Tíminn - 11.11.1973, Síða 29

Tíminn - 11.11.1973, Síða 29
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN 29 Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík simi 38900 ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF Húsmæðraskólar Dúkadralon, Haröangursefni, 20 litir. Allar gerðir af garni og dúkamunstri i sérflokki. Hvergi annaö eins úrval af jólavörum og demantsaum. Handavinna fyrir alla. Póst- sendum. Hannyrðabúðin Linnetstíg 6, Hafnarfirði, simi 51364 umboðsmenn um allt land ALAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYICJAVfK. SiMI 22090 Er ánægja mælanleg í fermetrum? Spyrjið þær þúsundir kaupenda, sem siðastliðin tvö ár hafa keypt 120 þúsund fermetra af Álafoss igólfteppum. Fermeter eftir fermeter af aukinni jj heimilisánægju. Hvernig er yðar gólf? Veita þau Iyður sömu ánægju? Eða megum við auka ánægju yðar um nokkra fermetra? Vinsamleg- ast látið okkur vita ef svo er. óteljandi frásagnir eru til af reim- c sjó. „Sjónvillur" segja margir og vísa á bug þeirri hugsun, að nokkuð sé til, Hvernig á til dæmis að skýra það, sjomann? Eða herskipið, sem sk fiölskylda sá 200 árum eftir Loftspeglun Frá hafnarborg Connecticut, New Haven,er sagan um undar- lega sjón, sem margt fólk sá. t bók sinni „Magnalia Christi Americana” segir Cotton Mather prófastur um atburðinn: Við hér i New Haven höfum orðið að þola miklar afturfarir, bæði i verzlun og iðnaði. Til að bæta úr þessu, datt okkur i hug að smiða 150 lesta skip, lesta það og senda til Englands. Þetta fina skip okkar sigldi af stað mannað beztu og hugrökkustu mönnum okkar, en hver mánuðurinn af öðrum leið, án þess að nokkuð heyrðist um komu þess til Eng- lands. Við urðum fyrir miklum vonbrigðum, þar til dag nokkurn, er skúta af sömu stærð og eins á litinn kom upp höfnina, á móti vindinum. Meðal okkar var Per- pont prófastur, sem hafði verið kallaður til til að þakka Herran- um fyrir þetta undur. Börnin hrópuðu og kölluðu af fögnuði,en þegar skútan var aðeins steinsnar frá okkur, var eins og stórsiglunni væri feykt burt, siðan siglutrénu og loks fór þiðja mastrið. Fyrir augum okkar lagðist skútan á hliðina og hvarf siðan i reyk. Við skildum,að þetta var tákn um,að okkar ástkæra skip hefði farizt og allir með þvi. Það sem borgarar New Haven hafa eflaust séð, er loftspeglun, sem stöku sinnum er þannig, að skip handan sjóndeildarhrings sést á himninum fyrir ofan. Loft- speglun er auðvitað orð, sem not- að er til að lýsa sjónskynjun, sem er óvenjuleg. Loftspeglanir sjást einkum til sjós eða i eyðimörkum, þegar loft er kyrrt eða kalt. Loft- speglanir til sjós eru upptök fjölda sagna um draugagang og margar þeirra eru skrifaðar i sögu bandariska verzlunarflot- Æns. Christopher Columbus skrifar i d,agbók sina 9. ágúst 1492 að hann hafi i ljósaskiptunum séð drauga- eyju vestan Kanarieyja, þ.e.a.s. eyju, sem alls ekki var þar. Næst- um 500 árum siðar, 10. ágúst 1958, mátti lesa i blaði i Madrid um þessa sömu loftspeglunareyju. Týndi fljótabáturinn Iron Mountain, fljótabátur frá Missisippi, lagði i júni 1872 upp i sina dularfyllstu ferð. Báturinn var einn hinna stærstu af sinni gerð, 180 feta langur og 35 feta breiður. Hann gekk venjulega milli New Orleans og Pittsburg. Þennan dag fór hann út frá Vicks- burg upp eftir ánni, þar sem beygja var á henni...og hvarf. Enginn hefur nokkru sinni séð hann siðan. Áhöfn, farþegar og vörur hurfu...allt, sem eftir var, voru iitlu skekturnar, sem bundn- ar höfðu verið aftan i fljótabátinn. Rannsókn