Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN 15 Það er útbreiddur misskilningur að endurskinsmerki skemmi góð föt. Endurskinsmerki eyðileggja ekki nokkra flík. mmmmm ák MM| mM Þörfin fyrir félagsskap Aö hafa kynnzt dauðanum gegnum veikindi sin, færði honum sannindi fyrir þvi, að lifiö varir ekki að eilifu, og þvi takmarki, sem maður ætlar að ná verður að ná strax, en ekki einhvern tima seinna. Þetta gaf honum óþrjót- andi starfsorku. Hann lá lengi veikur og það gaf honum tækifæri til mikils lesturs. Og Jorn var maður, sem hafði mikla bóklega þekkingu. Hann var ungur að árum á hernámsárunum og þá var leitaö eftir félagsskap, bæði i gleöi og sorg. Félagsskapur annarra var honum mikil þörf. En hið mikla mótlæti gaf honum einnig styrk til að vera einn, þegar hann þurfti þess með. Samt hefði hann ef til vill orðið öðru visi, ef hann hefði ekki verið búinn þeim eiginleikum, sem með þurfti: hann var fæddur lista- maöur. Og lifið veitti honum þrátt fyriralla erfðleika, tækifæri til að þroska sig. Þaðer alveg óhætt að segja, að hann hafi þroskazt. Hann hefur skrifað bækur, reyndar margar, fullar vizku og spennandi hug- myndum, en erfiðar til skilnings. Hann hefur teiknað, hann hefur málað, hann hefur búið til högg- myndir. Hann stofnaði lista- mannafélag, og það var það félag, sem gerði danska list fræga i mörgum löndum. Copra hét það, eftir Copenhague (Kaupmanna- höfn á frönsku). Listamenn frá Danmörku, Hollandi og Belgiu voru meðlimir i félaginu. Seinna að „Hin þögla goðsögn”. 1953 olía á masonit, hæð 134,5 cm breidd 300 cm. Bókasafnið I Sikilborg. ## # Eg vil ekki skemma nýju úlpuna meó endurskinsmerki" em maður ætlar að nd NÚNA uppgötvaði, að aðrir virtust ekki hafa nokkurn áhuga á list hans. Burtséð frá listamönnunum. bæði heima og erlendis, voru það ekki margir, sem höföu áhuga á þvi, hvað hann var að aöhafast. Hann var kallaður „svindlari” og þaö fannst honum, nógu ranglátt, en öllu verra var þó, að hann gat heldur ekki selt myndirnar sinar. Ef til vill er ástandiö ekki svona slæmt núna á dögum, þegar lista- safn rikisins kaupir verk eftir þessa ungu listamenn, eða veitir þeim styrki viö og viö, Gagnrýnendur eru lika nú orðiö jákvæðari gagnvart nýjum stefnum. Og margt „vingjarn- legt” fólk er óhrætt við að kaupa eina og eina abstrakt mynd. Ríkinu afneitað — en ekki Danmörku Hann var einna fyrsti abstrakt-málarinn i Danmörku. Hann vann sér varla nokkuð inn. Hann svalt. An árangurs reyndi hann að skipta á fötum og einu málverki, á tveim mál- verkum, á þrem málverkum, en án árangurs. Fjögur málverk. En klæðskerinn sagði nei. Hann skipti á málverkum og einhverju af matvörum. Og einu sinni var hann svo vannærður, að hann var fluttur með hraði til Danmerkur, þar sem hann var lagður inn á spitala, til lækninga við berklum, sem hann hafði veikzt af. Og þá lá hann lengi. Núna löngu seinna þvi alltaf er hægt að vera vitur eftir á, þegar maður þekkir fortið hans, sést hvaða þýðingu hún hefur haft fyrir hann: Hann var sonur ekkju. Það veitti honum sjálfstæði, að hann var elzta barnið og móðirin hafði hann einan til að fá stuðning frá. Það, að búa i fallegu umhverfi, fyllti hann ekki bara ást á Siiki- borg, heldur lika Danmörku. Ast til hinnar norðlægu náttúru. Það, að vera i námi, sem gerði kröfur og læra hjá listamanni, sem gerði miklar kröfur, og siðan að fá að heyra að maður sé heimskingi, sem gæti ekki nokkurn skapaðan hlut, vakti biturleik. Mótlætið vakti hjá honum nógu mikla reiði til að segja nei viö danska rikiö. En jafnframt