Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 27

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 27
Sunnudagur 11. nóvember 1973. TÍMINN 27 nái personulegum hámarks- árangri. Þvi tel ég það nauðsyn- legan þátt sem þarf án efa að innleiða hjá okkur.að koma á nánara samstarfi milli landsliðs- þjálfara og þjálfara þeirra leik- manna, sem eru i landsliðinu hverju sinni. Ég vil i þessu sam- bandi benda á, að þjálfarar Vals hafa sýnt þessu mikinn skilning, sbr. leik Vikings og Vals s.l. mið- vikudag, en þar léku Ölafur H. Jónsson og Gunnsteinn Skúlason afturliggjandi miðverði, sem þeir hafa leikið með landsliðinu. — Ilvernig er liægt aft bæta árangur islenzkra handknatt- leiksinanna, án þess aft innleifta einhvers konar atvinnumennsku? — t fyrsta lagi að breyta æfingatimum félagsliðanna. Æfingum þarf að vera lokið klukkan 8.á kvöldin. Ef leikmenn fá ekki sina hvildartima, er litið gagn af æfingunum. t öðru iagi að f jölga æfingum i 5 á viku. t þriðja lagi að fá góða erlenda þjálfara til að starfa og leiðbeina innan félaganna. Gætu þá gjarna tvö eða fleiri félög ráðið sama þjálfarann.og notað hann fyrstog fremst lil að leiðbeina eigin þjálf- urum. t fjórða lagi að héruð hafi sameiginlegar séræfingar fyrir markverði t.d. gætu félögin i Reykjavik skapað nokkurs kon- ar þjálfunarmiðstöð fyrir mark- verði ef svo má orða það. 1 fimmta lagi að leita keríis- bundið að hæfum markvarðaefn- um i yngri ílokkum félaganna til að tryggja það, að þeir ein- staklingar.sem efnilegastir eru hvað snerpu og hæfni varðar, glatist ekki. t sjötta lagi að skipuleggja^ og samræma æfingaleiki og keppnis- timabilið þannig, að æfingar landsliðs og felagsliða þurfi ekki að rekast á. „Tel hyggi- legast að fela einum manni val landsliðs" t sjöunda lagi að haga æfinga- leikjum landsliðsins þannig, að endapunkturinn sé þátttaka á alþjóðlegum æfingamótum lands- liða. — Nii eru skiptar skoftanir um þaft, hvort rétt sé aft hafa fjöl- meniiar landsliftsnefndir, sér- staklega vegna þeirra árckstra, senr orftift liafa i landsliftsnefnd undanfarift. Telur þú e.t.v. rétt, Karl, aft einum naniii verfti i framtiftinni falift aft velja lands- lift? — Ég hygg, að það fari bezt á þvi, að einn maður annist val landsliðsins. Samt vil ég ekki úti- loka þann möguleika að tveir eða fleiri menn skipi landsliðsneínd. En alger forsenda þess, að já- kvæður árangur verði af störfum slikrar nefndar, er að samhenlir mcnn veljist i nefndina. -all'. Krosssaumsmottur grófar - og góbclinteppi I úrvali. Annálafti r, grófir klukku- strcngir. I’úftar og barnamyndir. Ateiknaftir kaffidúkar og Ijósadúkar. Öttalin puntuhandkiæfti og margt fleira nýtt. Sendum i póstkröfu Ilannyrðabúðin IJnnetstfg (i, Hafnarfirfti, simi 51 :t14 Núverandi og fyrrverandi landsliösþjálfari, Birgir Björnsson, FH. Karl Benediktsson og Einhver fræknasti sigur tslands I handknattleik var sigurinn gegn Svlum í HM 1964. Hér sjást leikmenn tollera Karl Benediktsson aft leik loknum. Skyldi þaft endurtaka sig i lokakeppninni í Austur-Þýzkalandi á næsta ári? Þegar kom að þvi að ræða stöðu Geirs i vörninni, sagði hann þau óbreyttu orð: „Menn kannski hlæja að mér, en ég er orðinn nokkuð góður varnarmaður. Við æfum varnarleikinn langtimum saman.og ég finn það i leikjum, að standi ég i slagsmálum.i vörninni, kemst maður i bar- dagaham, sem dugar i sókninni.” Geir æfir og ieikur „6-0” vörn ýmist sem vinstri bakvörður eða annar miðvörður. Þetta féll vel inn i þá vörn sem við höfum æft, vörn með miðherja og miðvörð afturliggjandi, sem i framkvæmd verkar sem „6-0” vörn. Geir lék vinstri bakvörð gegn Frökkum, en Ólafur sem áður i þessari stöðu, lék þvi i annarri mið- varðarstöðu, ásamt Gunnsteini Skúlasyni. Fyrir leikinn var ákveðið að stöðva innhlaup Frakkanna úr hornunmum, þvi samkvæmt okkar reynslu sköpuðu hlaup þeirra inn ur hornunum hættuleg tækifæri. Þetta tókst ekki sem skyldi i fyrri hálfleik, en i þeim siðari sýndi Auðunn Óskarsson frábæran varnarleik i vinstra horni og stöðvaði i fæðingu öll innhlaup þaðan. — Um þaft liefur verift rætt hvort ekki sé hætta á árekstrum milli landslifts og félagslifta, þegar sömu leikmennirnir þurfa aft æfa á tveimur stöðuni. — Æfingasókn ræður oftast úr- slitum um getu manna. Þetta á ekki sizt við beztu menn i hverju félagi. Eftir þvi.sem þeir menn æfa meira, þvi betra verður liöið. Að æfa jafnhliða með félagsliði og landsliði tel ég ekki vænlegt til árangurs. Leikmenn fara þá gjarna á tvær æfingar sama kvöldið, oftast af skyldurækni einni saman, hlifa sér á æfingum eða þjálfararnir hlifa þeim, og útkoman verður sú, að leikmenn detta niður i æíingum úthald og snerpa minnka, og leikgleði hverfur samhliða. Nauðsyn ber til að skipuleggja æfingatimann, þar sem leikmenn æfa með landsliði óháðir félagsliðum, og öfugt. Þá einbeita menn sér aö verkeíninu, geta tekið á til hins itrasta á æfingum og leikgleðin nær tökum, þegar árangur skilar sér eftir erfiðið. — A livcrn hátt geta þjálfarar félagslifta ,sem eiga menn i landslifti, aftstoftaft vift uppbyggingu landslifts? — Ekki fer milli mála, að árang- ur leikmanns er háður æfinga- tiöni og útfærslu æfinga.. Ef leik- maður á þess kost aö æfa með félagsliði sömu stöðu i sókn og vörn, og hann leikur með landsliði, þá er liklegt, að hann 41660 - 42902 BILALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL UTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BILALEIGA VW IÓII Ls asai ai ARMULA 28 SÍMI 81315 BILALEIGA Car rental 1 14444 % mfilF/W * 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.