Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. ///f Sunnudagur 11. nóvember 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúAaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 9. íil ’ 15. október verður i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Nætur- varzla verður i Apóteki Austurbæjar. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörftur: LóTgreglan, simi 50131, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitavcitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir simi 05. Vaklmaóur hjó Kópavogsbæ bilanasimi 41575. simsvari. Flugdætlanir Klugfclag tslands, innan- landsflug. Aætlað er aö fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til tsafjarðar, Egilsstaða, Norð- fjarðar og til Hornafjarðar. Millilandaflug.Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Klugfélagið Vængir, flugáætl- un. Til Akraness kl. 11:00 til Rifs og Stykkishólms, Snæ- fellsnesi kl. 16:00 ennfremur leigu og sjúkraflug. Mánudagur. Akranes alla daga kl. 11:00 f.h. til Flateyr- ar, Rifs og Stykkishólms kl. 10:00 f.h. til Blönduóss, Gjög- urs, Hólmavikur og Hvamms- tanga kl. 12:00. Félagslíf Prentarakonur. Fundur verð- ur að Hverfisgötu 21 mánu- daginn 12. nóv. kl. 8.30. Sýndar verða gjafaskreytingar og fl. Kvenfélagið Edda. Sunnudagsgangan 11/11. Verður um Vifilsstaöahlið. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Verð 200 kr. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 12. nóvember kl. 8,30 i Safnaðarheimilinu. Mæt- ið vel og stundvislega. Stjórnin. Hriseyingar. Aðalfundur Hris- eyingafélagsins á S-Vestur- landi verður haldinn föstudag- inn 16. nóv. kl. 7.30 i Útgarði Glæsibæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sviðaveizla. Frjálsar umræður. Upplýsingar i simum 36139, 85254, 40656. MæðrafélagiO. Heldur fund, miðvikudaginn 14. nóvember kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Stjórnin. Kélagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 12. nóvember, verður opið hús að Hallveigar- stööum frá kl. 1,30 e.h. Sigrið- ur Haraldsdóttir ráðunautur hjá Kvenfélagasambandi ts- lands, flytur erindi og hefur sýnils'ennslu i matargerð. Þriðjudaginn 13. nóvember hefst handavinna og félagsvist kl. 1,30 e.h. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur i Safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar, þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kvikmynda- sýning óg fl. Stjórnin. Blöð og tímarit Timaritið Heilsuvernd 5. hefti er nýkomið út. Úr efni ritsins má nefna: Beri-Beri eftir Jónas Kristjánsson. Elsti maður heims látinn. Hvers vegna verðum við veik, Karl Otto Aly. Fæði Húnsabúa. Sænskur nátlúrulæknir heim- sækir Island, Björn L. Jóns- son. Félagsstarfið, Arni As- bjarnarson. A við og dreif. o.m.fl. Tilkynning Kélag einstæ ra foreldra heldur' flóamarkaö og kökubasar i F’élagsheimili Kópavogs sunnudaginn 25. nóvember frá kl. 2-6. e.h. Munum er veitt móttaka á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, og sömuleiðis i Félagsheimilinu, laugar- daginn 24. nóvember frá kl. 19- 22. A flóamarkaðnum verða einnig lukkupakkar og jóla- kort félagsins verða þar til sölu. Orðsending frá vcrkakvenna- félaginu Framsókn Bazar félagsins verður 1. des. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. l\Ainningarkort Minningarspjöld Ilómkirkj- uiiiiar. eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Boka- búö Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins aö Laugaveg 11,R simi 15941. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iönaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Klugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Alfheimum 48 slmi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Félags cinstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins iTraðarkostssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10—14. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. ,Simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apótek. Garðs-Apdtek. Háa- leitis-Apótek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Minningarspjöld Dómkirkj- unnareru afgreidd hjá Bóka- búð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skóla- vörðustig 5, Verzluninni Oldu- götu 29 og prestkonunum. Kirkjan Söfnuður Landakirkju i Vest- mannaeyjum. Messa i dag i Kirkju Óháða safnaðarins kl. 2. Organisti Jón tsleifsson Séra Þorsteinn L. Jónsson. Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00 Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15-6.15. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miöbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6,15. miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45-7.00. HOLT - HLIÐAR Stakkahlið 17mánud.kl. 1.30-2.30. miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. LAUGARAS Verzl. Noröurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30 VESTURBÆR KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7,15-9.00. Skerjaf jörður - Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30. Iliiiiiiiiii Freyja, félag framsóknarkvenna Kópavogi heldur aðalfund sinn i Félagsheimili Kópavogs neðri sal þriöju- daginn 20. nóvember kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á kjördæmisþing. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra mætir á fundinum og ræðir skattamál, og svarar fyrir- spurnum. Stjórnin. r------------------------------------■ Harpa, félag framsóknar- kvenna í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi heldur fund mánudaginn 12. nóvember kl 20 að Strandgötu 33, Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Frú Sigrún Þorleifs- dóttir sýnir blómskreytingar og fleira. Kaffi. Félagskonur eru hvattar tii þess að taka með sér nýja félaga og gesti. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 15. nóv. næst komandi kl. 20:30. Handavinnukvöld. Fréttir frá aðalfundi Bandalags kvenna i Reykjavik. Frjálsar samræður. Ætlazt er til þess, að fundarkonur vinni að lokaundirbúningi bazarsins, sem verður 24. nóv. næst komandi. Fjölmenniö, nóg verður að gera. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Miðstjórnarmenn og formenn Framsóknarfélaganna i kjör- dæminu Fulltrúaráðsfundur KFR i Framsóknarhúsinu i Kefla- vik mánudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Fundarefni utanrikis- mál. FrummælandiEinar Agústsson. Stjórn kjördæmissam- bandsins. 5. fundur i Félagsmálaskólanum veröur laugardaginn 10. nóvember kl. 5. Þriðja málfundaræfing. Mótun vilja fundar, skv. 3. málfundaræfingu, bls. 300-301, Lýðræðisleg félagsstörf. FUF í Hafnarfirði Aöalfundur FUF i Hafnarfirði verður haldinn miðvikudaginn 14. nóvember n.k. kl. 20. 30 að Strandgötu 33 uppi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Onnur mál. Stjórnin. Framsóknarvist að Hótel Sögu Framsóknarvist aö Hótel Sögu. Fyrsta vistin á þessum vetri verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 22. nóv. Góð verðlaun að venju. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið i Skiphóli i Hafnarfirði sunnudaginn 25. nóvember og hefst kl. 9:30 árdegis. Stjórn kjördæmissambandsins. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Bazarvinnan er hafin aftur. Hittumst allar að Hringbraut 30, eftir hádegi i dag, miðvikudag, og næstu miðvikudaga á sama stað og tima. Auglýsicf Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.