Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 33

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 33
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN þessa hnappa mamma?" spurði Ari. „Ég festi þá á fötin ykkar", svaraði mamma hans. ,,Vi!tu ekki gera það núna?" sagði hann. ,,Nei, þess þarf ekki", ansaði hún. Ari bað hana þá að taka hnappana af spjaldinu og geyma þá í dós, svo að hanngæti fengið spjaldið í f lugvél. Að lokum fékk Ari spjald i flugvél, og Gunna efni í brúðukjól. Mamma þeirra fór út að bursta föt, en Gunna settist í tóma kistuna og fór að sníða kjólinn með skærunum hennar mömmu sinnar. ,,Lánaðu mér skærin", sagði Ari. „Ég ætla að búa til flug- vél"." „Ég má ekki missa þau", svaraði Gunna. Ari gekk að kistunni, og ætlaði að taka skærin af Gunnu, en kom þá óvart við lokið svo að það skall niður. Hann reyndi að lyfta því upp, en það var ekki hægt, því að kistan var aflæst. Gunna fór að snökta, þegar hún gat ekki opnað kistuna. Hún sá nú ekki til að sníða. Ég skal lána þér skærin, ef þú opnar kistuna", sagði hún við Ara. Hann fór að leita að lyklinum, en fann hann hvergi. „Ég skal sækja mömmu", sagði hann og fór út. Gunnu fannst hún bíða óratíma í kistunni. En loksins kom mamma hennar og opnaði Þá varð Gunna fengin. Hundur innr sem speglaði sig Hundur náði i stóran kjötbita, „Nú skal ég gera mér glaðan dag”, hugsaði hann, og vappaði heim- leiðis með bitann i munninum. Leið hans lá yfir brú á lygnri og djúpri á. Vatnsflöturinn var spegilsléttur, og þar sá hann myndina af sjálfum sér. „Þarna er þá annar hundur með annan bita”, sagði hann við sjálfan sig „R-r-r-r-r”, urraði hundurinn. „R-r-r-r- r”m, urraði hundurinn þarna niðri á móti, og leit upp til hans. „Ég vil fá þennan bita lika”, hugsaði hund- urinn á brúnni. Hann K U B B U R Haddi ætlar að hjálpa mér1 að taka mynd af andlitinu fa c€\ Af þvi að áður náði ég bara mynd af t oeltisspennunni. —7------ Fiandínm | f jandinn, i f jandinn/ Er eitthvað að \ vagninum, Kubbur?/ Nei, það er allt i lagi með vagninn, en vélin er eitthvað, £24 Eru i sjúkrasam’^ laginu? / Ertu tryggður^CHvað heitir NyJæja, hvernig\ Hvenær eru jmamma þin Hvar A.er svo maga-) fæddur ? Hvað er fæddust for eldrah verkurinn?'£F nafnnúmerið? ^ O Hann er horfinn en ég er með hausverk af spurningum. urraði aftur og fitjaði upp á trýnið Hundurinn i vatninu fitjaði lika upp á trýnið. Af þessu varð hund- urinn á brúnni mjög reiður. ,,Voff, vóff”, sagði hann, og kjötbitinn datt úr munninum á honum ofan i vatnið. Bitinn sökk á bólakaf, og seppi hafði ekki annað i miðdegismat en hugsunina um það, hve góður og stór bitinn var. Þetta hafði hann fyrir ásælnina. Auglýsið íTímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.