vilja til að segja já við Danmörku. einnig fólk frá Frakklandi og öðrum löndum. Þeir máluöu á nýjan hátt. Þeir máluðu „masker”. Og þeir voru undir áhrifum þeirrar listar, sem náttúrustefnumenn skapa, einnig þeirri list, sem kalkmálarar gerðu i dönskum kirkjum. Geö- veikisieg list hafði áhrif á þá og það leiddi af sjálfu sér, að þeir voru þá sjálfir álitnir geðveikir. Verk barna tóku þeir stundum sér til fyrirmyndar og sagt var þá að þeir máluðu ekki betur en börn. En geðveikisleg list er oft spennandi. Þvi að hugsun geðveikra kemur frá innstu fylgsnum sálarlifsins og er tjáð án hafta. Og börn mála vel. Nákvæmt og sjálfkrafa vill Jorn mála. Málningadós yfir uppáhalds-málverkið Hann hefur verið ritstjóri tima- rits. Hann hefur byggt upp heilt listasafn i Silkiborg, af verö- mætum myndum, sem hann hefur skipt á. Það voru réttlát skipti, þvi að hans eigin myndir voru á svipuðu verði. Allar myndirnar, sem hann skipti á, og þær sem hann sjálfur gerði, sendi hann á listasafnið i Silkiborg. Einig hefur hann gert miklar skreytingar. Eina mjög stóra i menntaskólanum i Arhús, og aðra á Kúbu. En hann náði ekki að fullkomna verkið um hina gömlu norrænu höggmyndalist, eins og hann dreymdi um. Honum tókst svo margt annað. Honum var flökkueðlið i blóð borið, þaö var hægt að rekast á hann, einn daginn i Kaupmanna- höfn, næsta dag i Silkiborg, þriðja daginn i Læsö, þann fjórða i Paris og þann fimmta á itölsku bað- ströndinni. Og eins og sagt er um sjómenn, aö þeir eigi kærustu i hverri höfn, átti Jorn málarastofur meö hálf- kláruðum myndum i mörgum borgum, og hús hér og ibúð þar. Vinir hans hafa upplifaö það, aö heyra bankað á dyrnar hjá sér um miðjar nætur, meðan þeir steinsváfu i rúmum sinum. Það var þá Jorn nýkominn erlendis frá, og nú vildi hann fá te og tala við sina þreyttu gestgjafa um list Þaðgat lika komið fyrir, að hann tók gömlu myndirnar sinar niöur af veggjunum hjá vinum sinum og þrátt fyrir mótmæli eigand- anna byrjaöi hann að mála yfir listaverkið og breyta þvi. Eöa þá að hann tók fötu meö blárri mán- ingu og hellti úr henni yfir myndina, sem hafði verið keypt og borguð og dáðst að i mörg ár. Og þegar hann leit á bláa blettinn i miöri uppáhaldsmyndinni, kinkaöi hann kolli ánægður og sagöi, svona, — nú er hún góð. Heimurinn var hans málarastofa Fjölskylda hans ferðaðist meö honum. En það kom fyrir, að hún var nokkrum dagleiðum á eftir. Það var erfitt að fylgja honum eftir. Og á þessum löngu ferðum skyldi hann eftir sig málverk og höggmyndir. Það voru næg verk- efni. En heimurinn var hans málarastofa. Þegar þaö fréttist, að hann er á leið til borgar, ruku borgarstjórar og fram- kvæmdastjórar listasafna, blaöa- menn og listaverkasalar, til handa og fóta I von um að ná tali af honum, þvi að eftir hálftima gat hann verið rokinn. Hann er eins og „Hattifattarnir” þetta merkilega litla fólk i hinum frægu finnsku barnabókum um Múminálfana. Undarlegar verur, sem alltaf eru á ferðinni, geta Endurskinsmerki má láta hanga úr vasa eða kraga, það má sauma þau í frakkann eða úlpuna - eða þá strauja endurskinsborða á trefílinn, húfuna, hanskana .... hvar sem er, hvernig sem er. Það má eyðileggja nýja úlpu með því að bera ekki endurskinsmerki í skammdeginu. Kaupið endurskinsmerki í mjólkurbúðinni, strax í dag! UMFERÐARRÁÐ Asger Jorn aldrei verið á samastað. Væri hann i göfuglyndisskapi átti hann það til að gefa sina dýrustu mynd, til þess.sem mælti til hans eitt vingjarnlegt orð En svo langt Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.