Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 9
TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. Heildarveltan 200 milljónir króna — Sé allt talið með, mun heildarveltan verða um 200 millj- ónir króna á þessu ári. Heildar- launagreiðslur verða um 16-17 milljónir króna árið 1973, að þvi er talið er. Hjá Smjörliki hf. starfa 25 fastráðnir starfsmenn, og hefur fyrirtækið verið ákaflega heppið með starfsfólk, eins og sést af þvi, að meðal starfsmanna eru margir, sem unnið hafa áratugum saman við fyrirtækið. Af 25 starfsmönnum hafa 7 hiotið gullmerki okkar, sem veitt er fyrir 25 ára starf. Þjóðkunnir menn í stjórn Smjörlikis hf. Forstjóri Smjörlikis hf. er Magnús Sch. Thorsteinsson, en framkvæmdastjóri ak min er Haukur Gröndal. Stjórn Smjörlikis hf. skipa Magnús Sch. Thorsteinsson, formaður, Ragnar Jónsson, vara- formaður og Gunnar J. Friðriks- son, sem er meðstjórnandi. Þetta eru allt þjóðkunnir menn af störfum sinum við iðnað og fleira. Fundir hjá stjórninni eru haldnir reglulega einu sinni i mánuði. Allir stjórnarmenn hafa mikla reynslu á þessu sviði, og þeir leggja linurnar og taka allar Frá aðalskrifstofu Smjörlikis hf. Þórdis Sigtryggsdóttir, Arni Ferdinandsson, Guðriður Steinsdóttir, Sigurður Halldórsson, Kristján Gunnlaugsson og Guðrún Guðiaugsdóttir. Texti: Jónas Guðmundsson Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson Asmundur Kinarsson fer með markaðsmál hjá fyrirtækinu. Hér er hann viö hráefniskort, sem sýnir þá staöi, er framleiða efni til smjörtlkisgerðar. Engin rotvarnarefni í Tropicana. umbúðunum, og alltaf hefur reynzt vera meira C-vitamininni- hald i safanum, en tilgreint hefur verið á umbúðunum. Með þessu fylgis't Raunvisindastofnun háskólans, og eru stöðugt tekin sýni af framleiðslunni til rann- sóknar. — Hvers vegna fer smjörlikis- gerð út i að framleiða og selja ávaxtasafa? — Þetta gerum við til að full- nýta vélakost okkar. Eins og að framan greinir, eigum við ýmsar dýrar vélar. Þessar vélar getum við nú nýtt betur en ella. Við pökkum á fernur, en það er gert i vélum, sem ekki eru keyptar af umbúðaframleiðanda, og er okkur þvi frjálst að kaupa umbúðir undir safann hvar sem er. Við kaupum þó umbúðirnar frá Bandarikjunum, þar eð framleiðsla á fernuefni hefur ekki enn hafizt á Islandi. Það er dótturfyrirtækið SÓL, hf,. sem annast sölu og fram- leiðslu á Tropicana. — Hver er heildarvelta Smjörlikis hf? meiriháttar ákvarðanir i málefn- um félagsins, ræða mál og af- greiða. — Hvað kostar Smjörlikisgerð af þessari stærð með öllum vélbúnaði? — Það er ógjörningur að meta það án rannsóknar, meðal annars vegna verðbreytinga erlendis, en auðvitað myndi kosta milljóna- tugi að reisa slika verksmiðju frá grunni, segir Davið Sch. Thorsteinsáon framkvæmdastjóri að lokum. Jónas Guðmundsson „Fékkst þú þér Tropicana í morgun" Smjörliki hf. Þverholti 19-21. Bilarnir á myndinni eru notaöir til aö aka smjörllki út i kerfið. A myndinni sjást bilstjórarnir, sem jafnframt eru sölumenn. Þeir eru talið frá vinstri: Tómas Þórðarson, Páll Magnússon, Svavar Guðnason og Guðmundur Þorkels- son. A myndina vantar Gisla Pálsson, sem í fjölda ára hefur ekið smjörliki i Reykjavík, og margir kannast við. Gisli hlaut nýlega gullúr fyrir 25 ára starf hjá Smjörlíkis- gerðunum Afgreiöslumaður að hlaða smjörlfki á bifreið. Lárus Halldórsson afgreiðsiumaður er á myndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.