Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. 4MUÓÐLEIKHÚSI0 FERÐIN TIL TUNGLSINS 2. aukasýning i dag kl. 15. SI6asta sinn HAFID BLAA HAFIÐ i kvöld kl. 20 Næst slöasta sinn. KABARETT þriöjudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR 5. sýning miövikudag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. ÖGURSTUNIIIN miðvikudag kl. 20.30. Slðustu sýningar. SVÖRT KÓMEIMA fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. AuglýsMf i Tímanum sími 3-20-75 Geysispennandi bandarisk kvikmynd I litum með islenzkum texta með hinum vinsæla C’lint East- wood i aðalhlutverki ásamtþeim Itobert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5.7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Karnasýning kl. 3: Geimfarinn Sprenghlægileg gaman- mynd i litum með islenskum texta. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Opið hús verður að Hátúni 12 næsta föstudagskvöld 16. nóvember og hefst kl. 8. Sigurður Magnússon, fulltrúi hjá ÍSÍ, flytur erindi um íþróttamál fatlaðra en hann hefur kynnt sér þessi mál ýtar- lega og sýnir einnig kvikmynd er þetta snertir. Komið sem flest — þetta er réttlætismál. Nefndin. Er byrjaður að starfrækja tannlæknastofu I Blönduhlið 17. Viðtals- timi frá 1.30 til 5 siðdegis. Jón Stefán Rafnsson Tónabíó Sími 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. PANAVISION* TECHNICOLOR' United Aetists Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. beir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni ..Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i ,,The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, llardy Krugcr. Sýnd kl. 5 og 9. Fjörugir fridagar Mjög sniðug og skemmtileg grinmynd. Sýnd kl. 3. ÍSLENZKUR TEXTI. McCABE OG FRÚ MILLER McCabe & Mrs. Mill- WARREN BEATTT JULIE IHRáSTlE ( Sérstaklega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný, bandarisk stórmynd i Panavision og litum, byggö á skáldsögunni „McCabe” eftir Edmund Naughton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hugdjarfi riddarinn ISLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 3. Electrolux Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágæt- lega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. islenzkur texti. Hlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimyndasafn. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! CREGORYPKK DAVIJ) NIVEN ANIHONY QUINN bessi vinsæla ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bakkabræður berjast við Hercules Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. sími 16444 Á flótta í óbyggðum "FIGURESINA LANDSGAPE Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavision- litmynd byggð á metsölu- bók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. li»< Hellström skýrslan ISLENZKUR TEXTI Ákrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri Walon Green Aðalhi. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍKINGARNIR OG DANSMÆRIN Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd. Barnasyning kl. 3 sími 2-21-40 Tækifærissinninn Le Conformiste Heimsfræg litmynd er ger- ist á ttaliu á valdatimum Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Steffania Sandrelli, Pierre Clementi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. bessi mynd hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og viðtökur. Tarzan og stórf I jótið Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. Mánudagsmyndin: Konurnar í Bologneskógi Osvikið franskt efni. ást, hatur og hefndir. Leikstjóri: Robert Bres- son. Aöalhlutverk: Paul Bern- hard, Maria Casarés. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ....■■■■»■■■...... I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.