Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN 35 §§&§ Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No 19. No. 20. No. 21. Þann 20. 10. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni Svanhildur Maria Ólafsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. Heimili þeirra er að Hrafnhólum 2. Studio Guðmundar Garðastræti 2. No 22. Laugard. 6/10 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Sigriður Siemsen og Guðjón Haraldsson. Heimili þeirra verður að Blöndubakka 26 R. (Ljósm. Gunnars Ingimars) Laugard. 29/9 voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni Birna Sigrún Gunnars- dóttir og Sturla Karlsson. Heimili þeirra verður að Kveldúlfsgötu 25, Borgarnesi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No 22. Laugard. 29/9 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. ólafi Skúlasyni Gerður Garðarsdóttir og Helgi Sigurgeirsson. Heimii þeirra verður að Lundar- brekku 4, Kóp. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Laugard. 6/10 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. Ólafi Skúiasyni Guðrún Viggósdóttir og llelgi H. Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Kambahrauni 19, Hveragerði. (Ljosm.st. Gunnars Ingimars) No 24. Þann 4/10 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorleifi K. Kristmundssyni Asa Asmundsdóttir og Sveinn Björnsson. Heimili þeirra verður að Varmalandi, Reykholti, Borgarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No 25. Laugard. 6/10 voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Ingveldur Þóra Kristófersdóttir og Helgi Már Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Stóragerði 7 R. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars) No 26. Nýlega voru gefin saman i hjónaband Ingibjörg Einarsdóttir og Þorvaldur Pálsson, Kleppjárns- reykjum Borgarfirði. Stjörnuljósmndir. 1 1 I 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 zmissm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.