leiddi i ljós, að skoriö hafði verið á dráttartaugarnar, en ekkert benti til átaka af nokkru tagi. Enginn á hinum fljótabátun- um hafði séð Iron Mountain bregða fyrir, þó að mikil umferð væri um fljótiö,og það einkenni- legasta var, að engin þeirra 54 persóna, sem um borð voru, kom nokkru sinni fram, lifs eða liðin. Sjómenn og aðrir, sem verið hafa á rölti um fljótsbakkann rétt norðan við St. Joseph hafa siðustu 90 árin oftsinnis heyrt óhugnanleg Sjóhetjan Horatio Vicount Nelson var nógu hjátrúarfullur til að hann hafði ávallt skeifu neglda á stórmastrið. óp konu utan af fljótinu. Fyrst heyrist hátt hræðsluóp og siðan kallar konan á frönsku með skelf- ingu i röddinni: — Gaston! Gast- on i guðs bænum hjálpaðu mér, mennirnir berja mig. Margir,sem búa umhverfis St. Joseph, Nat- chez og Vicksburg, telja, að þessi rödd sé eins farþegans á Iron Mountain, Sú staðreynd, að konan talar um menn, bendir til þess, að fljótabátnum hafi verið rænt, far- begarnir myrtir og grafnir og báturinn tekinn i sundur, stykki fyrir stykki. Liklega mun sann- leikurinn um hinztu för Iron Mountain aldrei koma fram, en menn hlusta sífellt, ef hin frönskumælandi konaa skyldi segja fleira. I OB við Karablska hafið er margt fólk, sem getur sagt undarlegar sögur um draugaskip, en sú, sem hér verður sögð, er höfð eftir áhöfn bandarisks oliu- skips, sem lá rétt utan við Jamaica. Það var að biða eftir öðru oliuskipi. Nóttin var bik- svört, en stjörnurnar skinu og blæjalogn var. Um miðnættið koma litil skonnorta i ljós hinum megin Montego-flóans. Seglin voru þanin vindi og stefndi skútan út á haf. Þar sem á þessum tima var óvenju mikið um smygl, fór oliuskipið á eftir skútunni. Meðan skipið klauf öldurnar með hinum aflmiklu vélum sin- um, var ljóskösturum beint að skútunni. Um borð mátti greina mannverur, sem höfðu gát á seglunum. Innan skamms var oliuskipiö komið á hlið við skút- una og stýrimaður á vakt kallaði á skipstjóra hennar og ljósköstur- unum var beint að brúnni. Nokkr- um sekúndum siðar hvarf skútan gjörsamlega og ekkert var aö sjá nema bylgjur hafsins, þar sem hún hafði verið. Þó að stýri- maðurinn skrifaði þetta i leiða- bókina, gat hann ekki útskýrt það. Enn er um það rætt á krán- um i Kingston, hvað áhöfn oliu- skipsins hafi eiginlega séð. Skipstjórinn á Wilmington Star Áðurnefndur Elliot O’Donnel hitti eitt sinn i Tókfó mann að nafni Rjdgeway, sem hafði frá ýmsu að segja og fullvissaði um, að það gæti allt fengist staöfest. þér getið vertð örugg sóþadQ- Westinghouse ánægjaí fermetrum Hann sagði, að Harlemáin i New York hefði ekki verið skip- geng fyrr en 1895, þegar gerður var skurður gegnum sandinn við mynni Hudson. Gamli árfar- vegurinn var eftir öllu að dæma fylltur upp aftui^og einhvers stað- ar á uppfyllingunni rak afi Ridge- ways skransölu sina. Sem barn hafði Ridgeway ferðast mikið um heiminn og kynnzt ýmsu, en þaö var þó heima i bakgarði afa sins, sem hann sá sjódrauginn sinn. Dag nokkurn árið 1905 fór hann út að leita að félaga sinum, Abe Stark. Faðir Ridgeways hafði þá keypt gamalt skip, sem var i þurrkvi. Enn var ekki byrjað aö taka skipið sundur og drengirnir höfðu gaman af að skoða það. Framhald á bls. 39. Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggingar, fríttstandandi og með toppborði. Tekur inn kalt vatn, er með 2000 w elementi og hitar i í 85° (dauðhreinsar). Innbyggð sorpkvörn og öryggisrofi í hurð. Þvær frá 8 manna borðhaldi með Ijósstýrðu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.