.661- 750-16 - 6.456,- VÖRUBÍLADEKK 12 strigalaga, án nagla. 1000-20 Kr. 18.549 - 1100-20 - 19.716- SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD Verö meö söluskatti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.